bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 29. May 2025 13:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 39 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Nov 2003 11:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Ég verð nú bara að segja að ég væri alveg til í einn svona "Lamba"

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Nov 2003 11:22 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
En ekki hvað - þetta er hrikalegt tæki!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Nov 2003 17:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
aldurinn skiptir engu hjá mér bara útlitið og þessi með blæjubíll er alveg að meika það hjá mér :wink:

kv.Einn með litið KRAFTMIKIÐ lamb :D

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Nov 2003 17:32 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
comon, þetta er ítalskt!!! Maður keyrir ekki ítalska bíla :D
Enginn má taka þessu illa! Sérstaklega ekki bebecar :D
þetta er bara mín skoðun...

En ég veit um einn Ferrari sem ég væri til í... 550 Maranello, hann er ekta, eini ítalski skórinn sem ég myndi láta sjá mig í... :lol: :lol: :lol:

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Nov 2003 23:03 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þú átt nú mikið ólært - ítalarnir hafa ennþá ekki verið toppaðir í driver involvement - og sjáðu bara hvað Ferrari er áreiðanlegur í Formúlunni - þeir geta þetta alveg! :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Nov 2003 00:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Moni wrote:
comon, þetta er ítalskt!!! Maður keyrir ekki ítalska bíla :D
Enginn má taka þessu illa! Sérstaklega ekki bebecar :D
þetta er bara mín skoðun...

En ég veit um einn Ferrari sem ég væri til í... 550 Maranello, hann er ekta, eini ítalski skórinn sem ég myndi láta sjá mig í... :lol: :lol: :lol:

þetta er bara eins og að segja keyri ekki Japans.
italiano automobilo el FIATo

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Nov 2003 14:01 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
bebecar wrote:
Þú átt nú mikið ólært - ítalarnir hafa ennþá ekki verið toppaðir í driver involvement - og sjáðu bara hvað Ferrari er áreiðanlegur í Formúlunni - þeir geta þetta alveg! :wink:


Já það gæti verið rétt hjá þér :D , ég hef aldrei fílað Ferrari, en ég hef fundið það að mér finnst þeir koma svolítið til, alltaf meira og meira, þannig að hver veit hvað gerist í framtíðinni...
Ég segi kannski ekki að þeir fari í 1. sæti hjá mér en þeir gætu farið ofar en þeir eru núna :D

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Nov 2003 14:30 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég fíla sjaldnast lúkkið - en ég fíla það sem þeir standa fyrir! Eini Hardcore bílaframleiðandinn með alvöru hefð.

TVR eru reyndar Hardcore líka :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Nov 2003 14:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
hmm svipað hjá mér .... ítalskt heillar mig EKKERT.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Nov 2003 14:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
bebecar wrote:
Ég fíla sjaldnast lúkkið - en ég fíla það sem þeir standa fyrir! Eini Hardcore bílaframleiðandinn með alvöru hefð.

TVR eru reyndar Hardcore líka :wink:


Ég myndi segja að TVR séu með þeim allra hörðustu, "spólvörn hvað er það" var haft eftir einum háttsettum þar.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Nov 2003 14:45 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ekki einu sinni 156 GTA?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Nov 2003 14:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Neibz...... ítalir eru bara look :D .... Bölvaðar overpaid dósir í MÍNUM augum.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Nov 2003 14:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
TVR er THE BOMB

hreint og beint kúlustu bílar á jörðinni,

að vera með pínu bíl, 2 sæti og svo V8 í klofinu,

Ekkert ABS, Power Steering eða Spólvörn, bara FUN FUN FUN FUN

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Nov 2003 15:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
gstuning wrote:
TVR er THE BOMB

hreint og beint kúlustu bílar á jörðinni,

að vera með pínu bíl, 2 sæti og svo V8 í klofinu,

Ekkert ABS, Power Steering eða Spólvörn, bara FUN FUN FUN FUN


Þetta er tilvalinn bíll fyrir þá sem hafa gaman af því að keyra, semsagt okkur. :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Nov 2003 15:24 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
það er nú nefnilega málið - þeir eru Hardcore OG LÍKA flottir!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 39 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 44 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group