bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 07. Jul 2025 22:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Feb 2007 23:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Hlynzi wrote:
En það sem pirrar mig meira við bílasölurnar eru hvað þeir telja sig sumir merkilega menn, ef þú átt eða virðist eiga nóg af seðlum þá skánar viðmótið til muna.


Þessu er ég reyndar sammála oft á tíðum :?
En auðvitað eru menn jafn misjafnir og þeir eru margir...

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Feb 2007 02:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Mjög klaufalega orðað, ef ég væri að reka bílasölu þá myndi ég mjög gjarnan hafa svona bíla sem trekkja. Svo er það bara tækni að að finna út þá sem eru líklegir kaupendur og kalla þá í eigandann. Gefa hinum nafnspjald eða kaffi!
Maður veit aldrei hver á endanum kaupir bíla sem til sölu eru.
Ég hef stundum verið að auglýsa og selja bíla og oft hefur maður hugsað, til hvers er ég að eyða tímanum í það að fara með þessum gæja í reynsluakstur en svo koma þessir menn og kaupa alveg eins og hinir.

Man eftir einum tappa sem kom með vini sínum þegar ég var að auglýsa e30 fyrir löngu, ég fór hring með gaurunum og allir þvílíkt sáttir og svo var langt spjall en engin sala....
....þessi tappi var Aron Jarl :lol:

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Feb 2007 14:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Bílasalar spurðu mig bara á sínum tíma hvernig ég ætlaði mér að borga bílinn.. Þegar það var allt komið á hreint mátti ég prófa :) (by the way fyrir tvítugt)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Feb 2007 14:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
ValliFudd wrote:
Bílasalar spurðu mig bara á sínum tíma hvernig ég ætlaði mér að borga bílinn.. Þegar það var allt komið á hreint mátti ég prófa :) (by the way fyrir tvítugt)


Besta svarið við þessari spurningu er "MEÐ PENINGUM!".

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Feb 2007 14:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Geirinn wrote:
ValliFudd wrote:
Bílasalar spurðu mig bara á sínum tíma hvernig ég ætlaði mér að borga bílinn.. Þegar það var allt komið á hreint mátti ég prófa :) (by the way fyrir tvítugt)


Besta svarið við þessari spurningu er "MEÐ PENINGUM!".

Dugar samt til að stoppa marga sem eru eingöngu með reynsluakstur í huga en ekki kaup.. En klárlega ekki alla samt sem áður..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Feb 2007 14:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
ValliFudd wrote:
Geirinn wrote:
ValliFudd wrote:
Bílasalar spurðu mig bara á sínum tíma hvernig ég ætlaði mér að borga bílinn.. Þegar það var allt komið á hreint mátti ég prófa :) (by the way fyrir tvítugt)


Besta svarið við þessari spurningu er "MEÐ PENINGUM!".

Dugar samt til að stoppa marga sem eru eingöngu með reynsluakstur í huga en ekki kaup.. En klárlega ekki alla samt sem áður..


Bílasölumenn eru ekki þeir einu sem eru með svona skæting.

Það á ekki að skipta neinu máli hvernig maður er til fara, hversu mikinn pening þeir halda að maður eigi eða á hvaða bíl maður mætir á svæðið í.

Mér finnst bara fyndið þegar ég mæti í búð, sölumaðurinn er álíka gamall og ég og hann fer alveg í hnút ef maður biður um vöru sem hann hefur sjálfur ekki efni á.... svo ég tali nú ekki um eldra liðið, þá þarf maður yfirleitt að vera roskinn og með grátt hár :lol:

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Feb 2007 14:45 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
Geirinn wrote:
ValliFudd wrote:
Geirinn wrote:
ValliFudd wrote:
Bílasalar spurðu mig bara á sínum tíma hvernig ég ætlaði mér að borga bílinn.. Þegar það var allt komið á hreint mátti ég prófa :) (by the way fyrir tvítugt)


Besta svarið við þessari spurningu er "MEÐ PENINGUM!".

Dugar samt til að stoppa marga sem eru eingöngu með reynsluakstur í huga en ekki kaup.. En klárlega ekki alla samt sem áður..


Bílasölumenn eru ekki þeir einu sem eru með svona skæting.

Það á ekki að skipta neinu máli hvernig maður er til fara, hversu mikinn pening þeir halda að maður eigi eða á hvaða bíl maður mætir á svæðið í.

Mér finnst bara fyndið þegar ég mæti í búð, sölumaðurinn er álíka gamall og ég og hann fer alveg í hnút ef maður biður um vöru sem hann hefur sjálfur ekki efni á.... svo ég tali nú ekki um eldra liðið, þá þarf maður yfirleitt að vera roskinn og með grátt hár :lol:


ég fæ alltaf topp þjónustu núna á bílasölum, ég þarf bara að seigja þeim að ég sé sjómaður á frystitogara, þá get ég prófað allt og allir eru voðalega næs, en hins vegar þegar ég var að vinna hjá póstinum og mætti þarna á gömlum accent, fækk ég aldrei góða þjónustu, þá var ég lika að spá í bíla sem voru töluvert ódýrari

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Feb 2007 15:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Geirinn wrote:
ValliFudd wrote:
Geirinn wrote:
ValliFudd wrote:
Bílasalar spurðu mig bara á sínum tíma hvernig ég ætlaði mér að borga bílinn.. Þegar það var allt komið á hreint mátti ég prófa :) (by the way fyrir tvítugt)


Besta svarið við þessari spurningu er "MEÐ PENINGUM!".

Dugar samt til að stoppa marga sem eru eingöngu með reynsluakstur í huga en ekki kaup.. En klárlega ekki alla samt sem áður..


Bílasölumenn eru ekki þeir einu sem eru með svona skæting.

Það á ekki að skipta neinu máli hvernig maður er til fara, hversu mikinn pening þeir halda að maður eigi eða á hvaða bíl maður mætir á svæðið í.

Mér finnst bara fyndið þegar ég mæti í búð, sölumaðurinn er álíka gamall og ég og hann fer alveg í hnút ef maður biður um vöru sem hann hefur sjálfur ekki efni á.... svo ég tali nú ekki um eldra liðið, þá þarf maður yfirleitt að vera roskinn og með grátt hár :lol:

Sölumaður sem ruglar saman sínum fjármálum við fjármál viðskitpavinarins er lélegur sölumaður.
Og ég hef margoft rekið mig á það hvað maður er snöggur að dæma, Ég reyndar hef vit á að bera það ekkert utan á mér hverskyns dóm ég hef komið mér niður á enda mjög algengt að þessir sem eru "sveitó" eru komnir til að versla, ekki til að skoða og skoða daginn út og inn, því þeir eru komnir í bæjarferð til að sækja það sem þeim vantar, og þeir staðgreiða í 75% tilfella og ofan á allt saman þá eru þeir ekki inn í þessum skæ hæ afsláttarmálm sem borgarliðið heimtar alltaf, "kaupfélagið heima veitir alltaf 10% og þykir það bara nokkuð gott ":)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Feb 2007 15:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Það var skondið þegar ég fór og skoðaði Cruiserinn fyrst á Toppbílum.

Kom þarna ásamt félaga mínum á gamla E28 bílnum hans Sæma sem
ég var með í láni. Vorum þarna rétt fyrir lokun og vildum fá að taka
spin á Cruisernum. Gaurinn leit á okkur - síðan á bílinn hans Sæma og
sagði síðan með þjósti "Við erum að loka" og setti upp þvílíkan fýlu og
vanþóknunarsvip.

Hann fékk ekki söluna þegar ég keypti hann svo :lol:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Feb 2007 15:47 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 31. Mar 2006 12:49
Posts: 217
Location: Eflaust eitthvað að skrúfa, skítugur...
Hér í Sve-Ríki er farið MIKIÐ eftir ytra útliti.
Og kemur það að hluta til vegna þeirrar "stétt-skiptingar" sem hér er.

Ef að maður kemur inn í umboð klæddur í svona undir/millistéttar "raggara"klæði þá er þjónustan í mörgum tilfellum verri en engin.
ef að reynsluakturs er óskað fer sölumaður með..

**hefðbundinn raggari**
Image

Ef að sá hinn sami heldur svo aftur af mállýskunni, spýtir úr efri vörinni og lúkkar "money" þá er honum boðinn bíllinn yfir helgi.(fær hann afhentann með fullann tank einnig)


Ég skil þennann mun að flestu leyti, hér eiga sölurnar alla bíla og þurfa að passa sína hagsmuni.
Heima skil ég þetta að sama skapi, gjörsamlega gagnslaust að tapa trusti seljenda fyrir einhverja tappa sem vilja "bara prófann"....

_________________
--Óþokki--

---T5R T-GUL---

---Heja Sverige---


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Feb 2007 15:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
bimmer wrote:
Það var skondið þegar ég fór og skoðaði Cruiserinn fyrst á Toppbílum.

Kom þarna ásamt félaga mínum á gamla E28 bílnum hans Sæma sem
ég var með í láni. Vorum þarna rétt fyrir lokun og vildum fá að taka
spin á Cruisernum. Gaurinn leit á okkur - síðan á bílinn hans Sæma og
sagði síðan með þjósti "Við erum að loka" og setti upp þvílíkan fýlu og
vanþóknunarsvip.

Hann fékk ekki söluna þegar ég keypti hann svo :lol:

Hey E28 bíllinn var kúl 8)
Hann hefur séð að þú ætlaðir að kaupa cash en bara ekki nennt öllu umstanginu við að ganga frá söluni svona seint um daginn ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Feb 2007 15:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Ég man nú eftir þegar MJ877 var á sölu hér í kef, Ég þekti strákinn sem átti hann þá og hann var með þau skilirði að einginn mætti prufa. Þetta var sennilega ´97- 98. Hann kom með bílinn fullan af bensíni til kef og eftir viku þá náði hann í hann tóman.

Þessum bíl sem flestir þekkja hér var nauðgað af hálvitum í kef, ég veit um tvo sem slóu honum út (255kmh).

Ég vissi að einginn mátti keira hann og hann hafi sett þessi skilirði, ég og gunni fórum að skoða hann og spyrja um bílinn og konan (bílasalinn) sagði af fyrrrabragði viljið þið ekki prufann. Sem druamabíllin hjá mér á þessum tíma þá neitaði ég ekki, þar sem ég er ekki böðull þá tók ég bara smá rúnt.

Ef ég ætti bíl á bílasölu sem höfðar til gutta þá væru mín skilirði að enginn mætti prufa nema áhugasamri og þá með mér.....

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Feb 2007 16:22 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
Núna hef ég verið að crúsa bílasölurnar mikið þar sem ég er að fara skipta líklegast. Ég finn mikinn mun ef ég mæti á Benz eða Ford Focus. Taka á móti manni með brosi og lykla að öllu ef ég er á Benz. En þegar ég kem á Focusnum eru þeir aðeins merkilegri með sig.. þangað til ég segi að Focusinn sé skuldlaus þá virðast þeir fá von.

Ég er núna 17 ára ef það skiptir einhverju(sé einhverja nefna aldur hérna).


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Feb 2007 17:02 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Bílasalar eru stórundarleg starfsstétt, ég man eftir tveimur skondnum tilvikum. Annars vegar var ég að spyrja um Benz SLC 450 og gæjinn sagði við mig þetta er sko ekkert fyrir hvern sem er, þetta er antík og kostar milljón :lol:

Hitt skiptið var öllu vandræðalegra fyrir bílasalann. Þá var ég mikið að spá að fá mér 1999 módel af Boxster, þetta var á þeim tíma þegar slíkir bílar voru teljandi á fingrum annarar handar hér á landi. Ég hafði spurt um þennan tiltekna bíl hjá sölumanni nýrra bíla og hann benti mér á að skoða hann í notuðu bílunum. Bíllinn stóð inní sal þar og ég labbaði inn og þar sem 2 starfsmenn sýndu mér engan áhuga þá settist ég inní bílinn þar sem hann stóð opinn. Bílasalarnir komu þá askvaðandi og á meðan annar rak mig út þá læsti hinn bílnum með þjófavörninni og spurðu hvað ég væri eiginlega að gera. Punkturinn við þessa sýningu hjá þeim var sá að ég hefði ekki efni á þessum bíl, af því ég var í íþróttafötum :lol: Ég sendi Benna póst og fékk gott og málefnalegt svar þar sem mér var boðið að reynsluaka Porsche að eigin vali sem ég reyndar þáði ekki :wink:

Þessi tvö dæmi eru ástæða þess að ég versla helst ekki við bílasölur eða umboð :!: Undantekning á því er Brimborg og Toyota sem eru solid fyrirtæki.

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Feb 2007 17:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
miðað við þessar sögur, þá lýta bílasalar ekki á kúnann sem hugsanlegan kaupanda.

Kannski jafn gott að sleppa því að eiga viðskipti við þá.


Hinsvegar hef ég tvisvar verslað bíl í gegnum bílasölu.

Fyrsta skiptið þegar ég var rétt orðinn 18 ára. Nýbúinn að losna við gamla bílinn og ákvað að skella mér á sölu. Sé þar bíl sem mig hafði lengi langað í tveimur árum áður þar sem hann stóð við gangstétt á hverjum morgni þegar ég hjólaði í skólann. Jú Jú, ekkert mál, talaði við salann. Þeir tilbúnir í allt nema reynsluakstur þurfti að fara fram með eiganda. Þannig ég sagði þeim að vera búnir að græja það daginn eftir og allt stóð heima með það. Keypti síðann bílinn á mánudegi tveimur tögum síðar. Var reyndar slegist um kvikindið þá.


Seinna skiptið var ég einhvertíman að skoða bílasölur að kvöldlagi. Rekst á einn sem hentaði mér ágætlega. Klukkan var líklega að verða 10 eða 11 um kvöldið, en það var einhver inná sölunni að ganga frá og þrífa og eitthvað. Kom í ljós að þetta var sonur eins þess sem var að vinna við að selja bíla þarna. Hann var meira en tilbúinn að leifa mér að skoða og taka í. Græddu á því, því í morgunsárið þegar opnaði kom ég og keypti bílinn.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group