bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Morgunmatur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=45066
Page 2 of 3

Author:  siggir [ Mon 31. May 2010 19:04 ]
Post subject:  Re: Morgunmatur

Jónas wrote:
Múslí er alveg málið..

Ekki borða samt of mikið því það er vel kcal-ríkt ef þú ert að spá í því


Maðurinn borðar greinilega stóra skál af kókópöffs á hverjum degi svo ég held að það sé ekki málið :lol:

Hjá mér er það yfirleitt kornflex með mjólk og stundum smá púðursykri. Ég hef líka alveg dottið í hafragrautstímabil nema hvað, ég verð svangur eiginlega strax aftur :?

Author:  Kristjan PGT [ Mon 31. May 2010 19:51 ]
Post subject:  Re: Morgunmatur

siggir wrote:
Jónas wrote:
Múslí er alveg málið..

Ekki borða samt of mikið því það er vel kcal-ríkt ef þú ert að spá í því


Maðurinn borðar greinilega stóra skál af kókópöffs á hverjum degi svo ég held að það sé ekki málið :lol:

Hjá mér er það yfirleitt kornflex með mjólk og stundum smá púðursykri. Ég hef líka alveg dottið í hafragrautstímabil nema hvað, ég verð svangur eiginlega strax aftur :?


Sama hér.

Mér finnst best að fá mér tvö ristuð brauð með smjöri og osti og heitt kakó með.. :)

Author:  urban [ Mon 31. May 2010 19:52 ]
Post subject:  Re: Morgunmatur

hjá mér er það kók og sígó.
morgunverður meistaranna.

síðan fær maður sér eitthvað gott að éta í kaffinu um hálf 10 leytið, en það er gríðarlega misjafnt hvað það er.

Author:  arnibjorn [ Mon 31. May 2010 20:09 ]
Post subject:  Re: Morgunmatur

Kristjan PGT wrote:
siggir wrote:
Jónas wrote:
Múslí er alveg málið..

Ekki borða samt of mikið því það er vel kcal-ríkt ef þú ert að spá í því


Maðurinn borðar greinilega stóra skál af kókópöffs á hverjum degi svo ég held að það sé ekki málið :lol:

Hjá mér er það yfirleitt kornflex með mjólk og stundum smá púðursykri. Ég hef líka alveg dottið í hafragrautstímabil nema hvað, ég verð svangur eiginlega strax aftur :?


Sama hér.

Mér finnst best að fá mér tvö ristuð brauð með smjöri og osti og heitt kakó með.. :)

Strax svangur eftir hafragraut? You be crazy :D

Author:  Alpina [ Mon 31. May 2010 21:20 ]
Post subject:  Re: Morgunmatur

arnibjorn wrote:
Strax svangur eftir hafragraut? You be crazy :D


Ég verð að taka undir með Árna,,

allir sem ég þekki segja að hafragrautur sé eitt það al-ódýrasta og hollasta ásamt saðsamasta sem til er :arrow:

Author:  Haffi [ Mon 31. May 2010 21:26 ]
Post subject:  Re: Morgunmatur

Fæ mér oftast hafragraut uppúr hálf 8, orðinn glorhungraður kl 9 :?

Author:  UnnarÓ [ Mon 31. May 2010 21:27 ]
Post subject:  Re: Morgunmatur

Ég er einmitt saddur í marga tíma eftir að hafa borðað skál af hafragraut. Annars fæ ég mér alltaf skyrdós og kaffi á hverjum morgni.

Author:  Steini B [ Mon 31. May 2010 22:00 ]
Post subject:  Re: Morgunmatur

Ég fæ mér yfirleitt aldrei morgunmat, en í morgun þá var það pizza :lol:

Author:  demi [ Mon 31. May 2010 22:47 ]
Post subject:  Re: Morgunmatur

gardara wrote:
Kaffi um leið og ég vakna....

Og svo eitthvað jógúrt 1-2 tímum seinna.

Er hættur að geta borðað um leið og ég vakna, verður bara óglatt við það :?


prufaðu að fá þér 1-2 mjólkurglös áður en þú ferð að sofa

Author:  demi [ Mon 31. May 2010 22:54 ]
Post subject:  Re: Morgunmatur

ég verð vangefið svangur korteri eftir að hafa étið kúgfulla skál af hafragraut :?

Author:  burger [ Mon 31. May 2010 22:55 ]
Post subject:  Re: Morgunmatur

demi wrote:
gardara wrote:
Kaffi um leið og ég vakna....

Og svo eitthvað jógúrt 1-2 tímum seinna.

Er hættur að geta borðað um leið og ég vakna, verður bara óglatt við það :?


prufaðu að fá þér 1-2 mjólkurglös áður en þú ferð að sofa


hef sama vandamál og haft það lengi :(

vanið mig bara á að sofna alveg pakksaddur :lol: fá mér svo kannski bara vatnsglass eða kókómjólk á morgnana

Author:  garnett91 [ Tue 01. Jun 2010 03:17 ]
Post subject:  Re: Morgunmatur

urban wrote:
hjá mér er það kók og sígó.
morgunverður meistaranna.

síðan fær maður sér eitthvað gott að éta í kaffinu um hálf 10 leytið, en það er gríðarlega misjafnt hvað það er.


kók og smók bara það besta :wink: (er reyndar hættur að reykja :thup: )

Author:  gardara [ Tue 01. Jun 2010 03:57 ]
Post subject:  Re: Morgunmatur

demi wrote:
gardara wrote:
Kaffi um leið og ég vakna....

Og svo eitthvað jógúrt 1-2 tímum seinna.

Er hættur að geta borðað um leið og ég vakna, verður bara óglatt við það :?


prufaðu að fá þér 1-2 mjólkurglös áður en þú ferð að sofa



prófa það :)


demi wrote:
ég verð vangefið svangur korteri eftir að hafa étið kúgfulla skál af hafragraut :?



Kannast við þetta, stuttu eftir að hafa étið haug af hafragraut er maður aftur orðinn svangur.. og jafnvel svengri en maður var áður en maður borðaði grautinn... :bawl:

Author:  Hannsi [ Tue 01. Jun 2010 09:48 ]
Post subject:  Re: Morgunmatur

Svona venjulega þá fæ ég mér einn líter af AB mjólk. En ef ég vakna mjög snemma þá er það einn líter af AB mjólk, Hafragrautur og 8 eggjahvítur :D mmmmmmmmm

Og kannski einn banana meðan ég rölti í vinnuna :)

Author:  finnbogi [ Tue 01. Jun 2010 10:15 ]
Post subject:  Re: Morgunmatur

4 grillaðar rjúpur og hestastera í morgunmat hjá mér takk

Page 2 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/