bebecar wrote:
WHAT? Nei... þetta þýðir ekkert annað en Gran Turismo og i þýðir injection og var notað sem viðskeyti af VW Golf á fyrsta GTi bíl heimsins.
GT þykir svo voða flott og er því notað á næstum hvað sem er í dag.
Það má bæta því við að WRX er auðvitað mun skárri merking en GT á Impreza því Impreza er ekki GT bíll í eiginlegri merkingu orðanna Gran Turismo.
Hvaða bíla telur þú/finnst þér að eigi að bera GT merkinguna?
_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE