bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 13:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Tue 15. Sep 2009 12:00 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
bimmer wrote:
bebecar wrote:
Satt - það er ekkert að því að rúlla nokkur hundruð KM norður... minna mál en að hafa bíl erlendis allavega. Þetta væri góð byrjun og ef þetta er hægt fyrir norðan þá hljóta menn að átta sig á því að þetta sé hægt fyrir sunnan og menn eiga örugglega einmitt eftir að gera það.


Nýtingin á svona mannvirki yrði miklu miklu meiri hér á suðvesturhorninu, fleiri myndu njóta þess og
meiri líkur á að þetta gæti borið sig til lengdar.


Algjörlega sammála...

En ég held að þetta sé bara einmitt það sem þurfi svo menn fyrir sunnan hysji upp um sig brækurnar. Persónulega finnst mér þetta samt góð þróun því þetta eykur líkurnar á fleiri braut en einni. Ef þetta hefði byrjað í Reykjavík er ekkert víst að svigrúm hefði verið fyrir braut á Akureyri.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Sep 2009 12:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Reykjavík er að fara til andskotans, landsbyggðin er mikið stabílla umhverfi. Um að gera að hafa eitthvað fyrir norðan, ekki að hafa allt í borg óttans.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Sep 2009 12:11 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Kristjan wrote:
Reykjavík er að fara til andskotans, landsbyggðin er mikið stabílla umhverfi. Um að gera að hafa eitthvað fyrir norðan, ekki að hafa allt í borg óttans.


Ekki sammála fyrri partinum - en sammála seinni partinum.

Mér finnst það bara spennandi hugsun að rúlla norður til að kíkja á braut...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Sep 2009 12:28 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 29. Dec 2008 10:17
Posts: 270
Location: Garðabær
bebecar wrote:
Kristjan wrote:
Reykjavík er að fara til andskotans, landsbyggðin er mikið stabílla umhverfi. Um að gera að hafa eitthvað fyrir norðan, ekki að hafa allt í borg óttans.


Ekki sammála fyrri partinum - en sammála seinni partinum.

Mér finnst það bara spennandi hugsun að rúlla norður til að kíkja á braut...


Sammála :thup:

_________________
Benedikt Hans Rúnarsson


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Sep 2009 12:49 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
Ég mun nú bara flytja þegar þessi braut verður tilbúin.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Sep 2009 13:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Benz wrote:
bebecar wrote:
Kristjan wrote:
Reykjavík er að fara til andskotans, landsbyggðin er mikið stabílla umhverfi. Um að gera að hafa eitthvað fyrir norðan, ekki að hafa allt í borg óttans.


Ekki sammála fyrri partinum - en sammála seinni partinum.

Mér finnst það bara spennandi hugsun að rúlla norður til að kíkja á braut...


Sammála :thup:


Ætli rósrauða glýjan af því að "rúlla norður til að kíkja á braut" sé nú ekki fljót að fara þegar
menn átta sig á því að þetta þýðir 8-10 tímar fram og til baka með bíl á kerru bara til að taka
nokkra hringi. Helvíti mikil tíma+peningaeyðsla ef menn ætla að stunda þetta eitthvað.

En hvernir ættu að byggja svona braut hér fyrir sunnan veit ég ekki - það virðast standa hnífar
úr bakinu á öllum sem eitthvað hafa komið nálægt skipulagningu mótorsports hér fyrir sunnan,
slík er samstaðan.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Sep 2009 13:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
bimmer wrote:
Benz wrote:
bebecar wrote:
Kristjan wrote:
Reykjavík er að fara til andskotans, landsbyggðin er mikið stabílla umhverfi. Um að gera að hafa eitthvað fyrir norðan, ekki að hafa allt í borg óttans.


Ekki sammála fyrri partinum - en sammála seinni partinum.

Mér finnst það bara spennandi hugsun að rúlla norður til að kíkja á braut...


Sammála :thup:


Ætli rósrauða glýjan af því að "rúlla norður til að kíkja á braut" sé nú ekki fljót að fara þegar
menn átta sig á því að þetta þýðir 8-10 tímar fram og til baka með bíl á kerru bara til að taka
nokkra hringi. Helvíti mikil tíma+peningaeyðsla ef menn ætla að stunda þetta eitthvað.

En hvernir ættu að byggja svona braut hér fyrir sunnan veit ég ekki - það virðast standa hnífar
úr bakinu á öllum sem eitthvað hafa komið nálægt skipulagningu mótorsports hér fyrir sunnan,
slík er samstaðan.


Ælti menn myndu ekki bara geyma bílinn fyrir norðan ef það ætti að stunda brautina mikið.. allveg eins hægt að skilja bíl eftir á ak. eins og í þýs.

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Sep 2009 13:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Grétar G. wrote:
Ælti menn myndu ekki bara geyma bílinn fyrir norðan ef það ætti að stunda brautina mikið.. allveg eins hægt að skilja bíl eftir á ak. eins og í þýs.


Treystu mér - ég veit allt um það að geyma bíl við braut, kosti og ókosti :wink:

Þetta kostar og svo geturðu ekkert unnið í bílnum á milli þess sem þú notar hann.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Sep 2009 13:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
bimmer wrote:
Benz wrote:
bebecar wrote:
Kristjan wrote:
Reykjavík er að fara til andskotans, landsbyggðin er mikið stabílla umhverfi. Um að gera að hafa eitthvað fyrir norðan, ekki að hafa allt í borg óttans.


Ekki sammála fyrri partinum - en sammála seinni partinum.

Mér finnst það bara spennandi hugsun að rúlla norður til að kíkja á braut...


Sammála :thup:


Ætli rósrauða glýjan af því að "rúlla norður til að kíkja á braut" sé nú ekki fljót að fara þegar
menn átta sig á því að þetta þýðir 8-10 tímar fram og til baka með bíl á kerru bara til að taka
nokkra hringi. Helvíti mikil tíma+peningaeyðsla ef menn ætla að stunda þetta eitthvað.

En hvernir ættu að byggja svona braut hér fyrir sunnan veit ég ekki - það virðast standa hnífar
úr bakinu á öllum sem eitthvað hafa komið nálægt skipulagningu mótorsports hér fyrir sunnan,
slík er samstaðan.


Allir sem stunda kvartmílu af einhverju viti og búa fyrir norðan ættu að þekkja það. Og þeir eru kannski sumir að fara 4-5 rönn á 400 metra braut.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Sep 2009 14:06 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Menn leggja nú ýmis ferðalög á sig á Íslandi fyrir smá spennu og skemmtun. Sé ekki að þetta sé neitt öðruvísi en að draga hjólhýsi, vélsleðakerru eða whatever út um allt land... ekki hvað mig varðar allavega. Ég kann afskaplega vel við mig fyrir norðan og það að hafa braut þar væri nú bara afsökun fyrir að fara oftar.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Sep 2009 14:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Mér finnst bara allt í lagi að landsbyggðin fái eitthvað...ekki alltaf suðvesturhornið...

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Sep 2009 14:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Flott staðsetning.. Mun skemmtilegra alltaf þar en hér, mun flytja, bara spurning um hvenær :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Sep 2009 14:23 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jun 2007 18:23
Posts: 1070
Location: Húsavík
Jarðsprengja wrote:
Mér finnst bara allt í lagi að landsbyggðin fái eitthvað...ekki alltaf suðvesturhornið...


Sammála, þýðir ekki að byggja allt upp fyrir sunnan svo fólk færist bara nær og nær höfuðborginni eins og þróunin er í dag

Þetta verður kannski til þess að maður haldi aðeins í gamla bílgreyið :)

_________________
bmw3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Sep 2009 14:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Kristjan wrote:
bimmer wrote:
Benz wrote:
bebecar wrote:
Kristjan wrote:
Reykjavík er að fara til andskotans, landsbyggðin er mikið stabílla umhverfi. Um að gera að hafa eitthvað fyrir norðan, ekki að hafa allt í borg óttans.


Ekki sammála fyrri partinum - en sammála seinni partinum.

Mér finnst það bara spennandi hugsun að rúlla norður til að kíkja á braut...


Sammála :thup:


Ætli rósrauða glýjan af því að "rúlla norður til að kíkja á braut" sé nú ekki fljót að fara þegar
menn átta sig á því að þetta þýðir 8-10 tímar fram og til baka með bíl á kerru bara til að taka
nokkra hringi. Helvíti mikil tíma+peningaeyðsla ef menn ætla að stunda þetta eitthvað.

En hvernir ættu að byggja svona braut hér fyrir sunnan veit ég ekki - það virðast standa hnífar
úr bakinu á öllum sem eitthvað hafa komið nálægt skipulagningu mótorsports hér fyrir sunnan,
slík er samstaðan.


Allir sem stunda kvartmílu af einhverju viti og búa fyrir norðan ættu að þekkja það. Og þeir eru kannski sumir að fara 4-5 rönn á 400 metra braut.


Var einmitt að pæla í þessu...
Akureyringar búnir að koma suður í 30 ár til að keyra kvartmílubrautina....
Þeir eru pottþétt að hefna sín! :lol:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Sep 2009 14:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
IvanAnders wrote:
Kristjan wrote:
bimmer wrote:
Benz wrote:
bebecar wrote:
Kristjan wrote:
Reykjavík er að fara til andskotans, landsbyggðin er mikið stabílla umhverfi. Um að gera að hafa eitthvað fyrir norðan, ekki að hafa allt í borg óttans.


Ekki sammála fyrri partinum - en sammála seinni partinum.

Mér finnst það bara spennandi hugsun að rúlla norður til að kíkja á braut...


Sammála :thup:


Ætli rósrauða glýjan af því að "rúlla norður til að kíkja á braut" sé nú ekki fljót að fara þegar
menn átta sig á því að þetta þýðir 8-10 tímar fram og til baka með bíl á kerru bara til að taka
nokkra hringi. Helvíti mikil tíma+peningaeyðsla ef menn ætla að stunda þetta eitthvað.

En hvernir ættu að byggja svona braut hér fyrir sunnan veit ég ekki - það virðast standa hnífar
úr bakinu á öllum sem eitthvað hafa komið nálægt skipulagningu mótorsports hér fyrir sunnan,
slík er samstaðan.


Allir sem stunda kvartmílu af einhverju viti og búa fyrir norðan ættu að þekkja það. Og þeir eru kannski sumir að fara 4-5 rönn á 400 metra braut.


Var einmitt að pæla í þessu...
Akureyringar búnir að koma suður í 30 ár til að keyra kvartmílubrautina....
Þeir eru pottþétt að hefna sín! :lol:


Þeir hafa bara vit á því að bjarga sér sjálfir!

Mér finnst þetta flott hjá BA og aukast líkurnar á því að maður flytji norður við þetta :)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group