bimmer wrote:
Veit einhver hvenær Gran Turismo kemur fyrir PS3 (þe. HD útgáfa)?
http://www.granturismoworld.com/
Eftir mínu bestu heimildum þá er núverandi dagsetningin 30. mars 2008
Svo af fyrri reynslu vitum við að það er þýðir + nokkrir mánuðir
(las á einum stað sumar 2008)
Svo skylst mér að GT4 eigi að koma út fyrir PSP á svipuðum tíma.
Svo á að koma út Prologue á undan og var búinn að sjá des 2007 og núna nýlega sá ég á öðrum stað uppgefið haust 2007.
Ég hef heyrt einhverja tala um að það sé komið demo af GT5, sjálfur hef ég ekki séð eða prófað það, hef bara séð nokkur stutt kynningar video af netinu úr leiknum.
Veit einhver hvort það séu beyglur í GT5 eins og þeir hjá Polyphony Digital sögðu fyrir sirka tveim árum, að þeim langaði að gera í GT5.
Man bara eftir að hafa lesið viðtal við einn af aðalgæjunum þarna hjá Polyphony Digital þar sem hann sagði að þeim virkilega hefði langað að hafa skemmdir í GT4 en einhverja hluta ekki getað það en það væri vilji eða stefna fyrir því að það yrði í næsta GT leik.
En núna þegar PS3 er komin út og maður er farinn að sjá myndir úr leiknum þá hef ég hvergi séð neitt um skemmdir eða beyglur ennþá.
P.s. Annars er ég búinn að vera tækla GT4 undanfarið og er búinn með 74%
Annars bara til hamingju þeir sem kaupa PS3 núna, sjálfur ætla ég aðeins að bíða og sjá hvernig hún kemur út svona hjá fólki því maður hefur séð dálítið um slæma dóma.
Endilega ef þið kaupið PS3 og lendið í einhverjum vandræðum t.d. ef hún frís, spilar ekki gamla PS1 eða PS2 leiki eða bilar eða bara hvað sem er, hvort sem það er ábyrðarmál eða ekki, látið vita.
...have fun playing