bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 15. May 2025 21:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject: Re: BMW m6
PostPosted: Fri 22. Oct 2010 02:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Kristjan wrote:
Það var alltaf einn ljósblár hérna í kjallaranum á vatnstígnum þar sem ég bý, var alltaf kona á honum, hreyfði hann örsjaldan. Alveg eins og nýr.


Þú hefur ekki verið svo kurteis að kíkja í heimsókn hjá gömlu og bjóða henni upp á fría pústhreinsun ?

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW m6
PostPosted: Fri 22. Oct 2010 06:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
tinni77 wrote:
Kristjan wrote:
Það var alltaf einn ljósblár hérna í kjallaranum á vatnstígnum þar sem ég bý, var alltaf kona á honum, hreyfði hann örsjaldan. Alveg eins og nýr.


Þú hefur ekki verið svo kurteis að kíkja í heimsókn hjá gömlu og bjóða henni upp á fría pústhreinsun ?


Ég skal láta hana fá númerið þitt, ég er ekki alveg viss um að ég vilji hreinsa pípurnar hennar, þú getur séð um það vinur :)

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW m6
PostPosted: Fri 22. Oct 2010 08:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Kristjan wrote:
tinni77 wrote:
Kristjan wrote:
Það var alltaf einn ljósblár hérna í kjallaranum á vatnstígnum þar sem ég bý, var alltaf kona á honum, hreyfði hann örsjaldan. Alveg eins og nýr.


Þú hefur ekki verið svo kurteis að kíkja í heimsókn hjá gömlu og bjóða henni upp á fría pústhreinsun ?


Ég skal láta hana fá númerið þitt, ég er ekki alveg viss um að ég vilji hreinsa pípurnar hennar, þú getur séð um það vinur :)

Er hann ekki silfraður?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW m6
PostPosted: Fri 22. Oct 2010 09:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
DZ521 Dökkrauður

LN219 Grár

OD410 Ljósblár - Þessi sem Kristján talar um

SEA78 Svartur

YP424 Grár - Afskráður

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW m6
PostPosted: Fri 22. Oct 2010 09:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
OK!

s.s. svona (sorry stór mynd)
Image

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW m6
PostPosted: Fri 22. Oct 2010 09:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
skráður ljósgrár, breytti þessu eftir póstinum hans kristjáns, grunaði hann væri silverstone eða eitthvað.. aldrei séð þennan bíl, enda ekkert keyrður

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW m6
PostPosted: Fri 22. Oct 2010 09:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Sé OD-410 reglulega. Mjög flottur. Var einmitt lagt við hlið venjulegrar sexu í gær og ég horfði á þá frá þriðju hæð. Nokkuð flott view 8)

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW m6
PostPosted: Fri 22. Oct 2010 12:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Þessi ljósblái kom hratt og tók frammúr mér fyrir ekki svo löngu síðan. Hélt að þetta væri einhver töffari svo var þetta bara kvenmaður. :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW m6
PostPosted: Fri 22. Oct 2010 12:56 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Var ekki LN-219 svartur þegar hann kom hingað til lands? Ég sé að hann er skráður grár í dag!

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW m6
PostPosted: Fri 22. Oct 2010 13:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Ég veit ekki betur nema að LN-219 sé ennþá svartur í dag.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW m6
PostPosted: Mon 25. Oct 2010 10:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Hreiðar wrote:
Þessi ljósblái kom hratt og tók frammúr mér fyrir ekki svo löngu síðan. Hélt að þetta væri einhver töffari svo var þetta bara kvenmaður. :shock:

Það virðist nú bara vera þannig hér á klakanum að E63 séu konubílar :aww: Nær undantekningalaust þegar maður sér svona bíl á ferðinni þá er kona undir stýri...

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW m6
PostPosted: Mon 25. Oct 2010 15:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Voru Jól 1 og 2 bílarnir ekki M5 og M6?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW m6
PostPosted: Thu 28. Oct 2010 19:09 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Aug 2009 18:10
Posts: 866
Location: ... á bakvið myndavélina.
Svo ég steli nú þræðinum ætla ég að spyrja hversu margar venjulegar Sexur séu hérna, er eitthvað af þessu?

_________________
’14 Volkswagen Golf GTD
'97 BMW E36 323i M-Tech - Coupe


Seldur:
'05 BMW E46 330i ///ZHP - Sedan


EMILK | facebook


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW m6
PostPosted: Thu 28. Oct 2010 20:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Ég hef bara séð einn E24 á götunni í langan tíma!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group