bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 13:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Jan 2004 21:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Þetta eru þrælskemmtilegir bílar! Engin spurning en ég og fleiri erum að missa álit á þeim útaf því hversu vélarnar og kassarnir endast EKKERT það er kannski útaf mjög slæmri meðferð. En ég meina 4x4 og turbo! þá á þetta að þola eikkað.

Eeennn allavega þá er þessi hérna til sölu. Hann var í keflavík þessi og er með SMT tölvu frá Gunna og Stebba og þessi bíll er að hundvirka! Búið að gera ýmislegt fyrir hann.
Image

Svo veit ég um aðra sem er GULLMOLI!!!!!! Alvöru bíll með GEGGJAÐ POWER! Sá sem á hann núna fer með hann einsog gull!!!!
Ok here goes......
Image
Árgerð 2000 ekinn í kringum 65þús.km.
Þessi bíll hefur verið að keppa í kvartmílunni og staðið sem með prýði þar! Er í 2 sæti til Íslandsmeistara í RS flokk!

Besti tími á bílnum er mældur 13,1sek
------------------------------------------------------------------
Það er náttúrulega haugur af aukahlutum sem fylgir bílnum og búið að eyða MIKIÐ af peningum í breytingar.

AUKAHLUTIR:
----------------
-Front mounted intercooler og sérsmíðað pípusystem ásamt silicon hosum.
-Blitz boost controller
-Blitz power meter I-D (performance tölva)
-Blitz Dual turbo timer
-Blitz NurSpec aftasti kútur
-Blitz Super Sound blow off.
-Blitz SUS loftsía.
-HKS fuel cutter.
-Apexi Super AFC bensíntölva
-3" Turboback pústkerfi ásamt sérsmíðuðu downpipe
-17" OZ Superturismo álfelgur og á þeim eru ný 17" dekk.
-16" Original felgur fylgja ásamt dekkjum.
-Exedy ceramic kúpling með nýrri kúplingslegu og pressu.
-GGR aurkubbar að framan og aftan.
-WRX/STI spoiler
-WRX/STI kastarahlífar
-OMP strutbrace í húddi.
-OMP fjögurra punkta belti fyrir ökumann.
-H&R 55mm lækkunargormar.
-B&M shortshifter.
-Autometer mælar (boost, olíuþrýstingur, Air Fuel)
-Sérsmíðað húddscope.
-Sportgrill.
-Sportpetalar.
-Fjarstýrðar samlæsingar.
-Krómaðir listar í hurðafalsi.
-Bíllinn er allur samlitur.
-Þjónustubók frá upphafi og kvittanir fyrir ýmsu fylgja.

GRÆJUR
----------
Awia geislaspilari
Kenwood magnari
Sony Explode framsett
Kenwood 12" bassakeila í sérsmíðuðu boxi.

Stal báðum auglýsingum af L2C, félagi minn á þessa silvruðu, og annar félagi minn átti þessa grænu :D

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Jan 2004 22:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Vá...........eitthvað er nú búið að strumpast með aurana þarna :shock:

en virðingavert fyrir þá sem eiga þetta og hafa gaman :wink:

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Jan 2004 22:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Alpina wrote:
Vá...........eitthvað er nú búið að strumpast með aurana þarna :shock:


Skemmtilega að orði komist :lol:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Jan 2004 23:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Félagi minn er að selja þessa... held samt að hann sé að ganga frá sölu.

ImageImage

Árgerð 1999, skráður í maí.
2000 vél turbo
ekinn 45.000km
Hestöfl 320+

BÚNAÐUR Í BÍLNUM:

Blitz Loftsía
Sérsmíðuð festing undir loftsíu
Blitz Blow Off Valve
Apexi Boost controller
Apexi Rev Speed meter
Blitz Turbo Timer
HKS Air fuel Regulator bensíntölva
Búið að auka bensínflæði og er það stillanlegt bæði inni í bíl og í húddi.
Sérsmíðað 3” Pústkerfi
Sérsmíðað downpipe
Excide ceramic kúpling og sterkari kúplingslega
OMP Strutbrace
OMP 4 punkta öryggisbelti fyrir bæði ökumann og farþega frammí
Denso Iridium Kerti
M3 Speglar með stefnuljósum
Stefnuljós fjarlægð úr brettum
Cylinder fjarlægður úr framhurðum
Lutze Design spoilerkit
Hella Kastarar í framstuðara
Xenon perur í framljósum
Xenon perur í kösturum
Sportgrill
Front Mounted Intercooler ásamt pípusystemi sem er málað blátt
Silicon hosur fyrir intercooler
Vatnsúðarar á Intercooler til kælingar
IHI VF21 túrbína
Dökk afturljós
AMG filmur allan hringinn
Sérsmíðuð loftinntök á húddi og búið er að fylla upp í öll samskeyti
Tarox 50 ráka fræstir bremsudiskar
OMP koparblandaðir bremsuklossar
Innréttingin er öll samlit bílnum
Sportpetalar
Bremsudælur og bremsudiskar málaðir í sama lit og bíllinn
Original loftnet fjarlægt úr hurðapósti
GT Loftnet á þaki
Sérsmíðaðar ljósabrúnir
Sérsmíðaður hattur í mælaborði sem inniheldur 7” Clarion sjónvarpsskjá og performance tölvu
Sérsmíðaður miðjustokkur sem inniheldur 5,6” Sjónvarpsskjá og stjórntölvu fyrir þjófavörn
Playstation 2 tölva undir farþegasæti frammí með þráðlausri fjarstýringu
300W spennubreytir frá Aukaraf
Sérmíðaðir mælastafir bæði bílstjóra og farþegamegin.
Olíuþrýstingsmælir
Air fuel mælir
18” BSA sumarfelgur ásamt
235/40 Bridgestone dekkjum
16” original vetrardekk
H&R 35mm lækkunargormar
Responder þjófavarnarkerfi sem samanstendur af fjarstýringu með upplýsingaskjá, hreyfiskynjara inni/úti, rúðubrotsskynjara, fjarstarti, backup sírenu og höggskynjurum.
Rockford Fosgate hljómtæki


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Jan 2004 23:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ég get svarið það.
það eru 50% fleiri upptaldir hlutir i bláu prezuni en silfruðu :shock: :shock: :shock:

Þið þarna ,,,,Raggi M5,, og ,,,hlynurst,,,
hvað gera þessir kappar og


HVAÐ ERU ÞEIR MEÐ 'I LAUN :?: :?: :?: :?: :?:

Þetta er engu líkt,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,þvílíkur $$$austur
En maður var svona einu sinni,,, en ekki svona hardcore :roll:
Eigendurnir fá fulla virðingu mína ((og líka samúð vegna peningana))
enda geta þeir verið stolltir af farartækjum sínum!!!!! nóg sagt :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Jan 2004 23:26 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Geta þeir ekki tekið sig til og eytt þessum fúlgum í BIMMA!!! Það væri nú ekki lítið gaman að sjá svona fjárhæðum varið í M bíl t.d.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Jan 2004 23:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Félagi minn á þennan bíl skuldlausann... eyðir miklum pening í þetta og hefur mikinn áhuga á þessu. Við sitjum núna saman á skólabekk... :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Jan 2004 23:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bebecar wrote:
Geta þeir ekki tekið sig til og eytt þessum fúlgum í BIMMA!!! Það væri nú ekki lítið gaman að sjá svona fjárhæðum varið í M bíl t.d.


Keflavíkur bros eru nú aldeilis búnir að,,,,,svitna feitt :lol: :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Jan 2004 23:32 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Já, en þeir eru líka einir og það er sennilega ekkert í líkingu við þetta peningalega séð.

það er bara hellingur af Imprezum hér sem búið er að eyða milljón eða meira í.

Það mætti nú breyta E30 325 í track day special fyrir minni upphæð.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Jan 2004 23:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bebecar wrote:
Já, en þeir eru líka einir og það er sennilega ekkert í líkingu við þetta peningalega séð.

það er bara hellingur af Imprezum hér sem búið er að eyða milljón eða meira í.

Það mætti nú breyta E30 325 í track day special fyrir minni upphæð.


Jájá en það er ekkert TRACK,,,,,(((neinei ekki nefna gokartbrautina))


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Jan 2004 23:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
ok ég bjóst við einu svari en ..... ok :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Jan 2004 23:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Haffi tell me


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Jan 2004 23:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
já nei við þræðinum ;)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jan 2004 08:48 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Jájá, ég veit vel að það er ekkert track, en fyrir hvað er verið að breyta þessum bílum :wink: Það er nú alveg hægt að gera hringtorga special líka :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jan 2004 09:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Hafa þessir menn ekkert heyrt um STi? eða B22, eða Lancer EVO, nú eða Nissan Skyline GTR?

Ég væri alveg til í að keyra Skyline öfugu mengin fyrir þennan pening.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group