bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 06:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Dec 2006 13:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
bjahja wrote:
Ef þið lítið á handarbökin á ykkur og setjið þumlana út þá myndar vinstri hendin L sem stendur fyrir left :lol:


og hægri hendin myndar öfugt L sem stendur þá væntanlega fyrir hinn vinstri :drunk:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Dec 2006 13:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
ég huxa alltaf hvort það sé möguleiki að það séu öfugar gengjur :P

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Dec 2006 14:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
bjahja wrote:
Ef þið lítið á handarbökin á ykkur og setjið þumlana út þá myndar vinstri hendin L sem stendur fyrir left :lol:



#-o

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Dec 2006 14:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Fínt að muna bara með hvaða hendi þið handsprengið :wink:

Hægri svo lengi sem maður er ekki örfhentur eða kynvillingur :lol:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Dec 2006 19:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. May 2006 14:00
Posts: 1525
Location: Hér & þar
Jii, eru þið virkilega með svona "reglur" HAHAHHAHA :lol:

_________________
E21 - E30 - E36


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Dec 2006 20:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ath, ég þekki munin á hægri og vinstri........ég rakst á þessa handareglu þegar ég var að kenna systur minni muninn á hægri og vinstri. (systir mín er 27 ára btw :lol: )

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Dec 2006 22:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
ég gerði alltaf -opna kók- loka kóki- :oops:

Geri það ennþá ef að boltinn snýr öfugt miðað við mig :lol:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Dec 2006 23:17 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Sep 2005 14:08
Posts: 795
Location: Höfuðborgarsvæðið
Haha, ég nota kókflöskuaðferðina líka.

En þegar ég var yngri varð slys sem gerði það að verkum að ég átti alltaf eftir að þekkja muninn á hægri og vinstri. Klemmdi mig svo illa á baugfingri vinstri handar að hann fór næstum af, eftir það nægir mér að þreifa með hinum fingrunum á honum, þá man ég að þetta er vinstri.

_________________
Danni
Mercedes Benz Viano 2.2cdi 2003 "Langferðabíllinn"
Audi A6 1.8 1999 "garmurinn"
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Dec 2006 03:19 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Mar 2006 18:24
Posts: 868
Location: Kópavogur
ég huxa bara alltaf "hvor hendinni skrifa ég með? já hægri"

_________________
e36 316 Touring 1998
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Dec 2006 07:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ég verð að segja að það er ,,,,,grætilegt ,,,,, að heyra sum rökin hérna
fyrir vinstri og hægri snú

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 55 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group