SteiniDJ wrote:
Ég sé ekki hvað menn eru að æsa sig útaf Dabba. Hann vill ekki ganga í ESB (eins og helmingur þjóðarinnar), hann vill ekki borga IceSave (eins og nánast öll þjóðin), hann var á móti útrásarvíkingum á undan ykkur öllum og hefur aldrei beint verið góðvinur forsetans og skil ég því ekki afhverju menn eru svona ósáttir með hann. Held að þetta sé bara eitthvað í tísku í dag, eins og að hata útrásarvíkingana.
http://stormsker.blog.is/blog/stormsker/entry/895918/Ég er algjörlega sammála bloggaranum.