bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 10:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Dec 2006 14:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
TypeR integra er alveg snilldar verkfæri.. yfirstýrir í hringtorgum, snýst í 9k e-h bara gaman.. ég varð verulega hissa

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Dec 2006 14:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Þannig að þessi listi segir í rauninni akkúrat ekki neitt.

Nema bara hvað fólki finnst hvað hinn og þessi bíll sé flottur og hvað það var fínt að keyra honduna hjá frænda.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Dec 2006 14:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Eggert wrote:
Þannig að þessi listi segir í rauninni akkúrat ekki neitt.

Nema bara hvað fólki finnst hvað hinn og þessi bíll sé flottur og hvað það var fínt að keyra honduna hjá frænda.


Akkúrat , þessi listi segir 0 í raun,
bara hvað fólk HELDUR um bílanna,
F40 er ekki drivers car,

McLaren með yfir 7000stig, NO CHANCE ever að akkúrat þeir 7000 sem hafa keyrt (hvort eð er ekki séns það mikið) hafi akkúrat fundið þetta online dæmi og kosið,,

Ég meina hvað eru til margir F1 bílar?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Dec 2006 14:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Það stendur efst

Greatest Icons:
how you voted


Þessi listi gengur ekkert útá hver er skemmtilegasti bíll sem þú hefur keyrt, heldur hvaða performance/drivers' car er þitt uppáhald.
Mclaren F1 getur alveg verið minn uppáhalds akstursbíll þótt ég hafi aldrei keyrt hann

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Dec 2006 14:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bjahja wrote:
Það stendur efst

Greatest Icons:
how you voted


Þessi listi gengur ekkert útá hver er skemmtilegasti bíll sem þú hefur keyrt, heldur hvaða performance/drivers' car er þitt uppáhald.
Mclaren F1 getur alveg verið minn uppáhalds akstursbíll þótt ég hafi aldrei keyrt hann


Ég held nefninlega það,

"We asked you to vote online for your all-time favorite driver´s cars."

Hvernig er hægt að kjósa eitthvað án þess að hafa prufað það?
Það stendur ekki einu sinni performance í greinninni

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Dec 2006 15:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Listinn á að telja upp Iconic bíla, bíla sem menn "telja" vera mestu drivers bílana, fyrst og fremst Iconic bíla. S.s. bílar sem menn telja að endurspegli orðin "drivers car" og kalli fram ákveðna mynd um slíkan.
Quote:
i·con·ic (-knk)
adj.
1. Of, relating to, or having the character of an icon.
2. Having a conventional formulaic style. Used of certain memorial statues and busts


varðandi F40 í samhenginu "drivers car" þá telja sumir hann vera einmitt það sem drivers car eiga að standa fyrir (Iconic). Engar tölvur, ekkert vökvastýri og hrárri en carpachio. Aðrir segja að drivers bíll eigi að gera ökumanninum auðvelt með að keyra hratt í gegnum ákveðna línu, bíll með góðan ballance og góða aksturseiginleika.

Persónulega hef ég ekki keyrt F40 og get því lítið sagt til um hvort að þetta sé drivers bíll eða ekki, en maður getur látið sig dreyma.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Dec 2006 17:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
af þessum lista hef ég keyrt 2 bíla E60 M5 og E34 M5

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Dec 2006 18:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Hannsi wrote:
af þessum lista hef ég keyrt 2 bíla E60 M5 og E34 M5


Þú kemur reyndar inn á skemmtilegan hlut þarna. Hvernig væri að menn póstuðu hvaða bílum þarna þeir hafa ekið, nú ef þeir vilja ekki nefna bílana, þá geta þeir sagt hversu marga.

Held að það séu 7-8 hjá mér. Fer eftir því hvort þeir eru að tala um E46M3 eða CS (CSL)

af þessum 7-8 þá er einn top 10 bíll.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Dec 2006 19:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
1 :oops: :lol:

E34 M5 og það var ekkert voðalega langur rúntur.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Dec 2006 20:02 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það eru nú ekki margir þarna sem ég hef prófað

Audi RS4
205 GTi
M3 E30
M5 E34
GTi Mk2 (Golf)
Ford GT

Hef þó verið það heppin að hafa keyrt alla þessa bíla meira en bara smá túr.

Já, og þetta eru spot on týpurnar... set ekki 997 þarna ef hann er ekki GT3 t.d :!:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Dec 2006 23:01 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 16. Jun 2003 18:57
Posts: 586
Location: Grafarvogur
gstuning wrote:
Eggert wrote:
Þannig að þessi listi segir í rauninni akkúrat ekki neitt.

Nema bara hvað fólki finnst hvað hinn og þessi bíll sé flottur og hvað það var fínt að keyra honduna hjá frænda.


Akkúrat , þessi listi segir 0 í raun,
bara hvað fólk HELDUR um bílanna,
F40 er ekki drivers car,

McLaren með yfir 7000stig, NO CHANCE ever að akkúrat þeir 7000 sem hafa keyrt (hvort eð er ekki séns það mikið) hafi akkúrat fundið þetta online dæmi og kosið,,

Ég meina hvað eru til margir F1 bílar?


Þeir eru rétt um 100 talsins, þar af 25 race bílar. (75 götubílar)

_________________
Hlynur
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, eilífðarverkefni
Mercedes Benz E220
www.amigo.is
X: 6x W124, Justy, Volvo, Rolla


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Dec 2006 23:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
efst stendur icon car :?

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Dec 2006 02:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
6 stk.. með minu fingrafari á stýrinu,,

en fjandinn hafi það....

þessir plebbar hljóta að vera í úrvalsdeild TEAM WANNABE

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Dec 2006 08:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Alpina wrote:
6 stk.. með minu fingrafari á stýrinu,,

en fjandinn hafi það....

þessir plebbar hljóta að vera í úrvalsdeild TEAM WANNABE
:lol: :slap:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Dec 2006 16:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
9 sæti bara gott mál


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 37 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group