bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 21:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject: Re: V-Power 95 oct
PostPosted: Tue 14. Sep 2010 21:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Alpina wrote:
rockstone wrote:
haha ég keypti mér e36 um daginn og hann var galtómur, fór á shell og filti af v-power, 62 lítrar!


:shock:

Sko, hann Einar frændi minn fyllti á báða tankana á Jaguarnum sínum og það var 16þ kjell!

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: V-Power 95 oct
PostPosted: Tue 14. Sep 2010 23:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
zazou wrote:
Alpina wrote:
rockstone wrote:
haha ég keypti mér e36 um daginn og hann var galtómur, fór á shell og filti af v-power, 62 lítrar!


:shock:

Sko, hann Einar frændi minn fyllti á báða tankana á Jaguarnum sínum og það var 16þ kjell!


Ég setti 102 Lítra af 99 V-power á gula daginn eftir að ég kom að utann ,,,,,,,,,, 22.xxx :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: V-Power 95 oct
PostPosted: Wed 15. Sep 2010 00:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
hehe var nú aðallega að koma á framfarir að ég vissi ekki að það væri svona stór tankur í e36

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: V-Power 95 oct
PostPosted: Wed 15. Sep 2010 00:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
rockstone wrote:
hehe var nú aðallega að koma á framfarir að ég vissi ekki að það væri svona stór tankur í e36


Sammála því :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: V-Power 95 oct
PostPosted: Wed 15. Sep 2010 21:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Alpina wrote:
rockstone wrote:
hehe var nú aðallega að koma á framfarir að ég vissi ekki að það væri svona stór tankur í e36


Sammála því :shock:


Get staðfest þessar tölur, hef nokkrum sinnum tekið 60.XX lítra. :-) Tékkaði líka að gamni í handbókina og tankurinn er 62L, þar af 8L reserve! :lol:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: V-Power 95 oct
PostPosted: Thu 16. Sep 2010 00:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
iar wrote:
Alpina wrote:
rockstone wrote:
hehe var nú aðallega að koma á framfarir að ég vissi ekki að það væri svona stór tankur í e36


Sammála því :shock:


Get staðfest þessar tölur, hef nokkrum sinnum tekið 60.XX lítra. :-) Tékkaði líka að gamni í handbókina og tankurinn er 62L, þar af 8L reserve! :lol:


Seconded, næ oft 61-62l á minn.

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: V-Power 95 oct
PostPosted: Thu 16. Sep 2010 00:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Ég hef tekið þetta þegar ég hef verið staddur í bænum... hef ekki fundið neinn mun á eyðslunni á bílnum.

Þar fyrir utan þá er ég smá tortrygginn gaur að ég held að þetta sé bara svindl... þetta er ábyggilega bara það sama og gamla 95okt bensinið var/er. Enda er verðið það sama nánast er það ekki? :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: V-Power 95 oct
PostPosted: Thu 16. Sep 2010 08:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Ég er búin að taka c.a 10 sinnum þetta bensín og er sammála Einari, það er munur á þessu í eyðslu en ekki mikill.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: V-Power 95 oct
PostPosted: Thu 16. Sep 2010 08:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Tók svona á beater um daginn. Var líklega með svolítið gamalt bensín fyrir því ég fann mikinn mun.
Þetta er náttúrulega bara 95okt bensín en ég held þetta sé samt nokkuð gott bensín, annað en N1 hefur verið þekt fyrir upp á síðkastið.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: V-Power 95 oct
PostPosted: Thu 16. Sep 2010 10:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Tók svona undra bensín áðan, 93 lítra á X5,
fer vanalega ca.620 km. á tanknum á ''venjulegu'' bensíni
spurning hvort að maður komist lengra á þessari sortinni.

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: V-Power 95 oct
PostPosted: Thu 16. Sep 2010 10:59 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
tek þetta þar sem þetta er það ódýrasta sem ég get keypt í dag, 187kr ca. með KK afsláttarkortinu sem maður fær án þess að borga nokkur gjöld hjá þeim


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: V-Power 95 oct
PostPosted: Thu 16. Sep 2010 23:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
mér hefur fundist bíllinn fara dálítið lengra á tanknum á þessu.

Þetta er alveg sama bensínið en þeir blanda svo saman við þetta hérna heima einhverskonar íblöndunarefnum.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: V-Power 95 oct
PostPosted: Tue 28. Sep 2010 22:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
HAMAR wrote:
Tók svona undra bensín áðan, 93 lítra á X5,
fer vanalega ca.620 km. á tanknum á ''venjulegu'' bensíni
spurning hvort að maður komist lengra á þessari sortinni.


Jæja, búinn með einn tank af þessu undra bensíni á lága verðinu.
Fór 578 km. á 90.25 lítrum = 15.6 l/100 km.
Á fyrri fyllingunni fór ég 620km. á 93 lítrum = 15l/100km. sem var OB bensín held ég
þannig að ekki er maður að fara lengra á tanknum á þessu V-poweri eins og sagt er :-s

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group