bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 14:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 45 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Nov 2007 18:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
545 var þetta vist,gott að fækka þeim aðeins

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Nov 2007 20:01 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
öss, slæmt, sá ekki alveg hvaða týpa :oops:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Nov 2007 21:34 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 27. Jul 2003 20:34
Posts: 297
Location: 101
Gaman hjá þessum næstu 8 árin með 545 afborganirnar sínar #-o

Eða dettur ekki kaskó annars úr gildi í svona máli?

Djefulsins vitleysingur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Nov 2007 21:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Auðvitað dettur kaskó úr gildi ef maður er ölvaður, á vímuefnum eða keyrir ekki miðað við aðstæður


Þessi gaur náði hat trikki skv. fréttaflutningi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Nov 2007 21:50 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 17. Mar 2006 18:46
Posts: 473
Location: Selfoss City
HelgiPalli wrote:
Gaman hjá þessum næstu 8 árin með 545 afborganirnar sínar #-o

Eða dettur ekki kaskó annars úr gildi í svona máli?

Djefulsins vitleysingur


Kaskó dekkar ekki svona tjón, þar af segja ef hann hefur verið fullur eða dópaður.

Djöfull er þetta farið að fara í taugarnar á mér að það skuli alltaf vera einhvað úturdópað lið á BMW. Þetta er nú ekki gott fyrir orðsporið.

_________________
BMW 325I Coupe E-92 '07 [Aftur :D] http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=21809
Skoda Superb 2.0 TDI '16
Skoda Superb 2.0 TDI '11 [Seldur]
VW Passat 2.0 TDI '06 [Seldur]
BMW 325I Coupe E-92 '07 [Seldur] http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=21809
BMW 520I E-60 '04 [Seldur]
Lexus IS200 '02 [Seldur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Nov 2007 22:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
KFC wrote:
HelgiPalli wrote:
Gaman hjá þessum næstu 8 árin með 545 afborganirnar sínar #-o

Eða dettur ekki kaskó annars úr gildi í svona máli?

Djefulsins vitleysingur


Kaskó dekkar ekki svona tjón, þar af segja ef hann hefur verið fullur eða dópaður.

Djöfull er þetta farið að fara í taugarnar á mér að það skuli alltaf vera einhvað úturdópað lið á BMW. Þetta er nú ekki gott fyrir orðsporið.


hvort sem það er útúrdópað lið á BMW eða einhverju öðru.................bara skjóta þetta á færi :burn:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Nov 2007 22:30 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 27. Jul 2003 20:34
Posts: 297
Location: 101
Já hélt það svosem. Dýr flugferð!

Getur svosem vel verið að hann eigi bílinn -- maður gerir bara orðið ráð fyrir því að allt sem heitir 545 sé veðsett í botn og rúmlega það :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Nov 2007 23:51 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 10. Jul 2007 22:13
Posts: 939
Location: njarðvík
ótrúlegir fávitar að rúnta umm fullir og upp dópaðir en hvað varðar þessa greiyð blaðamenn að þá er það óskup skyljanlegt af hverju þeir nefna bara BMW á nafn þeir kunna ekki að stafa nöfn hinna bílana :lol:

_________________
Róbert Már Róbertsson
BMW 740 E38
BMW 325 E36 "91 (SELDUR)
Gsm: 6150628


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Nov 2007 09:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/366000/#comments

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Nov 2007 10:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Úff, ef eitthvað er verra en að vera spammaður þá er það að vera spammaður af mbl bloggurum


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Nov 2007 10:03 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
Jens Guð wrote:
Ökumaðurinn er 24 ára góðvinur minn. Hann er að mestu hættur dópneyslu.


Vel að orði komist :roll: :lol:

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn" :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Nov 2007 10:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Quote:
. Það er allsendis óvíst að óhappið hafi orðið vegna smávægilegrar ölvunar ökumanns.


LOL, smávægilegrar ölvunar, annað hvort var maðurinn ölvaður eður ei.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Nov 2007 10:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Einhvern veginn líður mér þannig að ölvunarakstur og akstur undir eiturlyfjum sé meira vandamál en of hraður akstur almennt.

Þegar menn eru að klessa bílana sína ölvaðir þá eru þeir yfirleitt að keyra of hratt.

Þegar menn eru að keyra undir áhrifum eiturlyfja þá eru þeir yfirleitt að keyra of hratt.

Þegar menn gera bæði þá eru þeir líka að keyra of hratt.

Ég er bara hissa á því að það skuli ekki fleiri drepa sig þegar þeir eru að keyra undir áhrifum áfengis og eiturlyfja, oft eru bílarnir gjöreyðilagðir en menn enda lemstraðir og í sárum en lifa af.

Það væri gaman að sjá skýrslu yfir áfengi og eiturlyf + akstur fyrir 2006..., hvað þá árið 2007... það þarf að gera eitthvað svakalegt í þessum málum.... það er engin akstursbraut að fara að laga þennan vanda.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Last edited by Geirinn on Fri 16. Nov 2007 10:16, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Nov 2007 10:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Skemmtilegt að reyna afsaka mann sem keyrði fullur á mjög miklum hraða á bensínstöð :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Nov 2007 10:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Eina sem maður getur sagt um svona skrif er VÁ!... :oops:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 45 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 35 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group