...snilld eins og Kruder Dorfmeister, Thievery Corporation og fleira stuff sem að fólk kannast ekki einu sinni við, Ætti náttúrulega að vera þjóðsöngur hvers lands!
Svo að ég tali ekki um Plötur eins og Entroducing með Dj shadow, Optimist Lp með turin brakes (reyndar MJÖG róleg) of MEZZANINE MEÐ MASSIVE ATTACK!!
Úfff, ég fæ hroll...
Tékkaðu á plötunni ,,Programmed to love" með artista sem kallar sig ,,Bent" (hún er ein sú besta)....síðan er ýmislegt fleira til t.d. Kid Loco, Boards of Canada, Tricky, Zero 7, Nightmares on wax, Fila brazilia, wiseguys og margt fleira
Það er svo mikið til af geðveikri tónlist, en ekki halda að maður sé einungis einhver rafhaus... Því hip-hopið hefur alist upp með mér og gamla góða tónlistin eins og America, stereo MC'S, smashing pumpkins, bítlarnir og allt það er í góðu glensi líka í bílnum...
Reyndar er nýja Blur platan GEÐVEIK..ég þoldi aldrei þetta ömurlega breta popp, en ég mana ykkur til að renna henni nokkrum sinnum í gegn (verður betri og betri)

Ps: fyrir ykkur sem að viljið rólegheit, tékkið á plötunni ,,O" með Damien rice...
Ég er hættur að bulla í bili...hehe