bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 06:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Re: Icesave og indefence
PostPosted: Thu 31. Dec 2009 11:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það myndi styrkja okkar sjónarmið ef það væri í raun verið búið að hefja stór málaferli við þá sem eru taldir verið
helstu orsakenndur þessa Icesave máls.

Það er eitt sem er erfitt því að þessir stjórnmála menn eru svo fast bundnir í þessi mál að þetta mun án efa koma flokksmönnum þeirra illa og mögulega þeim sjálfum. Menn eru tilbúnir til að svíkja land og þjóð til að redda félaganum.

Ef stjórnmálamaður bendir í átt að einhverjum einstakling þá bendir sá aftur inní pólitíkina og svo gengur þetta svona þangað til að allir eru búnir að uppljóstra um hvorn annann.

Það gengur hreinlega ekki að hafa flokkspólitík í svona litlu landi. Persónulega finnst mér það ekki ganga að atvinnu stjórnmála menn megi hafa greiðann aðgang í áhættusöm viðskipti. Því það er algerlega ómögulegt að vinasambönd myndist ekki og hlutir eru beygðir og gerðir til að menn hjálpi hvorum öðrum,.

Pólitík ætti að vera algerlega aðskilin viðskiptum. Og menn ættu hreinlega að þurfa velja hvort þeir vilja fara í.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Icesave og indefence
PostPosted: Thu 31. Dec 2009 12:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Það sést nú alveg af fréttum undanfarna daga hverjir hafa borgað brúsann fyrir
þá pólitíkusa sem eru á þingi.

Nálægð þeirra við bankabransann er mikil og margir voru í braski sjálfir.
Af hverju t.d. Sjálfstæðisflokkurinn er ekki búinn að losa sig við Þorgerði
Katrínu er óskiljanlegt - ekki nema þá þannig að sukkið í bankabransanum
hafi bara verið ok og það verði business as usual áfram.

Það er rétt sem Gunni bendir á - pólitískur vilji til að taka virkilega á þessum
málum er lítill (í öllum flokkum). Það á að nota gamla íslenska pólitíkur trikkið,
humma hlutina fram af sér og láta tímann líða.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Last edited by bimmer on Thu 31. Dec 2009 13:18, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Icesave og indefence
PostPosted: Thu 31. Dec 2009 12:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Vandamálið með að ákæra bankamennina sem gerðu þetta er að þetta var allt löglegt, FME samþykkti icesave þrátt fyrir að öll gögn sýndu fram á að bankinn væri kominn á rassgatið.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Icesave og indefence
PostPosted: Thu 31. Dec 2009 12:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
HPH wrote:
okey skítt með icesave hvort ríkið þurfi að borga eða ekki.
EN Er ekki hækt að sækja þá til saka sem stofnuðu þetta og gerðu út þetta fyrirbæri?
td. Hvar er peningurinn sem kom úr þessu.


Ef við hugsum bara um icesave þá verður málsvörnin þeirra einföld. Ríkið var aldrei ábyrgt fyrir þessu og þeir benda einfaldlega á þá staðreynd. Ekki séns að sakfella fyrir þetta.

Edit: og peningurinn er að mestu leyti tapaður, hann fór í skuldsettar yfirtökur sem svo klikkuðu (fyrir utan eitthvað smá í bankahólfum hér og þar um heiminn).

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Icesave og indefence
PostPosted: Thu 31. Dec 2009 12:26 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Þið eruð ágætir. Rétt sem einhver segir að það er ekkert sem sýnir útávið að iðrun neins sé nokkur og að nokkuð sé verið að gera í málinu.

Hið típíska íslenska eðli brýst fram út um allt, vænisýkin og þaðan af verra. Áður voru íslendingar heimsmeistarar, núna er allur heimurinn á móti þeim, og ekkert er íslendingum að kenna og enginn skilur neitt.

Nenni ekki langt með þetta, en prufiði að búa i 3ja eða 4ða heims landi áður en þið óskið ykkur þangað og það er nokkuð ljóst að það er enginn sem gerir sér grein fyrir hvernig milliríkjasamskipti fara fram osfr.

Lífið er ekki og hefur aldrei verið fair, spurjið bara alla Þjóðverjana sem eru enn með samviskubit og að borga osfr. Stærra dæmi en sama prinsip.

Gott gengi, og nú ef ekki, þá fara margar 3ja og 4ða heims þjóðirnar fram úr Íslandi og verða þar!

G

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Icesave og indefence
PostPosted: Thu 31. Dec 2009 12:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Giz wrote:
Þið eruð ágætir. Rétt sem einhver segir að það er ekkert sem sýnir útávið að iðrun neins sé nokkur og að nokkuð sé verið að gera í málinu.

Hið típíska íslenska eðli brýst fram út um allt, vænisýkin og þaðan af verra. Áður voru íslendingar heimsmeistarar, núna er allur heimurinn á móti þeim, og ekkert er íslendingum að kenna og enginn skilur neitt.

Nenni ekki langt með þetta, en prufiði að búa i 3ja eða 4ða heims landi áður en þið óskið ykkur þangað og það er nokkuð ljóst að það er enginn sem gerir sér grein fyrir hvernig milliríkjasamskipti fara fram osfr.

Lífið er ekki og hefur aldrei verið fair, spurjið bara alla Þjóðverjana sem eru enn með samviskubit og að borga osfr. Stærra dæmi en sama prinsip.

Gott gengi, og nú ef ekki, þá fara margar 3ja og 4ða heims þjóðirnar fram úr Íslandi og verða þar!

G


Ég veit ekki betur en það hafi verið nokkuð góð samstaða í sumar með þetta mál þevar fyrirvararnir voru settir á.

Eini glæpurinn hér er að þvinga skattborgara til að taka á sig þennan kostnað þegar það er skýrt að ríkið er ekki ábyrgt.

Að bera þetta svo saman við Þjóðverðja og Vínarsáttmálan eftir heimstyrjöldina er galið. Þar létust milljónir manna.

Ert þú skattgreiðandi eða stólar á velferðarkerfið á íslandi, en bæði eru að taka á sig nánast rothögg við þennan samning ?

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Icesave og indefence
PostPosted: Thu 31. Dec 2009 12:38 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Zed III wrote:
Giz wrote:
Þið eruð ágætir. Rétt sem einhver segir að það er ekkert sem sýnir útávið að iðrun neins sé nokkur og að nokkuð sé verið að gera í málinu.

Hið típíska íslenska eðli brýst fram út um allt, vænisýkin og þaðan af verra. Áður voru íslendingar heimsmeistarar, núna er allur heimurinn á móti þeim, og ekkert er íslendingum að kenna og enginn skilur neitt.

Nenni ekki langt með þetta, en prufiði að búa i 3ja eða 4ða heims landi áður en þið óskið ykkur þangað og það er nokkuð ljóst að það er enginn sem gerir sér grein fyrir hvernig milliríkjasamskipti fara fram osfr.

Lífið er ekki og hefur aldrei verið fair, spurjið bara alla Þjóðverjana sem eru enn með samviskubit og að borga osfr. Stærra dæmi en sama prinsip.

Gott gengi, og nú ef ekki, þá fara margar 3ja og 4ða heims þjóðirnar fram úr Íslandi og verða þar!

G


Ég veit ekki betur en það hafi verið nokkuð góð samstaða í sumar með þetta mál þevar fyrirvararnir voru settir á.

Eini glæpurinn hér er að þvinga skattborgara til að taka á sig þennan kostnað þegar það er skýrt að ríkið er ekki ábyrgt.

Að bera þetta svo saman við Þjóðverðja og Vínarsáttmálan eftir heimstyrjöldina er galið. Þar létust milljónir manna.

Ert þú skattgreiðandi eða stólar á velferðarkerfið á íslandi, en bæði eru að taka á sig nánast rothögg við þennan samning ?


Þú ert ágætur, nei borga ekki skatt á Íslandi, enda ekki búandi þar mjöööög lengi, og hef ekki áhuga, og þá ekki sökum Icesave heldur annarra að mínu mati annmarka lands og þjóðar.

Augljóslega galið, OK, over.

G

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Icesave og indefence
PostPosted: Thu 31. Dec 2009 12:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Það er ótrúlega galið að Ísland hafi ekki viljað og krafist þess að málið færi fyrir dómstóla.

Það stendur t.d. mjög skýrt lögum um tryggingasjóð innistæðueigenda að greiðslur úr honum eigi að fara fram í Íslenskum krónum, og hversu mikið hann eigi að tryggja. Ef bankarnir voru Íslenskir og ekki undir eftirliti erlendra fjármálaeftirlitsstofnana hljóta Íslensk lög að gilda. Láta þessa fokkera bara hafa ISK.

Kjörin sem eru á láninu eru slæm, og það er i raun fátt gott við þetta mál allt saman, frá byrjun til enda.

Quote:
III. kafli. Greiðslur úr sjóðnum.
9. gr. Greiðslur úr sjóðnum.
Ávallt skal heimilt að endurgreiða andvirði innstæðu, verðbréfa eða reiðufjár í
íslenskum krónum, óháð því hvort það hefur í öndverðu verið í annarri mynt. Sjóðnum er
heimilt að nýta sér kröfur viðkomandi fjármálafyrirtækis á hendur viðskiptamanni til
skuldajafnaðar gegn kröfu viðskiptamanns á greiðslu andvirðis innstæðu.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Icesave og indefence
PostPosted: Thu 31. Dec 2009 13:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Zed III wrote:
Að bera þetta svo saman við Þjóðverðja og Vínarsáttmálan eftir heimstyrjöldina er galið. Þar létust milljónir manna.


Að bera IceSave saman við Versalasamninginn er ekki alveg að ganga upp. Ekki réðst Ísland á Holland með bönkum sínum og loforðum um betri vexti.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Icesave og indefence
PostPosted: Thu 31. Dec 2009 13:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
fyrra svar bimmers finnst mér afar gott,

jú mér finnst óásættanlegt og nánast ómögulegt að kyngja, að við normal liðið þurfum að boprga icesave, en mér finnst samt vanta dáldið í umræðuna hvað við myndum gera ef við borguðum ekki,

hvað ef við töpuðum málinu fyrir dómstólum? gætum við ekki lent í að þurfa borga ennþá meira?

hvernig verða okkar samskipti við aðrar þjóðir, með breta,hollendinga og flr í andstöðu við okkur

þessir hlutir eru að fara hafa megin áhrif á hvernig kjör okkar verða næsta áratuginn,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Icesave og indefence
PostPosted: Thu 31. Dec 2009 13:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Er þeim þá ekki algerlega leyfilegt að sækja málið gegn íslandi.
Og ísland borgar svo í krónum eins og Fart bendir á?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Icesave og indefence
PostPosted: Thu 31. Dec 2009 13:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Strákar..

það er gamlársdagur,,,

op med humöret :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Icesave og indefence
PostPosted: Thu 31. Dec 2009 13:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
Er þeim þá ekki algerlega leyfilegt að sækja málið gegn íslandi.
Og ísland borgar svo í krónum eins og Fart bendir á?


Það er hins vegar ekkert allt unnið með því að borga í krónum. Ef við borgum
í krónum yrði ofboðslegur þrýstingur á krónuna því að allir myndu vilja skipta
í erlendan gjaldeyri.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Icesave og indefence
PostPosted: Thu 31. Dec 2009 13:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
Strákar..

það er gamlársdagur,,,

op med humöret :thup:


Rétt er það..... góða skemmtun Sveinbjörn:

Image

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Icesave og indefence
PostPosted: Thu 31. Dec 2009 13:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bimmer wrote:
gstuning wrote:
Er þeim þá ekki algerlega leyfilegt að sækja málið gegn íslandi.
Og ísland borgar svo í krónum eins og Fart bendir á?


Það er hins vegar ekkert allt unnið með því að borga í krónum. Ef við borgum
í krónum yrði ofboðslegur þrýstingur á krónuna því að allir myndu vilja skipta
í erlendan gjaldeyri.


Ég er ekki að meina að það sé einn né neinn gróði af því að gefa þetta út í krónum.

Landið er rotið inn að beinum. Pólitík og Viðskiptahlutinn eru of samtvinnaðir.

Þetta á allt eftir að fara illa, sama hver loka niðurstaðann verður í öllum þeim málum sem tengjast íslandi og skuldum þess.

Hefði verið betra að láta bankanna falla í byrjun? Hvar værum við þá?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group