Aron Andrew wrote:
John Rogers wrote:
gulli wrote:
Er ekki hámarkshraðinn 80km/klst fyrir þá sem eru með aftanívagna... það er voða oft sem maður sér slík ökutæki aka mun hraðar en það, t.d 100-110km/klst,.
Enginn vörubíll keyrir á 110 km hraða og hvað þá með tengivagn.
Meira en 90% allra vörubíla eru takmarkaðir við 89-90km hraða
Hef keyrt vörubíl á 100+ og það er scary shit

Ætli hann sé ekki að meina venjulega bíla með venjulegar kerrur. Hámarkshraðinn er 80 fyrir þá líka.
Það kom einmitt F350 með risa hestakerru frammúr mér í Langadalnum í gær á allavegana 120 í frekar vondu skyggni og slabbfærð.
Akkurat sem ég var að meina, Fólksbílar og jeppar með tjaldvagna,fellihýsi og hvað þetta allt saman heitir, í fyrra sumar þegar ég var að keyra heim suður frá akureyri þá var ég staddur við vegamót held ég að það heitir, Gamall landcruizer tekur þá frammúr mér, ég var á 95-100 ca þá og hann var hjólhýsi aftan í sér og það sem það dillaði og skautaði aftaní jeppanum

Svo smátt og smátt hvarf hann bara,, tók oft eftir þessu sl sumar, og þegar að þessir fordar 350 eða hvað þeir heita með 1000kg fjórhjólinn aftan á pallinum og með stærðarinar hjólhýsi svo aftaní líka voru að æða frammúr manni á yfir 100km hraða

manni stóð ekki á sama stundum.