bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 13:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Dec 2003 14:40 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það má gefa þessum bíl credit fyrir það sem vel er gert. Þetta er sennilega einn besti "sportbíllinn" í dag. Og hiklaust sá besti miðað við verð.

Þetta sýnir líka hvað hægt er að gera með léttum bíl og góðri þyngdadreifingu.

Eins og ég segi svo oft, þetta er eiginlega eini nýji bíllinn sem ég er virkilega spenntur fyrir. Og ekki nóg með það, hann ætti að vera innan seilingar.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Dec 2003 15:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Það er samt spurning hvernig álagningin verður á hann hér heima. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Dec 2003 15:22 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það er alveg rétt. En mig minnir samt að að úti kosti hann sama og Impreza WRX, það ætti þá að þýða um 3.5-4 milljónir hér heima eða svipað og 318i kostar.

Menn verða svo líka líta á björtu hliðarnar frá sjónahóli BMW áhangenda. Ef þetta skerpir ekki fókusinn á "M2" þá veit ég ekki hvað ætti að gera það. Þar myndi kannski koma bargain BMW með M merkinu - hve frábært yrði það! :D

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Dec 2003 15:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
bebecar wrote:
Menn verða svo líka líta á björtu hliðarnar frá sjónahóli BMW áhangenda. Ef þetta skerpir ekki fókusinn á "M2" þá veit ég ekki hvað ætti að gera það. Þar myndi kannski koma bargain BMW með M merkinu - hve frábært yrði það! :D


Nýrun í mér tísta hreinlega af spenningi yfir ásinum og tvistinum, tala nú ekki um M2 ! :lol:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Dec 2003 15:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Síðast þegar ég vissi þá voru tvær týpur af þessum bíl í boði hér á landi, önnur 190 hestafla týpan er rétt yfir 3 mills en 250 hestafla útgáfan er farin að slefa uppí fjórar mills sem mér finnst nú frekar vafasöm verðlagning... til hvers að overprice-a bíla þegar þeir vita að ef þeir verðleggja þá of hátt þá munu þeir ekki selja þá.....

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Dec 2003 15:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
iar wrote:
bebecar wrote:
Menn verða svo líka líta á björtu hliðarnar frá sjónahóli BMW áhangenda. Ef þetta skerpir ekki fókusinn á "M2" þá veit ég ekki hvað ætti að gera það. Þar myndi kannski koma bargain BMW með M merkinu - hve frábært yrði það! :D


Nýrun í mér tísta hreinlega af spenningi yfir ásinum og tvistinum, tala nú ekki um M2 ! :lol:


Það tístir nú fleira en bara nýrun yfir spennu yfir M2. :drool:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Dec 2003 15:55 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Er komið verð á þessa bíla hér heima nú þegar???

Djööö I want one! Hmmm let me think....

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Dec 2003 16:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
bebecar wrote:
Er komið verð á þessa bíla hér heima nú þegar???

Djööö I want one! Hmmm let me think....


Ekki svo ég viti.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group