bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 02:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jan 2004 15:54 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þessi bíll var ennþá í bronslitnum að innan, sem er bara hrikalegasti frágangur sem ég veit um!

Algjör synd, mig langaði svo í þennan bíl þegar hann var í upprunalega litnum...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jan 2004 16:07 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
já bronsliturinn er flottur litur

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jan 2004 16:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Leiðinlegt en það var ekki gert vel við hann annars hefði kittið ekki fittað svona illa,

Það notast við original stuðarafestingarnar á bílnum,

Og það er ekk M kit heldur Infinity frá Rieger Tuning

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jan 2004 16:13 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
já það er miklu minna loft opið í miðjunni heldur en á original M bumper

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jan 2004 16:54 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
Moni wrote:
Já sjáðu litinn sem er á rammanum utan um framrúðuna á project myndinni,,, gullbrons


Allrighty :) tók ekki einu sinni eftir þessu!!
En já ég er sammála að gullbrons liturinn hefði eiginlega verið svalari....hann er líka svo sjaldgæfur...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Jan 2004 01:33 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 08. Sep 2003 19:30
Posts: 122
Það sem kemur frá B.Á er oftast mjög vel unnið og ég efast um að þeir væru að auglýsa það að þeir hefðu gert viðan ef það hefur ekki komið vel frá þeim. Og þótt stuðari sé skakkur á þá þarf það ekki að vera að bíllin sé skakkur, ég tek samt undir það að þessi bíll er algjör hörmung í dag með bóka hilluna á skottinu, en það þar ekki nema umhigjusaman eiganda með smá $ á milli handana til að bjarga honmu :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Jan 2004 03:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Svona fyrst það er verið að tala um blæjarann, voru ekki sögur um að hann hafi oltið?
Ég var nefninlega að mæta honum áðan og hann var alveg hress, með sína límmiða og spoiler :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group