bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 14:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 22:30 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það var sko svona...
Image
Skemmtilegasta ökuferð sem ég hef farið í!
225 hestöfl, 200 NM, snýst í 8750 snúninga, 1600 vél, 950 kíló og sequential skipting!

http://www.citroen-motorsport.de/presse/fotos01.html

Hér eru fleiri myndir.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 22:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Alveg rétt, var nú búinn að heyra um þá ökuferð ;)

Hefði verið brosandi hringinn í viku eftir bíltúr í þeirri græju og hugsanlega gott betur. :D En það eru ekki allir eins vel "connected" og þú. ;) :D Segi svona, bara gaman að þessu. :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 22:40 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta var eiginlega bara grís... það átti ekki að leyfa mér að fara einum en bíllinn var á leið í skip og á númerum og engin til að fara með mér þannig að...

Þvílíkt stuð og þvílíkur fílíngur og ótrúleg öryggistilfinning að keyra svona öflugan bíl, ótrúlega bremsur og hröðun nokkuð góð þar sem hann var bara gíraður fyrir 160 kmh hámark!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 22:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Það er alltaf gaman að vera með góðar bremsur, og þetta afl í þetta litlum og léttum bíl er bara geðveiki, ég bíð í voninni um að það komi til landsins Super 1600 Clio sýningarbíll. :D (Er ekki á döfinni svo ég viti bara datt þetta í hug eftir að hafa lesið grein í Evo) :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 23:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Uss þetta hefur verið alvöru, ég er með eitthvað weird fetish í sambandi við alvöru race bíla.

Það er vonandi að B&L taki inn Super 1600 eða 240hö Cup racer svona til að sýna.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Jan 2004 09:00 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Sýna og prófa!

En mest var ég kannski hissa á því hvernig er að keyra svona bíl á slikkum, þetta grípur geðveikislega en missir samt grip mjúklega, átti einmitt frekar von á því að þegar gripið færi þá væri ekkert eftir. nei, það var aldeilis ekki þannig, maður fann gripið þverra og þá hafði maður samt mjúkt grip ekki ólíkt því að vera á bananum á mjóu vetrardekki....

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group