bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 00:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Thu 14. Jan 2010 13:15 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 16. Jun 2009 01:59
Posts: 495
hefur einhver hérna lent í því að vera tekinn á myndavél sem er staðsett í auðri ómerktri bifreið útí kanti á vegum? ég hélt að þetta væri myth en svo fékk ég sekt á stað þar sem engar hraðamyndavélar eru og ég mundi eftir að hafa séð eitthvað skrítið ljósaflass úr einhverjum volkswagen útí kanti, ótrúlegt helvíti. nú hef ég þann vana að hægja alltaf á mér þegar ég sé bíl útí kanti.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Jan 2010 13:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Dökk grænn Legacy station með tengdamömmuboxi :) Been there, done that.. var á svona 7 yfir hámarkshraða.. bíð eftir sektinni.. pirr...

Ekki uppfært síðan 2004.. en hér er listi yfir þá bíla sem voru í gangi þá..
http://www.loggan.tk/


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Jan 2010 13:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Lennti í þessum Legacy fyrir mörgum mörgum mánuðum enga sekt fengið ennþá.

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Jan 2010 14:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
úff gott að vita þetta,

keyri þarna gjarnan allaveganna 4 sinnum á dag.

reyndar hægi ég alltaf á mér samt niðrí leyfðann hámarkshraða áður en ég kem að myndavélum.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Jan 2010 16:18 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 14. Oct 2003 11:43
Posts: 289
Location: Austurríki
ValliFudd wrote:
Dökk grænn Legacy station með tengdamömmuboxi :) Been there, done that.. var á svona 7 yfir hámarkshraða.. bíð eftir sektinni.. pirr...



Ég lenti einmitt líka á slíkum bíl (ef ekki bara sama bíl) fyrir nokkrum árum, útí kanti í brekkunni hjá ÍR og ég á hraðferð að skutla litlu sys til tannsa hehe. Var of seinn að fatta að hann væri að mæla. Hef séð hann oftar en einu sinni líka eftir þetta útí kanti.

_________________
Stebbi
Mongoose SX 6.5

Mercedes Benz 190e sportline ´92 "sec wannabe" seldur
Kawasaki 650sx stand up jet-ski selt
BMW e-34 ///M5 3,6 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Jan 2010 19:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Ég og félagar mínir lögðum hjá Shell Sæbraut og horfðum á fullt af bílum verða teknir, lágmark 1 flass á mínútu :lol:

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Jan 2010 20:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
tinni77 wrote:
Ég og félagar mínir lögðum hjá Shell Sæbraut og horfðum á fullt af bílum verða teknir, lágmark 1 flass á mínútu :lol:


Myndavélar í báðum kössum ?

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Jan 2010 20:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Benzari wrote:
tinni77 wrote:
Ég og félagar mínir lögðum hjá Shell Sæbraut og horfðum á fullt af bílum verða teknir, lágmark 1 flass á mínútu :lol:


Myndavélar í báðum kössum ?


Neibb, bara í austurátt ;) S.s. í átt frá miðbænum

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 15. Jan 2010 02:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
já ég held það sé bara best að taka fremri plötuna bara af , þá ertu góður og keyrðu bara á þínum hraða :thup:

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 17. Jan 2010 13:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég er reyndar orðinn ótrúlega afslappaður ökumaður.. en ég hægi alltaf á mér þarna yfir, líka yfir stóru gatnamótin grensásvegur/miklabraut og flr alræmd gatnamót,

þið sem ætlið austur fytrir fjall varið ykkur á að það eru komnar myndavélar á milli hveragerðis og selfoss

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Jan 2010 04:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
finnbogi wrote:
já ég held það sé bara best að taka fremri plötuna bara af , þá ertu góður og keyrðu bara á þínum hraða :thup:



Til að láta þá lögguna stoppa sig í staðinn ?


félagi minn fékk boðun í skoðun fyrir að vera ekki með plötu að framan.

fínasti 190e benz sem var tipp topp og leit vel út og ekkert að nema plötulaus að framan,


var reyndar alveg hundleiðinleg lögga með stæla og dónaskap.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Jan 2010 20:46 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
Mazi! wrote:
var reyndar alveg hundleiðinleg lögga með stæla og dónaskap.


Svona svipað og gæarnir í sumarlöggunni á Selfossi, merkilegur þjóðflokkur alveg.... Allt svona 22-25 ára gaurar sem fá bara valdabrjálæði við það eitt að fara í lögreglujakkann og rífa kjaft við allt og alla... Langbest að lenda í svona 50 ára gömlum lögregluþjónum með reynslu og eru kurteisir og hægt að spjalla við, en því miður er orðið of lítið um þá.

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 19. Jan 2010 00:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Image

Eina meðalið sem virkar :mrgreen:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 19. Jan 2010 01:01 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Oct 2008 22:42
Posts: 1141
Vlad wrote:
Mazi! wrote:
var reyndar alveg hundleiðinleg lögga með stæla og dónaskap.


Svona svipað og gæarnir í sumarlöggunni á Selfossi, merkilegur þjóðflokkur alveg.... Allt svona 22-25 ára gaurar sem fá bara valdabrjálæði við það eitt að fara í lögreglujakkann og rífa kjaft við allt og alla... Langbest að lenda í svona 50 ára gömlum lögregluþjónum með reynslu og eru kurteisir og hægt að spjalla við, en því miður er orðið of lítið um þá.



hef lent í svona löggu.. alveg eins svona 22-25 ára. eina sem eg var að gera var að halda á blómi voða saklaus, kemur ekki gæjinn bara "láttu blómið frá þér og Drullaðu þér inní bílinn."
þetta var eitt af mínum fyrstu fylleríum í rvk, ég er frá eyjum og rataði sko ekki jack og gæjinn hótaði að eg myndi gista í fangageymslu og læti.. endaði svo að hann henti mer útur bílnum eitthversstaðar þar sem eg hafði aldrei komið áður, peningalaus og vissi ekki upp né niður. svona peyjar sko....

_________________
Image
____________
BMW e60 545
Peugeot 306
Toyota Corolla
BMW e36 x3
Mazda 323


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 107 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group