1. Stilling aðalljósa – þetta skýrir sig alveg sjálft
2. Stöðuljós – það voru bara sprugnar stöðuljósaperunar en ég er búinn að skipta um þær
3. Hemlaljós – það er búið að skipta um afturljós, svo þetta ætti að vera komið í lag
4. Stefnuljós – það voru bláar perur í framstefnuljósunum en það er búið að skipta um hana
5. Númersljós – það vantar eina peru hún er sprunginn
6. Útblásturskerfi – pústið var eitthvað bilað en það er búið að gera við það
7. Rúður – það var filma í framrúðuni en það er búið að rífa hana úr
8. Stýrisendar – það er nýr stýrisendi í skottinu
9. Virkni Stöðuhemils – Handbremsan var rifinn úr bílnum en það er allt með bílnum til að setja hana afturí bílinn
10. Mengunarm. Ekki framkvleg – Pústið hefur verið úr sundur svo mengunarmæling var ekki framkvæmanleg
Atriði 1, 5, 8 og 9 eru einu atriðinn sem að á eftir að gera svo bíllinn fái fulla skoðun
þegar bíllinn er með fulla skoðun og búið að samlitan þá er ásett verð um 400.000 til 600.000 til dæmis
http://www.bilasolur.is/Main.asp?show=C ... _ID=108802