bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 37 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Feb 2004 13:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
bebecar wrote:
Þessi bíll er bara 100% það sem ég er að leita að! Verst mig vantar pening....

231 hestafla Challenge útgáfan kostar 3.490.000, til gamans má geta þess að Celica og MR2 kosta 3 milljónir og eru 192 og 142 hestöfl, Avensis 2.0 ssk kostar rúmar þrjár!

En RX-8 er málið; hann er með LSD, loftkælingu og Bose hljómkerfi með 9 hátölurum.

Reyndar kostar Revolution útgáfan ekki nema 300 þús í viðbót og þá færðu, leður, lúgu, Xenon og 18" felgur og dekk...

Djöööööö, ég vildi að ég væri á markaðnum fyrir nýjan bíl :evil:

Svo er ég mjög vel sáttur við að bíllinn sé 6.4 sekúndur í 100 km :D


Celica og MR2 koma (að því ég best veit) með sömu vélina - svo að ef þú telur annan vera 192 og hinn 143, þá ertu að skoða T-sport af einum versus non-T-sport af hinum.

:)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Feb 2004 13:23 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
jaaa, samkvæmt heimasíðu Toyota á Íslandi þá er MR2 142 hestöfl og Celican 192, er öflugri vélin komin í MR2?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Feb 2004 13:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Celica T sport er 192 hoho og mér finnst það kúl bílar 8)
Ég vil sjá Mr2 með sömu vél :burnout:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Feb 2004 13:34 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Apr 2003 11:22
Posts: 247
Location: Odense, DK
Spiderman wrote:
Það voru einhverjir að spá í því hér á spjallinum hvað þessi bíll hefði fram yfir þann gráa. Eftir ítarlega skoðun á þeim gráa í gær, er niðurstaða sú að blái er auk þess með Cruise-control, dimmer í spegli, bílskúrshurðaopnara, krómaða þríhyrninga að framan og aftan, aflmeiri vél og metalic lakk. En eins og ég hef áður sagt, finnst mér bíllinn í Ræsi mjög vel útbúinn.


Aflmeiri vél???
Hvað er aflmikil vél í þessum blá? Þessi sem er í Ræsi er með kraftmeiri vélinni!

_________________
Úlfar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Feb 2004 13:36 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Aflmeiri vélin er 231 hestafl og hin er 192 sirka... ps, þá er þessi aflminni með amera tog og hann kostar 3.2 millur :drool: 220 NM á móti 211 NM - ekki það að það muni mjög miklu....

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Feb 2004 13:38 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Apr 2003 11:22
Posts: 247
Location: Odense, DK
bebecar wrote:
Aflmeiri vélin er 231 hestafl og hin er 192 sirka... ps, þá er þessi aflminni með amera tog og hann kostar 3.2 millur :drool: 220 NM á móti 211 NM - ekki það að það muni mjög miklu....


Vissi þetta.
En hann segir að sá blá sé með aflmeiri vé en sá grái, hvernig fær hann það út?

_________________
Úlfar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Feb 2004 13:46 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
já, það gæti verið smá hestafla munur á milli landa, minnir að hann hafi talað um það.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Feb 2004 14:26 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. May 2003 11:10
Posts: 832
Location: rvk
arnib wrote:

Bílstjórinn minn? 8)


Kanski orðað mér í hag, allavega bílstjóri bílsins sem að ég var farþegi í.

_________________
Aron
s.894-2066

E39 523i 19" BBS CH
E36 318i 17" BBS RX


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Feb 2004 14:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Aron wrote:
arnib wrote:

Bílstjórinn minn? 8)


Kanski orðað mér í hag, allavega bílstjóri bílsins sem að ég var farþegi í.


Ég sá bara fyrir mér jakkafötin, vindilinn og pípuhattinn,
sitjandi aftur í bílnum á avatarinum þínum 8)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Feb 2004 14:34 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Blái bíllinn er ameríkubíll og er skráður 238 hestöfl, munar sem sagt 7 hestöflum sem er ekkert svakalegt en þetta telur allt :D Sá bíll er gefinn upp 5,9 í 100 í USA

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Feb 2004 14:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Spiderman wrote:
Blái bíllinn er ameríkubíll og er skráður 238 hestöfl, munar sem sagt 7 hestöflum sem er ekkert svakalegt en þetta telur allt :D Sá bíll er gefinn upp 5,9 í 100 í USA

Munar ekki bara á tímanum því að hann er gefinn upp 0-60mph,
en 60mph er ekki nákvæmlega 100km/h, heldur 96,5 km/h.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Feb 2004 14:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Hann hlýtur að vera gefinn upp með hröðun frá 0-60 mph í USA, sem er ekki alveg 100 km/h :wink:

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Feb 2004 14:41 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Haffi wrote:
Celica T sport er 192 hoho og mér finnst það kúl bílar 8)
Ég vil sjá Mr2 með sömu vél :burnout:


Sammála það vildi ég líka sjá!!! Ein spurning ég er að spá í að setja nýjar felgur undir minn í sumar. Hvernig felgur mynduð þið fá ykkur?

Það eru einhverjar myndir hér.

Og eitt enn hvað ætli kosti að láta leðra hann með kirsuberjalituðu leðri :oops:

http://kasmir.hugi.is/kasmir/umsjon/syn ... r2+toy.jpg

http://kasmir.hugi.is/kasmir/umsjon/syn ... 2+toy2.jpg

http://kasmir.hugi.is/kasmir/umsjon/syn ... 2+toy4.jpg

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Feb 2004 14:41 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Svo er líka spurning hvort þetta sé ekki munurinn á hp/bhp eða álíka, gæti vel trúað að það séu 8 hestöfl...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Feb 2004 14:42 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
E34 M5 wrote:
Hann hlýtur að vera gefinn upp með hröðun frá 0-60 mph í USA, sem er ekki alveg 100 km/h :wink:



Það er nú yfirleitt gefið 0-62mph

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 37 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group