bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 14:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 44 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Dec 2003 22:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Við áttum einusinni Range Rover 2001 4.6HSE ... mér fannst það alveg hreint sczhnilldar bíll.

Þó svo að ég hafi frekar valið að vera á Ford Explorernum '00 :roll:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Dec 2003 08:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Haffi wrote:
Við áttum einusinni Range Rover 2001 4.6HSE ... mér fannst það alveg hreint sczhnilldar bíll.

Þó svo að ég hafi frekar valið að vera á Ford Explorernum '00 :roll:


Hvað meinarðu, vera frekar á ford-inum heldur en Range-anum :shock: :? ](*,)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Dec 2003 18:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Já hann var svartur með svörtum filmum hinn var svona gullbrún sanseraður ... fannst hann bara gæjaralegri :) come on ég var nú bara 17 ára núna hefði ég valið Range Roverinn.

Hitt var meira svona gangstah fílingur

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Dec 2003 17:25 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 02. Dec 2003 18:24
Posts: 6
það hafa verið 2 range-rover í minni fameliu báðir af gamla klassíska lookinu. þægilegir og góðir ferðabílar en eyddu meira an eðlilegt getur talist, og þeir voru alveg grútmáttlausir. man ekki betur en ég hafi mjög oft heyrt talað um að það sé einstaklega lelegt rafkerfi í þeim.. frá lucas eða eitthvað en ég tek ekki ábyrg á þessu

_________________
Impreza GT MY00.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Dec 2003 17:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Íbanezer wrote:
það hafa verið 2 range-rover í minni fameliu báðir af gamla klassíska lookinu. þægilegir og góðir ferðabílar en eyddu meira an eðlilegt getur talist, og þeir voru alveg grútmáttlausir. man ekki betur en ég hafi mjög oft heyrt talað um að það sé einstaklega lelegt rafkerfi í þeim.. frá lucas eða eitthvað en ég tek ekki ábyrg á þessu


Nákvæmlega það sem ég var að tala um. Þess vegna skil ég ekki hvernig þessir bílar geta verið einhver draumur og geðveikt góð kaup fyrir 780 þúsund ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Dec 2003 00:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Og vitiði hvaða bílar koma einna mest inn á verkstæðið hjá b&l :roll:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Dec 2003 08:44 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Eins og ég sagði áður þá get ég ekki skilið að þeir séu grútmáttlausir. Það þýðir ekkert að miða þetta við aðra fólksbíla.

Svona bíll er 185 hestöfl og standard um 15 sekúndur í 100 kmh. Nýji LC 90 er t.d. 12.7 sekúndur en Range Roverinn er frá því 1990 með þessari vél!

Ég hef ekki séð að rafkerfið sé stórmál en það er reyndar vitað að þeir eyða miklu en ekki meiru heldur en t.d. Toyota 4Runner sem er alræmdur eyðsluseggur. En báðum þessum bílum er hægt að ná vel niður í eyðslu.

Með smávægilegum breytingum má ná hröðun á Range Rover niður í 10 sekúndur í 100 kmh. Með enn meiri breytingum er hægt að koma þeim niður í rúmar 8 sekúndur.

Ég hef nú prófað ýmislegt í gegnum tíðina og slatta af jeppum og ég get alveg fullyrt að þessi tiltekni RR virkaði mjög vel, þetta er 2.2 tonna bíll og "bara" 185 hestöfl.

Ef þeir hafa verið grútmáttlausir þá hefur eitthvað verið að þeim.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Dec 2003 09:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
bebecar wrote:
Eins og ég sagði áður þá get ég ekki skilið að þeir séu grútmáttlausir. Það þýðir ekkert að miða þetta við aðra fólksbíla.

Svona bíll er 185 hestöfl og standard um 15 sekúndur í 100 kmh. Nýji LC 90 er t.d. 12.7 sekúndur en Range Roverinn er frá því 1990 með þessari vél!

Ég hef ekki séð að rafkerfið sé stórmál en það er reyndar vitað að þeir eyða miklu en ekki meiru heldur en t.d. Toyota 4Runner sem er alræmdur eyðsluseggur. En báðum þessum bílum er hægt að ná vel niður í eyðslu.

Með smávægilegum breytingum má ná hröðun á Range Rover niður í 10 sekúndur í 100 kmh. Með enn meiri breytingum er hægt að koma þeim niður í rúmar 8 sekúndur.

Ég hef nú prófað ýmislegt í gegnum tíðina og slatta af jeppum og ég get alveg fullyrt að þessi tiltekni RR virkaði mjög vel, þetta er 2.2 tonna bíll og "bara" 185 hestöfl.

Ef þeir hafa verið grútmáttlausir þá hefur eitthvað verið að þeim.


Heyr heyr, sumir mjög ánægðir með þetta svar :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Dec 2003 10:37 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Jss, hvernig væri nú að þú forvitnist aðeins þarna á verkstæðinu og versluninni hjá þér.
Er ekki formaður Land Rover klúbbsins þarna í versluninni? Ég er einmitt búin að tala mikið við hann, afskaplega hjálpsamur og einmitt vegna hans þá gæti farið svo að klúbburinn hans fái 4 nýja meðlimi!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Dec 2003 11:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
bebecar wrote:
Jss, hvernig væri nú að þú forvitnist aðeins þarna á verkstæðinu og versluninni hjá þér.
Er ekki formaður Land Rover klúbbsins þarna í versluninni? Ég er einmitt búin að tala mikið við hann, afskaplega hjálpsamur og einmitt vegna hans þá gæti farið svo að klúbburinn hans fái 4 nýja meðlimi!


Jújú, við erum búnir að ræða um komandi Range Rover ævintýrið þitt sem á eftir að verða mjög skemmtilegt, og farsælt og á eftir að afla skemmtilegra minninga. :D

Hvað er það annars sem þú vilt vita?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Last edited by Jss on Fri 05. Dec 2003 11:33, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Dec 2003 11:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
328 touring wrote:
Og vitiði hvaða bílar koma einna mest inn á verkstæðið hjá b&l :roll:


Verkstæði B&L wrote:

"Range Rover Classic kemur nærri ekkert inná verkstæðið hjá B&L."

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Dec 2003 11:58 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
HEHE - kannski fer hann á önnur verkstæði eða bara í bílskúrana... :wink:

En allavega eftir því sem ég hef komist næst þá eru þessir bílar frekar áreiðanlegir.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Dec 2003 13:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Það er líka alveg magnað hvað þessir bílar fara vel með mann, þ.e. það fer svo vel um mann í þessu nánast óháð ytri aðstæðum og undirlagi.

Range Rover er sá jeppi sem ég myndi helst vilja, ásamt X5 :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Dec 2003 14:25 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það er nú einmitt málið - þegar maður skoðar hvað annað maður getur fengið á þessu verði þá kemur ekkert annað í ljós en 4Runner og HiLux og það þarf engin að segja mér það að manni líði vel í þannig bíl á lang ferð á slóða!

Ég fór nú einu sinni línu veg á Mitshubishi pick upp á 35" eftir 4 tíma ferð þá voru báðar númeraplöturnar horfnar og bíllinn í henglum! Samt var farið eins varlega og hægt var - ekið á 15 kmh mest alla leiðina... hann var bara samt of hastur þrátt fyrir að lítið væri í dekkjum.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Dec 2003 21:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
þetta er nú ekki alveg að ganga, ekkert range rover brak :shock: bara
Toyota Hilux sá bíll er að meika það!! :lol: :twisted:

kv.BMW_Owner

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 44 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group