bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 15:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Oct 2006 23:14 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 12. Jun 2005 18:43
Posts: 253
Núna má ekki hengja mig á þessu svari mínu EN:

"Þú ert í 100% órétti ef þú klessir aftaná kyrrstæðan bíl eða bifreið sem er að stöðva."

Þetta er bundið því að bifreiðin sem þú klessir á sé kyrrstæð eða að stöðva vegna umferðar eða atviks sem tengist henni. Ef bifreiðin stöðvar að nauðsynjalausu getur þú fengið hluta réttar eða 1/4 - 2/4.

Dæmi: Bifreið stöðvar vegna rauðs ljóss, 100% réttur hans megin.
Bifreið stöðvar vegna þess að einhver hleypur inn á veginn, 100% réttur hans megin.
Bifreið stöðvar vegna þess að hundur hleypur inn á veginn, 100% réttur hans megin.
Bifreið stöðvar vegna þess að plastflaska rúllar inn á veginn, 50-100% réttur hans megin.
Bifreið stöðvar vegna þess að bílstjórinn er að fylgjast með flugeldasýningu, 50-100% réttur hans megin.

Það er matsatriði hvort atvikið tengist umferð eða ekki og hvort hægt sé að fá hluta réttar dæmdan sér í hag. Eins og sést á þessum dæmum er þó hægt að áætla þetta gróflega.

Það er ólíklegt að hægt sé að vera í 100-75% rétti þegar viðkomandi ekur aftan á aðra bifreið þar sem manni er skylt að halda fjarlægð frá næsta ökutæki sem er nægjanleg til að stöðva bifreiðina örugglega.

Þessi tilvik eru samt ótrúlega svekkjandi þar sem þú þarft eiginlega vitni til að styðja þinn framburð, að hinn ökumaðurinn hafi stöðvað snarlega og án nægjanlegrar ástæðu. Líklegast mun hinn ökumaðurinn halda öðru fram.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Oct 2006 23:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Jón Ragnar wrote:
Jamm!

Hvar gæti ég fundið alpina lippið? 8)


Ég myndi skjóta á ebay, annars gæti Torfi, ta, kannski sagt þér það, hann var náttúrulega með Alpina lip eða framstuðara á 528 bílnum hjá sér. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Oct 2006 23:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Reyndar er eitt sem getur sett mann í rétt hef ég heyrt... ef sá sem þú keyrir á var að hleypa út eða taka uppí farþega


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Oct 2006 23:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Ég á eftir að kanna málið betur, en kallinn var voðalega almennilegur og aldrei að vita nema hann viðurkenni þetta bara

En annars Jóhann... hef séð eitt og eitt stykki í ebay til sölu af þessu og sýnist bara vera replica og Torfi hafði ekki svo góða sögu af því :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Oct 2006 23:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Samkvæmt 14. grein umferðarlaga gildir eftirfarandi:

Lög nr. 50/1987 - Umferðarlög wrote:
Ökutæki, sem ekið er á eftir öðru ökutæki, skal vera svo langt frá því, að eigi sé hætta á árekstri, þótt ökutækið, sem er á undan, stöðvist eða dregið sé úr hraða þess. Utan þéttbýlis skal ökutæki, sem háð er sérstökum hraðareglum samkvæmt 38. gr., auk þess vera svo langt frá næsta ökutæki á undan, að þeir, sem fram úr aka, geti án hættu komist á milli þeirra.


Og lesi menn útúr þessu eins og þeir vilja. Einnig hef ég heyrt þetta sama og drolezi minnist á þarna.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Oct 2006 01:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Vars þetta þú sem varst þarna á svörtum E39 sem keirði aftan á Gráan Subaru station(allavegna gráan bíl) ásæbraut við slaufuna upp á miklubraut? ég var að keira á móti og sá þetta gerast Tók eftir því að Grái bílli stoppar bara allt í einu og svo sé ég að BMW kemur bara og *kabúm*... ég og félægi minn sáum bara gráa bílinn bara stoppa allt í einu í miðri umferð og það á miðjugötunni :?
p.s. ég nenti ekki að lesa allan þráðinn.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Oct 2006 08:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. May 2006 14:00
Posts: 1525
Location: Hér & þar
Leiðinlegt að heyra Jón minn :/

_________________
E21 - E30 - E36


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Oct 2006 14:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Vááá, leiðinlegt að heyra þetta, ég held marr hefði orðið soldið nett pisst ef maður hefði lent í þessu :? En eins og fyrri ræðumenn segja; nota tækifærið til þess að betrumbæta :)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Oct 2006 17:20 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 09. Feb 2006 18:24
Posts: 650
Location: Grafarvogur
lenti í nákvæmlega eins atviki um daginn nelt niður fyrir framan mig og ökumaðurinn ætlaði víst að kúpla :(

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Oct 2006 17:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Húni wrote:
lenti í nákvæmlega eins atviki um daginn nelt niður fyrir framan mig og ökumaðurinn ætlaði víst að kúpla :(


Og viðurkenndi ökumaðurinn fyrir tryggingunum að ætlunin hefði verið að kúpla?
Og samt ert þú dæmdur í órétti?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Oct 2006 17:32 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 09. Feb 2006 18:24
Posts: 650
Location: Grafarvogur
Eggert wrote:
Húni wrote:
lenti í nákvæmlega eins atviki um daginn nelt niður fyrir framan mig og ökumaðurinn ætlaði víst að kúpla :(


Og viðurkenndi ökumaðurinn fyrir tryggingunum að ætlunin hefði verið að kúpla?
Og samt ert þú dæmdur í órétti?



ég var próflaus :oops:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Oct 2006 17:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Húni wrote:
Eggert wrote:
Húni wrote:
lenti í nákvæmlega eins atviki um daginn nelt niður fyrir framan mig og ökumaðurinn ætlaði víst að kúpla :(


Og viðurkenndi ökumaðurinn fyrir tryggingunum að ætlunin hefði verið að kúpla?
Og samt ert þú dæmdur í órétti?



ég var próflaus :oops:


Okei, en veistu hvort það hefði breytt einhverju þósvo að ökumaðurinn viðurkenndi að hann hefði neglt niður fyrir mistök? Ég er nefninlega ekki svo viss...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Oct 2006 17:47 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 09. Feb 2006 18:24
Posts: 650
Location: Grafarvogur
Eggert wrote:
Húni wrote:
Eggert wrote:
Húni wrote:
lenti í nákvæmlega eins atviki um daginn nelt niður fyrir framan mig og ökumaðurinn ætlaði víst að kúpla :(


Og viðurkenndi ökumaðurinn fyrir tryggingunum að ætlunin hefði verið að kúpla?
Og samt ert þú dæmdur í órétti?



ég var próflaus :oops:


Okei, en veistu hvort það hefði breytt einhverju þósvo að ökumaðurinn viðurkenndi að hann hefði neglt niður fyrir mistök? Ég er nefninlega ekki svo viss...


ég heyrði að ef það væru vitni að hann hefði neglt niður út af engu þá væri maður í rétti,

vinkona ömmu minnar lenti í álíka það var neglt niður fyrir framan bílinn sem var á undan henni og hann fór aftan á hann og svo fór hún aftan á hann en það var vitni og þá var það fremsti sem borgaði því hann neglti upp úr þurru.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Oct 2006 20:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
HPH wrote:
Vars þetta þú sem varst þarna á svörtum E39 sem keirði aftan á Gráan Subaru station(allavegna gráan bíl) ásæbraut við slaufuna upp á miklubraut? ég var að keira á móti og sá þetta gerast Tók eftir því að Grái bílli stoppar bara allt í einu og svo sé ég að BMW kemur bara og *kabúm*... ég og félægi minn sáum bara gráa bílinn bara stoppa allt í einu í miðri umferð og það á miðjugötunni :?
p.s. ég nenti ekki að lesa allan þráðinn.


Já þetta var ég!

Viltu vera vitni fyrir mig??? :oops:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Oct 2006 20:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Athugaðu fyrst hvort vitna framburður getur breitt einhverju um "rétt" þinn. Svo er eitt sem ég gleimdi að nefna áður.
Þegar við keirum þá sjáum við að grái bíllin hikstar/bremsar snökt minsta kosti tvisvar það var það sem dró athigli mína að þessu, ekki man ég hvort hann drap á bílnum eða ekki(s.sman ekki eftir að hafa séð ljósin slokna).
EF að við gefum okkur fram sem vitni þurfum við nokkuð að mæta niðrá lögreglustöð? :?

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 65 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group