bebecar wrote:
Ég var búin að frétta af því í vikunni að þú hefði keypt þennan og þú kannt svo sannarlega að velja þá... svo mætti ég þér nú í gær við Grænatún og það var ekki leiðinlegt að sjá þennan bíl og enn meira gaman að því þegar ég vissi hver var á honum.
Ég myndi alveg vilja einn svona sjálfur - ansi góður daily og all round
Til lukku með þetta

h
PS, fílarðu þennan betur en 996 bílinn?
Kópavogurinn

er að flísaleggja bílskúrinn hjá mú í Álfatúninu..
Það iljar manni um hjartaræturnar að aka þessum, en 996 var ekki alveg að gera það.
Reyndar var 996 bíllinn þægilegri og kraftmeiri, en það er kannski ekki alltaf það sem
maður er að leitast eftir.
Ég prófaði á sínum tíma 930, það var enn skemmtilegra en rosalega gróft og hávært,
kannski ekki alveg því ég setti það sem skilyrði fyrir mig að kellingin gæti nú keyrt
bílinn, en hún kemur ekki nálægt BMWinum
Ég spáði mikið í Turbó bílnum sem Aron Friðrik var með, en ég gæti aldrei hugsað mér
hann sem daily, mér sýnist á öllu að Sævar í Bón sé að selja hann út. Það er mjög
dapurt.
Reynsla mín af þessum er þó afskaplega lítil, síðan ég fékk hann er bara búin að vera
skítug flensa á heimilinu.. En hann lofar góðu, mjög góðu

Ólífan hljómar vel
Hér eru bílar í sama lit..





Má eiginlega segja að hann verður eins og þessi nema að cup speglar koma í stað "elephant ear" speglanna
