bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 21:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Wed 13. Oct 2010 16:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ég er búinn að eiga E39 540 í tvö ár og það eina sem ég hef þurft að skipta um er sveifarásskynjari, tveir súrefnisskynjarar, hvarfakútur, kerti, ventlalokspakkningar og taka símatölvuna úr sambandi til að hann tæmi ekki rafgeyminn.

En ég hef ekki í eina sekúndu viljað eiga Yaris frekar.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Oct 2010 16:41 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
Danni wrote:
Ég er búinn að eiga E39 540 í tvö ár og það eina sem ég hef þurft að skipta um er sveifarásskynjari, tveir súrefnisskynjarar, hvarfakútur, kerti, ventlalokspakkningar og taka símatölvuna úr sambandi til að hann tæmi ekki rafgeyminn.


finnst þér það lítið ? :lol:

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Oct 2010 16:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Hjalti_gto wrote:
Danni wrote:
Ég er búinn að eiga E39 540 í tvö ár og það eina sem ég hef þurft að skipta um er sveifarásskynjari, tveir súrefnisskynjarar, hvarfakútur, kerti, ventlalokspakkningar og taka símatölvuna úr sambandi til að hann tæmi ekki rafgeyminn.


finnst þér það lítið ? :lol:


Quote:
En ég hef ekki í eina sekúndu viljað eiga Yaris frekar.


Held að magn sé ekki málið í þessu samhengi! :mrgreen:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Oct 2010 17:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég þekki svo marga bíleigenda sem eiga einhverjar vísitölutíkur sem þeim er alveg nákvæmlega sama um og keyra áfram þó það séu 10 hlutir bilaðir í bílnum, bara svo lengi sem druslan fer í gang á morgnana og komi þeim á áfangastað þá claima þeir ignorance þegar maður spyr þá út í hin og þessi óhljóð sem heyrast í bílnum.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Oct 2010 17:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hjalti_gto wrote:
Danni wrote:
Ég er búinn að eiga E39 540 í tvö ár og það eina sem ég hef þurft að skipta um er sveifarásskynjari, tveir súrefnisskynjarar, hvarfakútur, kerti, ventlalokspakkningar og taka símatölvuna úr sambandi til að hann tæmi ekki rafgeyminn.


finnst þér það lítið ? :lol:



Allir þessir hlutir teljast til viðhalds. Þannig að það er bara eðlilegt að þeim er skipt út

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Oct 2010 17:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Hjalti_gto wrote:
Danni wrote:
Ég er búinn að eiga E39 540 í tvö ár og það eina sem ég hef þurft að skipta um er sveifarásskynjari, tveir súrefnisskynjarar, hvarfakútur, kerti, ventlalokspakkningar og taka símatölvuna úr sambandi til að hann tæmi ekki rafgeyminn.


finnst þér það lítið ? :lol:


Nei, en ekki heldur mikið, miðað við hvað bíllinn hefur upp á mikið að bjóða í staðinn.


En mér sýnist Steini hafa náð meiningunni, ég er til í að fórna smá aur í viðhald og fá margfallt meiri bíl í staðinn.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Oct 2010 17:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Danni wrote:
Hjalti_gto wrote:
Danni wrote:
Ég er búinn að eiga E39 540 í tvö ár og það eina sem ég hef þurft að skipta um er sveifarásskynjari, tveir súrefnisskynjarar, hvarfakútur, kerti, ventlalokspakkningar og taka símatölvuna úr sambandi til að hann tæmi ekki rafgeyminn.


finnst þér það lítið ? :lol:


Nei, en ekki heldur mikið, miðað við hvað bíllinn hefur upp á mikið að bjóða í staðinn.


En mér sýnist Steini hafa náð meiningunni, ég er til í að fórna smá aur í viðhald og fá margfallt meiri bíl í staðinn.


Sama hér. Ég myndi aldrei vilja fórna bílnum mínum fyrir einhverja yaris dós, þó svo að ég þurfi að leggja ófáa bláa á borðið!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Oct 2010 17:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Hreiðar wrote:
ég lollaði! Toyota eru góðir bílar, bara svo leiðinlegir :(


HEY! :shock:

Þetta var óþarfi... :thdown:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Oct 2010 18:16 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 21. Oct 2008 19:45
Posts: 595
Haha ég er ekki frá því að vita hver þetta er . Og þetta er ekki eina vitleysan sem kemur útúr honum bílatengt !

_________________
BMW e39 540i 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Oct 2010 18:21 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
gstuning wrote:
Hjalti_gto wrote:
Danni wrote:
Ég er búinn að eiga E39 540 í tvö ár og það eina sem ég hef þurft að skipta um er sveifarásskynjari, tveir súrefnisskynjarar, hvarfakútur, kerti, ventlalokspakkningar og taka símatölvuna úr sambandi til að hann tæmi ekki rafgeyminn.


finnst þér það lítið ? :lol:


Allir þessir hlutir teljast til viðhalds. Þannig að það er bara eðlilegt að þeim er skipt út



sveifarásskynjari, tveir súrefnisskynjarar
eigum við ekki frekar að kalla þetta BMW veiki frekar en venjulegt viðhald á vísitölu bíl

Veit ekki með ykkur en ég heiri aldrei um að þessir skynjarar séu að gefa sig svona oft eins og í BMW bifreiðum

Hvarfakútur , kerti , ventlalokspakkning gæti alveg passað sem eðlilegt slit

Símatölvan er nátturulega ekki algengur búnaður svo hún er ekki tekin með.

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Oct 2010 18:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Bosch súrefnisskynjarar eru í mörgum fleiri bílum en bmw, sé ekki afhverju þeir eigi að fara eitthvað frekar í bmw en öðrum bílum.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Oct 2010 18:46 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
gardara wrote:
Bosch súrefnisskynjarar eru í mörgum fleiri bílum en bmw, sé ekki afhverju þeir eigi að fara eitthvað frekar í bmw en öðrum bílum.


Akkurat , Virðast samt gera það :?

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Oct 2010 19:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
nei fólk bara skiptir ekkert um þá í öðrum bílum.

BMW bílinn þinn segir þér að þetta sé bilað. aðrir bílar kannski ekki og því keyrir fólk bara áfram eins og ekkert sé að.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Oct 2010 19:49 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
gstuning wrote:
nei fólk bara skiptir ekkert um þá í öðrum bílum.

BMW bílinn þinn segir þér að þetta sé bilað. aðrir bílar kannski ekki og því keyrir fólk bara áfram eins og ekkert sé að.


Reyndar. Góður punktur

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Oct 2010 19:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
toyotur síðustu 10 árin hafa nefnilega verið svo bilanafríar..

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group