bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Feb 2004 11:28 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Mímímí - Ferrari er bara toppurinn, ég verð ekki skitsó í þessum málum fyrr en Lamborghini kemur aftur í Formúluna :lol:

En auðvitað heldur maður "líka" með BMW, en ekki hvað..... :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Feb 2004 11:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég er reyndar búinn að vera Williams maður lengi, og ætla ekki að skipta. Það var því mikill hvalreki fyrir mig þegar BMW og Frank gerðu samning 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8)

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Feb 2004 11:45 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Já, ég skal trúa því. Ég hef verið Ferrari maður síðan Nicki Lauda var þar (smápolli, ég ekki hann :lol: ).

Ég hef reyndar alltaf borið mikla virðingu fyrir Williams en aldrei verið neitt sérlega gefið um McLaren...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Feb 2004 12:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ég bíð spenntur eftir fyrstu formúlunni og vonast til að mínir menn (Ferrari) taki þetta... en auðvitað verður þetta að vera spennandi.

Væri nú ekki leiðinlegt ef menn myndi reyna eitthvað jafn djarft og Tyrell menn gerðu hér á árum áður.

March 2-4-0
Image

Meiri upplýsingar hér.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Feb 2004 16:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
ÉG hef ALDREI verið Ferrari maður....... og mun aldrei halda með einhverjum spagettíhrærigrautshausum!

Hef alla tíð haldið með Williams :roll:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Feb 2004 16:11 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þú ert bara matvandur Haffi!!! :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Feb 2004 16:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
:lol:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Mar 2004 13:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Úúúú... enn styttist í formúluna... \:D/

Minni líka á upphitunarþátt í sjónvarpinu í kvöld á RÚV.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Mar 2004 14:07 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Jul 2003 13:44
Posts: 239
Location: Bílanaust Keflavík....
iar wrote:
Úúúú... enn styttist í formúluna... \:D/

Minni líka á upphitunarþátt í sjónvarpinu í kvöld á RÚV.


Ættlaði að fara að minna á hann!! en seinn er sá sem bla bla bla...

Ég er að míga í mig mig hlakkar svo til þegar þetta byrjar í REAL!!!
FERRARI ROCKS :lol: he he verða eitthverjir argir núna!!
ha haffi?? nei er það nokkuð?

_________________
Magnað Helvíti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Mar 2004 22:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Hulda wrote:
Ég er að míga í mig mig hlakkar svo til




Spennt var stúlkan ekkert smá
Sprænir langa súlu
Upp með brækur hraðann á
Ekki missa af ((For)) múlu

:roll: :roll: :roll: :roll: :roll: :roll: [-(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Mar 2004 22:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
Hulda wrote:
Ég er að míga í mig mig hlakkar svo til




Spennt var stúlkan ekkert smá
Sprænir langa súlu
Upp með brækur hraðann á
Ekki missa af ((For)) múlu

:roll: :roll: :roll: :roll: :roll: :roll: [-(

:lol: :lol: :lol: :lol:
Snillingur :!:

Preview þátturinn að byrja eftir nokkrar mín. (ef Sif þagnar einhvern tíman)

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Mar 2004 23:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Alpina wrote:
Spennt var stúlkan ekkert smá
Sprænir langa súlu
Upp með brækur hraðann á
Ekki missa af ((For)) múlu


LOL !!!! :rofl:

Þessar vísur eru endalaus snilld Sveinbjörn !!!!!!

En fyrir okkur BMW.Williams menn, þá er Jón Ásgeir byrjaður að styrkja okkar menn. Hamleys á nefinu ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Mar 2004 09:11 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Úff - mér finnst það nú engin plús að Jón Ásgeir sé kominn með sitt merki á BMW... Maður fær ekki frið fyrir duglegheitunum í manninum :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Mar 2004 09:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ef ég þekki John Aus Gehr rétt þá heimtar hann rúnt í FW25

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Mar 2004 09:17 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það væri nú kannski peninganna virði :wink: Það er nú allavega jákvætt að hann sé með vott af bíladellu. Það væri ekki leiðinlegt ef að svona fjáður maður myndi nú lífga upp á bílaflóruna með einhverju meira spennandi en nýjum bílum..... t.d. 288 GTO :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group