Félagi minn er að selja þessa... held samt að hann sé að ganga frá sölu.

Árgerð 1999, skráður í maí.
2000 vél turbo
ekinn 45.000km
Hestöfl 320+
BÚNAÐUR Í BÍLNUM:
Blitz Loftsía
Sérsmíðuð festing undir loftsíu
Blitz Blow Off Valve
Apexi Boost controller
Apexi Rev Speed meter
Blitz Turbo Timer
HKS Air fuel Regulator bensíntölva
Búið að auka bensínflæði og er það stillanlegt bæði inni í bíl og í húddi.
Sérsmíðað 3” Pústkerfi
Sérsmíðað downpipe
Excide ceramic kúpling og sterkari kúplingslega
OMP Strutbrace
OMP 4 punkta öryggisbelti fyrir bæði ökumann og farþega frammí
Denso Iridium Kerti
M3 Speglar með stefnuljósum
Stefnuljós fjarlægð úr brettum
Cylinder fjarlægður úr framhurðum
Lutze Design spoilerkit
Hella Kastarar í framstuðara
Xenon perur í framljósum
Xenon perur í kösturum
Sportgrill
Front Mounted Intercooler ásamt pípusystemi sem er málað blátt
Silicon hosur fyrir intercooler
Vatnsúðarar á Intercooler til kælingar
IHI VF21 túrbína
Dökk afturljós
AMG filmur allan hringinn
Sérsmíðuð loftinntök á húddi og búið er að fylla upp í öll samskeyti
Tarox 50 ráka fræstir bremsudiskar
OMP koparblandaðir bremsuklossar
Innréttingin er öll samlit bílnum
Sportpetalar
Bremsudælur og bremsudiskar málaðir í sama lit og bíllinn
Original loftnet fjarlægt úr hurðapósti
GT Loftnet á þaki
Sérsmíðaðar ljósabrúnir
Sérsmíðaður hattur í mælaborði sem inniheldur 7” Clarion sjónvarpsskjá og performance tölvu
Sérsmíðaður miðjustokkur sem inniheldur 5,6” Sjónvarpsskjá og stjórntölvu fyrir þjófavörn
Playstation 2 tölva undir farþegasæti frammí með þráðlausri fjarstýringu
300W spennubreytir frá Aukaraf
Sérmíðaðir mælastafir bæði bílstjóra og farþegamegin.
Olíuþrýstingsmælir
Air fuel mælir
18” BSA sumarfelgur ásamt
235/40 Bridgestone dekkjum
16” original vetrardekk
H&R 35mm lækkunargormar
Responder þjófavarnarkerfi sem samanstendur af fjarstýringu með upplýsingaskjá, hreyfiskynjara inni/úti, rúðubrotsskynjara, fjarstarti, backup sírenu og höggskynjurum.
Rockford Fosgate hljómtæki