bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 07:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Sat 18. Sep 2010 22:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
gardara wrote:
gunnar wrote:
gardara wrote:
I/O error þarf ekkert endilega að þýða skemmdur diskur...

Gæti verið skemmd gögn á diskinum, sem gæti orsakast af skemmdu vinnsluminni í vélinni hjá þér....



Ég myndi allavega prófa að keyra fsck check á diskinum og sjá hvort að það finni einhverja bad sectors


Hvar og hvernig keyri ég fsck check ?



Ah fsck er víst ekki hægt að keyra á windows.... Getur prófað Scandisk, en það er víst ekki jafn effektíft og fsck....

Ég myndi sjálfur ræsa livecd af ubuntu eða öðru slíku og keyra fsck í gegn um það


Ástæðan fyrir því að maður er alltaf með einn slíkan í grend við tölvuna :thup:

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 11. Jan 2011 22:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Jæja hvernig fór þetta?
Ég er að eiga við ansi svipað vandamál með harðadiskinn sem var í lappanum hjá mér og mig vantar ca 14.000 myndir sem eru á disknum :|

Er búinn að setja hann í box og fæ þessa I/O villu upp.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 11. Jan 2011 23:28 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Væri líka til í að vita það,, er alltaf með einn gamlan IDE disk sem var með sama vandamál.

Hef alltaf haldið uppá hann ef ske kynni að einhver gæti bjargað gögnum af honum....

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 12. Jan 2011 00:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Eitt sem ég skil ekki, hvað það eru svo rosalega margir sem halda að þessir hörðu diskar endist endalaust
og taka því aldrei afrit af þessum mikilvægu gögnum sem það er með... :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 12. Jan 2011 11:54 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 17. Feb 2003 11:51
Posts: 1210
Location: Keflavík south
Mér gengur ágætlega að ná dóti út af mínum með frystingu :santa: Ekki viss um að ég myndi þora því með mikilvægustu gögnin samt, en þau voru ekki á þessum disk.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 12. Jan 2011 12:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Steini B wrote:
Eitt sem ég skil ekki, hvað það eru svo rosalega margir sem halda að þessir hörðu diskar endist endalaust
og taka því aldrei afrit af þessum mikilvægu gögnum sem það er með... :roll:


Nákvæmlega.

Sjálfsagt er þetta eitthvað sem menn ætla alltaf að gera við tækifæri.

Mæli með því að þeir sem eru ekki með virkt backup í gangi fari strax
og nái sér í stóran flakkara og svo forrit sem heitir Second Copy
(http://www.secondcopy.com/), kostar heila 30 dollara.

Held að það eigi alveg skelfilega mikið af ómetanlegum myndum eftir
að glatast út af trassaskap við afritun - þetta er eitthvað sem allt of
fáir spá í.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 12. Jan 2011 12:11 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 17. Feb 2003 11:51
Posts: 1210
Location: Keflavík south
bimmer wrote:
Steini B wrote:
Eitt sem ég skil ekki, hvað það eru svo rosalega margir sem halda að þessir hörðu diskar endist endalaust
og taka því aldrei afrit af þessum mikilvægu gögnum sem það er með... :roll:


Nákvæmlega.

Sjálfsagt er þetta eitthvað sem menn ætla alltaf að gera við tækifæri.

Mæli með því að þeir sem eru ekki með virkt backup í gangi fari strax
og nái sér í stóran flakkara og svo forrit sem heitir Second Copy
(http://www.secondcopy.com/), kostar heila 30 dollara.

Held að það eigi alveg skelfilega mikið af ómetanlegum myndum eftir
að glatast út af trassaskap við afritun - þetta er eitthvað sem allt of
fáir spá í.


Það þurfti einmitt skemmdan disk og mikið vesen til þess að maður fór og græjaði afritun. Tek reglulega afrit af mikilvægum gögnum , ljósmyndum osfr, og geymi í rammgerðum læstum skáp, sem þolir ma eldsvoða í einhvern tíma. Spurning bara við hvaða hitastig harði diskurinn bráðnar hehe.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 13. Jan 2011 20:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
bimmer wrote:
Steini B wrote:
Eitt sem ég skil ekki, hvað það eru svo rosalega margir sem halda að þessir hörðu diskar endist endalaust
og taka því aldrei afrit af þessum mikilvægu gögnum sem það er með... :roll:


Nákvæmlega.

Sjálfsagt er þetta eitthvað sem menn ætla alltaf að gera við tækifæri.

Mæli með því að þeir sem eru ekki með virkt backup í gangi fari strax
og nái sér í stóran flakkara og svo forrit sem heitir Second Copy
(http://www.secondcopy.com/), kostar heila 30 dollara.

Held að það eigi alveg skelfilega mikið af ómetanlegum myndum eftir
að glatast út af trassaskap við afritun - þetta er eitthvað sem allt of
fáir spá í.

Nú hef ég ekki lesið um ágæti þessa forrits en hvað er það td að gera betur en Backup og restore gaurinn sem kemur amk með W7?

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 13. Jan 2011 20:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
zazou wrote:
bimmer wrote:
Steini B wrote:
Eitt sem ég skil ekki, hvað það eru svo rosalega margir sem halda að þessir hörðu diskar endist endalaust
og taka því aldrei afrit af þessum mikilvægu gögnum sem það er með... :roll:


Nákvæmlega.

Sjálfsagt er þetta eitthvað sem menn ætla alltaf að gera við tækifæri.

Mæli með því að þeir sem eru ekki með virkt backup í gangi fari strax
og nái sér í stóran flakkara og svo forrit sem heitir Second Copy
(http://www.secondcopy.com/), kostar heila 30 dollara.

Held að það eigi alveg skelfilega mikið af ómetanlegum myndum eftir
að glatast út af trassaskap við afritun - þetta er eitthvað sem allt of
fáir spá í.

Nú hef ég ekki lesið um ágæti þessa forrits en hvað er það td að gera betur en Backup og restore gaurinn sem kemur amk með W7?


Þetta viðheldur speglun á gögnunum á disknum þínum - kóperar bara það sem breytist.

Mjög þægilegt.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. Feb 2011 20:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Jæja þar sem engin svör önnur enn skammir hafa komið hér á maður að þá að taka séna á að prófa frystinguna?
Getur það endanlega grillað diskinn?

Ég átti megnið að þessum myndum á öðrum lappa enn mig vantar restina.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. Feb 2011 21:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
bimmer wrote:
zazou wrote:
bimmer wrote:
Steini B wrote:
Eitt sem ég skil ekki, hvað það eru svo rosalega margir sem halda að þessir hörðu diskar endist endalaust
og taka því aldrei afrit af þessum mikilvægu gögnum sem það er með... :roll:


Nákvæmlega.

Sjálfsagt er þetta eitthvað sem menn ætla alltaf að gera við tækifæri.

Mæli með því að þeir sem eru ekki með virkt backup í gangi fari strax
og nái sér í stóran flakkara og svo forrit sem heitir Second Copy
(http://www.secondcopy.com/), kostar heila 30 dollara.

Held að það eigi alveg skelfilega mikið af ómetanlegum myndum eftir
að glatast út af trassaskap við afritun - þetta er eitthvað sem allt of
fáir spá í.

Nú hef ég ekki lesið um ágæti þessa forrits en hvað er það td að gera betur en Backup og restore gaurinn sem kemur amk með W7?


Þetta viðheldur speglun á gögnunum á disknum þínum - kóperar bara það sem breytist.

Mjög þægilegt.


Er ekki til nóg af open-source backup forritum þannig að maður þurfi ekki að eyða peningum í þetta? Eða á það ekki við um hinn fullkomna heim windows kerfa... :wink:

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. Feb 2011 21:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Bjarkih wrote:
Er ekki til nóg af open-source backup forritum þannig að maður þurfi ekki að eyða peningum í þetta? Eða á það ekki við um hinn fullkomna heim windows kerfa... :wink:


Ertu búinn að finna eitthvað prógramm frítt sem er eins einfalt og þægilegt og þetta?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. Feb 2011 22:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
http://www.techdrivein.com/2010/12/top-5-open-source-backup-software-for.html?utm_source=feedburner&utm_medium=feed&utm_campaign=Feed%3A+techdrivein+%28Tech+Drive-in%29&utm_content=Google+Reader

Veit ekki hvort þau séu til á windows. Sá þetta við snöggt gúggl en veit ekkert um það: http://www.bacula.org/en/ Það er allavega nóg til af þessum forritum og mörg líta út fyrir að vera nógu einföld. Ég hef því miður ekki haft tækifæri til að prófa þau því mig vantar flakkara. Tek bara handvirkt backup ca. einu sinni á ári og geymi diskinn á góðum stað :oops:

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group