raxions wrote:
Daníel wrote:
Ég er einmitt einn af þeim sem vilja ekki spila skotleiki nema með lyklaborði og mús, en nú var ég að fá PS3 og er búinn að panta græju sem heitir Fragnstein til að geta spilað CoD MW2 almennilega. kem með review þegar ég hef prófað þetta dót.
http://www.bannco.com/ (afsakið offtopic)Fyrir þá sem vilja prófa eitthvað annað en lyklaborð og mús þá standa upp úr skotleikirnir James Bond Goldeneye í Nintendo 64, og Perfect Dark einnig.

oldschool fps leikir
hef bara slæma reynslu með acer og tölvuleiki en hún er fín í allt annað. Ég spilaði cod4 í þónokkuð góðum gæðum og cs 1.6 í 100 fps á DELL vostro 1500 ( 2gíg ram 2ghz og 256 mb skjákort), hún ofhintaði aldrei stoð sig sem hetja. Er ekki buinn að fyljast með fartölvum nýlega þanning ég get ekki ráðlagt þér neitt.