Einsii wrote:
Neinei búnaðurinn er gerður fyrir bæði Win og OsX. Framleiðandi hefur meira að seigja oft notað PC vélar til að kynna búnaðinn á sýningum en oftast eru það borðvélar sem er þá kanski auðveldara að raða þannig saman að þær virki.
Þetta hefur náttúrulega verið viðloðandi hljóð og videovinnslu.
Það er hægt að raða saman milljón mismunandi útgáfum af PC tölvum,
óteljandi móðurborð, örgjörvar, minni, diskar, etc. Þetta virkar bara
ekki alltaf saman 100% hnökralaust eins og þarf í svona viðkvæma vinnslu.
Hins vegar eru bara örfáar útgáfur af Mac. Þannig að það er tiltörulega
auðvelt fyrir framleiðandann að testa þetta á MAC og sníða af galla
ef einhverjir eru.
Hins vegar gefa framleiðendur oft út lista með verified PC tölvum sem eru
þá oft brand name (DELL, HP, IBM) eða með solid móðurborðum frá t.d.
Supermicro, TYAN, etc. Þetta eru þá vélar sem búið er að prófa 100% og
virka með þeim hugbúnaði/vélbúnaði sem þeir selja.
_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR

Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...