bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 02:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Re: Vont bensín
PostPosted: Mon 30. Aug 2010 13:47 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 29. Dec 2008 10:17
Posts: 270
Location: Garðabær
Í því tilfelli sem ég fjallaði um var aðeins talað um diesel en ekki benzín.
Myndi nafngreina fyrirtækin (þ.e. bifreiðaumboðið og olíufyrirtækið) ef ég hefði sjálfur verið hluteigandi aðili enda myndi fjúka í mig ef maður fengi ekki svona lagað skriflegt frá bifreiðaumboðinu :!:

Hef aldrei verslað neitt af þessu olíufyrirtæki einfaldlega svo að ég hef enga reynslu af því sjálfur.... Hef mínar persónulegu ástæður fyrir að versla ekki hjá fyrirtækinu sem hefur ekkert með gæði olíu eða þjónustu að gera :roll:

_________________
Benedikt Hans Rúnarsson


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vont bensín
PostPosted: Mon 30. Aug 2010 14:36 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 21. Jan 2003 13:43
Posts: 878
Location: Reykjavík
ég hef verið að taka bensín í smá skömmtum hjá hinum og þessu olíufélugum og finn alltaf stór mun á bílnum eftir hvar ég tek bensín :? enn hef grun um að 02 skynjarinn og eða kerti séu orðinn ónýt af þessu

_________________
Bonjour 307 2005
BMW M-Zetor 2002
BMW 740 1996
Taxi 1972

BMW er reizing keppnistæki og bensar eru taxar
300.000 km eru nýju 200.000 km


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vont bensín
PostPosted: Mon 30. Aug 2010 15:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Benz wrote:
Í því tilfelli sem ég fjallaði um var aðeins talað um diesel en ekki benzín.
Myndi nafngreina fyrirtækin (þ.e. bifreiðaumboðið og olíufyrirtækið) ef ég hefði sjálfur verið hluteigandi aðili enda myndi fjúka í mig ef maður fengi ekki svona lagað skriflegt frá bifreiðaumboðinu :!:

Hef aldrei verslað neitt af þessu olíufyrirtæki einfaldlega svo að ég hef enga reynslu af því sjálfur.... Hef mínar persónulegu ástæður fyrir að versla ekki hjá fyrirtækinu sem hefur ekkert með gæði olíu eða þjónustu að gera :roll:



koma svo nafni, þú vilt ekki hafa það á samviskunni að spjallfélagarnir séu að keyra með drullu í tankinum :)

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vont bensín
PostPosted: Mon 30. Aug 2010 16:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Ef menn hafa einhverjar staðreyndir sem þeir vilja koma á framfæri en vilja kannski ekki gera það undir nafni þá er hægt að senda mér pm og ég gæti komið því áfram til fjölmiðils sem er eitthvað að kíkja á þetta.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vont bensín
PostPosted: Mon 30. Aug 2010 16:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Pabbi er á nýlegum Hilux og hann tók eftir því að gangurinn varð grófari (bank) fyrir nokkru síðan, prufaði að setja redex á hann en það breytti engu. Hann tekur olíu á Olís og N1.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vont bensín
PostPosted: Mon 30. Aug 2010 18:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Kannski er þetta bara ég en ég var að prufa að taka V-Power í fyrsta skipti núna og mér finnst eins og bíllinn taki ekki eins vel við sig í inngjöfunum. :?

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vont bensín
PostPosted: Mon 30. Aug 2010 18:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Kannski er bara MEGA paranoia í gangi :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vont bensín
PostPosted: Mon 30. Aug 2010 19:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Bjarkih wrote:
Pabbi er á nýlegum Hilux og hann tók eftir því að gangurinn varð grófari (bank) fyrir nokkru síðan, prufaði að setja redex á hann en það breytti engu. Hann tekur olíu á Olís og N1.



Olís verslar af N1 ekki satt?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vont bensín
PostPosted: Mon 30. Aug 2010 19:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
kalli* wrote:
Kannski er þetta bara ég en ég var að prufa að taka V-Power í fyrsta skipti núna og mér finnst eins og bíllinn taki ekki eins vel við sig í inngjöfunum. :?

ég er búinn að taka 2x90ltr. á m5 af vpower.. Enginn munur !

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vont bensín
PostPosted: Mon 30. Aug 2010 19:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Aron Fridrik wrote:
kalli* wrote:
Kannski er þetta bara ég en ég var að prufa að taka V-Power í fyrsta skipti núna og mér finnst eins og bíllinn taki ekki eins vel við sig í inngjöfunum. :?

ég er búinn að taka 2x90ltr. á m5 af vpower.. Enginn munur !


Er einmitt að prófa þetta 95 V-power .. og ansi sáttur með þetta á CABRIO

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vont bensín
PostPosted: Mon 30. Aug 2010 19:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Er nú bara búinn að keyra einhverja 40 km á honum með því, sjáum til hverning þetta verður seinna.

Ekki eins og ég var að testa þetta eitthvað að viti, meirihlutinn af þessum 40 km var akstursmat til þess að fá fullnaðarskírteinið. :lol:

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vont bensín
PostPosted: Mon 30. Aug 2010 19:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
gardara wrote:
Bjarkih wrote:
Pabbi er á nýlegum Hilux og hann tók eftir því að gangurinn varð grófari (bank) fyrir nokkru síðan, prufaði að setja redex á hann en það breytti engu. Hann tekur olíu á Olís og N1.



Olís verslar af N1 ekki satt?


sama stuffið, olíudreifing sér um að dæla fyrir báða.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vont bensín
PostPosted: Mon 30. Aug 2010 21:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Ég fór í gegnum þráðinn á l2c og þar eru menn mikið að tala um að þessi rauði litur á kertunum sé mjög algengur. Svo er maður að heyra sögur af diesel olíunni að hún freyði helling og það er bara merki um léleg gæði.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vont bensín
PostPosted: Mon 30. Aug 2010 22:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
ég hef nú tekið kerti úr alveg mjög mörgum bílum og ég hef aldrei séð rauð kerti. Er samt kominn með check engine ljós allt í einu en ég finn mikin mun á bensíni tek bensín samt oftast hjá N1 tók síðast bensín hjá orkunni á dalvegi og ég er að fara mikið lengra á tanknum samt alveg eins keyrsla.
Sé vel mun á þessu þar sem ég fylli alltaf.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vont bensín
PostPosted: Tue 31. Aug 2010 09:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Hef líka marg oft skipt um kerti og aldrei séð rautt á þeim! Ef eitthvað þá eru þau bara svört.

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group