bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 22:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 40 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jul 2006 10:57 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Jun 2006 22:20
Posts: 113
Location: 3. hæð :-)
Fyrir mitt leyti þá hef ég aldrei séð spjall sem er eins gagnlegt, fræðandi, skemmtilegt og fljótvirkt fyrir meðlimi. Meðlimir félagsins mega alveg vera stoltir af því. Aðrir mega öfunda okkur ef þeir vilja, en það er þá líka þeirra vandamál. Fjarki er kannski vanur öðru annars staðar og á eftir að uppgötva hvað við eigum gott hérna. Vonandi sjá menn ljósið og læra að meta það sem gott er. Það er engin ástæða til að rífa niður það sem vel er gert. A.m.k. hef ég hrifist með straumnum og ætla að reyna að gefa til baka miðað við það sem ég fæ hér á spjallinu, þegar ég hef öðlast næga þekkingu til þess...ehem... :wink:

Varðandi dekkjamál þá þarf ég bráðum að fjárfesta í 17" vetrardekkjum. Eruð þið fáanlegir til að segja mér hvað þið eruð að nota og hvort þið eruð ánægðir eða óánægðir?

_________________
At the speed of sound, what is the sound of speed?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jul 2006 11:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Bæði ég og konan erum á Dunlop M3 vetrardekkjum og þau eru tær snilld.

Nonni í Nesdekk pantaði þau fyrir mig.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jul 2006 11:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég mæli með Bridgestone Blizzak.

Pantar þau á Tirerack og tekur þau í gegnum N.Y. virkar eins og heillun.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jul 2006 13:26 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
Jæja, heitar umræður :lol: , já svei mér þá, setti broskall. Ánægjan hlýtur að skína úr einhverjum núna.

Þetta var nú bara spurning sem ég henti framm og það stóð ekki á því. Svörum dundi yfir og hafði serverinn varla undann. Hafði varla tíma til að renna yfir þetta allt í morgunn en lét mig hafa það og mætti of seint í vinnu. Gat bara ekki látið þetta framhjá mér fara.

Veikur punktur eða góð spurning skiptir ekki máli en ég hitti naglann á höfuðið.

Og ég er sko ekki að tala um að fá einhvern afslátt hjá einhverjum sem ég þekki ekki neitt og hef engin kenni á, guð hjálpi okkur ef það væri málið. Menn hljóta hafa skilning á því.

Hafði lítinn sem engann tíma í gær til að sjá bæði svörin og spyrja nánar. Vil sko alls enga ritgerð fyrir mig. Nei takk. En eftir að hafa flett í gegnum síðurnar tvær fannst mér einsog niðurstaðan væri sú ef að það er einn búinn að svara þá þarf enginn annar að svara. Eitt svar er greinilega rétt svar.?? :? Á þessu spjalli hefur ekki vantað svörin svo það sé á hreinu. Og er þakklátur fyrir það. Hef ekkert útá það að setja, ef ég hefði út á það að setja þá hefði ég aldrei spurt hérna

Ég er ekki með neina stæla, allavega er það ekki mottóið. Hef lengi langað að varpa þessari spurningu framm og lét verða af því núna. Menn virðast ekki vera sáttir við. Geri mér alveg grein fyrir að sólarhringur er ekki mikið, og ætlaðist ég ekki til að fá öll heimsins svör á einu bretti. En datt í hug að staðan væri að endurtaka sig sem ég hef lent í. Fleiri fleiri daga að fá svar, og kannski ekkert vitrænt sem kom út úr því. Er alls ekki að segja að svoleiðis hafi vegurinn legið núna. Og þetta á alls ekkert bara við um sjálfan mig.

Ég hef nokkuð góðann móral og hef gaman að sjá hvenrig þetta spjall hefur blómstrað, er á fullu í blómstra og virðist það ætla stækka enn meir. Gaman að sjá menn fá svör við spurningum sínum, hvort sem það eru vandamál eða hreinlega áhugi. Fróðleikurinn og áhuginn hérna er gífurlegur.

Er ekki vanur neina öðru frekar en hinu, spjalborð er bara spjallborð fyrir mér. Sé ekki ástæðuna á því að vera rífa eitthvað niður eins og einhver sagði.

Vil biðjast afsökunar ef þetta hefur farið fyrir hjartað á einhverjum en þetta var spurning og henni hefur verið svarað. Það vantaði allavega ekki svörin og ekki voru þau OF.

Og menn hljóta að sjá það að maður vill sjá fleiri en einn möguleika í stöðuni. Og hljóta menn að hafa reynslu af nokkrum tegundum af dekkjum til dæmis. Þó að þessi segi eitt þá segir hinn þetta.


Góðar stundir

_________________
Kristján


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jul 2006 17:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Fjarki wrote:
Jæja, heitar umræður :lol: , já svei mér þá, setti broskall. Ánægjan hlýtur að skína úr einhverjum núna.

Þetta var nú bara spurning sem ég henti framm og það stóð ekki á því. Svörum dundi yfir og hafði serverinn varla undann. Hafði varla tíma til að renna yfir þetta allt í morgunn en lét mig hafa það og mætti of seint í vinnu. Gat bara ekki látið þetta framhjá mér fara.

Veikur punktur eða góð spurning skiptir ekki máli en ég hitti naglann á höfuðið.

Og ég er sko ekki að tala um að fá einhvern afslátt hjá einhverjum sem ég þekki ekki neitt og hef engin kenni á, guð hjálpi okkur ef það væri málið. Menn hljóta hafa skilning á því.

Hafði lítinn sem engann tíma í gær til að sjá bæði svörin og spyrja nánar. Vil sko alls enga ritgerð fyrir mig. Nei takk. En eftir að hafa flett í gegnum síðurnar tvær fannst mér einsog niðurstaðan væri sú ef að það er einn búinn að svara þá þarf enginn annar að svara. Eitt svar er greinilega rétt svar.?? :? Á þessu spjalli hefur ekki vantað svörin svo það sé á hreinu. Og er þakklátur fyrir það. Hef ekkert útá það að setja, ef ég hefði út á það að setja þá hefði ég aldrei spurt hérna

Ég er ekki með neina stæla, allavega er það ekki mottóið. Hef lengi langað að varpa þessari spurningu framm og lét verða af því núna. Menn virðast ekki vera sáttir við. Geri mér alveg grein fyrir að sólarhringur er ekki mikið, og ætlaðist ég ekki til að fá öll heimsins svör á einu bretti. En datt í hug að staðan væri að endurtaka sig sem ég hef lent í. Fleiri fleiri daga að fá svar, og kannski ekkert vitrænt sem kom út úr því. Er alls ekki að segja að svoleiðis hafi vegurinn legið núna. Og þetta á alls ekkert bara við um sjálfan mig.

Ég hef nokkuð góðann móral og hef gaman að sjá hvenrig þetta spjall hefur blómstrað, er á fullu í blómstra og virðist það ætla stækka enn meir. Gaman að sjá menn fá svör við spurningum sínum, hvort sem það eru vandamál eða hreinlega áhugi. Fróðleikurinn og áhuginn hérna er gífurlegur.

Er ekki vanur neina öðru frekar en hinu, spjalborð er bara spjallborð fyrir mér. Sé ekki ástæðuna á því að vera rífa eitthvað niður eins og einhver sagði.

Vil biðjast afsökunar ef þetta hefur farið fyrir hjartað á einhverjum en þetta var spurning og henni hefur verið svarað. Það vantaði allavega ekki svörin og ekki voru þau OF.

Og menn hljóta að sjá það að maður vill sjá fleiri en einn möguleika í stöðuni. Og hljóta menn að hafa reynslu af nokkrum tegundum af dekkjum til dæmis. Þó að þessi segi eitt þá segir hinn þetta.


Góðar stundir


Jæja hver ætlar að hringja í Papco.

Ég veit nú ekki hversu oft ég hef blaðrað út í vindinn hérna, það eru greinilega allir á móti mér :rollinglaugh:

Mergur málsins er sjálfsagt sá að menn eru búnir að tala um dekk hérna hvað eftir annað og hafa sjálfsagt takmarkaðan áhuga á að segja aftur það sem þeir hafa þegar sagt.

Ekki dettur mér í hug að vekja upp umræðu um ákveðna slithluti á bílnum mínum hér, amk. án þess að nota leitina. Það hefur flest allt komið fram hér áður ef maður leitar nægilega vel.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jul 2006 17:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Quote:
Jæja hver ætlar að hringja í Papco.



5877788 <- Fjarki, talaðu við Jens. Hann býst við símtali frá þér.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jul 2006 20:02 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
Stanky wrote:
Quote:
Jæja hver ætlar að hringja í Papco.



5877788 <- Fjarki, talaðu við Jens. Hann býst við símtali frá þér.


:lol:

Já, úr því menn eru ekki tilbúnir að hefja umræður um eitthvað sem hefur komið framm áður þá verður bara að hafa það. Ekki ætla ég að gera veður af því. Ég nenni ekki að fara á google og leita. Græði akkurat ekkert á því nema tímaeyðslu. Nenni ekki að fara í gegnum tugi þráða og alls ekki víst að fá svar við spurninguni.

Takk fyrir samt.

En hvernig væri þá að koma af stað leitarvél inná síðuni sem gæti einfaldað dæmið. f4x4.is er með svoleiðis og er að virka.

Góðar stundir

_________________
Kristján


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jul 2006 20:05 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Jun 2003 23:13
Posts: 381
Location: Reykjavík
það er leitarvél :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jul 2006 20:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Fjarki wrote:
Stanky wrote:
Quote:
Jæja hver ætlar að hringja í Papco.



5877788 <- Fjarki, talaðu við Jens. Hann býst við símtali frá þér.


:lol:

Já, úr því menn eru ekki tilbúnir að hefja umræður um eitthvað sem hefur komið framm áður þá verður bara að hafa það. Ekki ætla ég að gera veður af því. Ég nenni ekki að fara á google og leita. Græði akkurat ekkert á því nema tímaeyðslu. Nenni ekki að fara í gegnum tugi þráða og alls ekki víst að fá svar við spurninguni.

Takk fyrir samt.

En hvernig væri þá að koma af stað leitarvél inná síðuni sem gæti einfaldað dæmið. f4x4.is er með svoleiðis og er að virka.

Góðar stundir


Leitarvél? hugsanlega mögulega gæti verið ein leitarvél hérna á síðunni.. prófaðu að skoða efst á síðunni :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jul 2006 20:09 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
Minnti þetta einmitt að það hefði verið reiknivél hér líka :lol:

Góður, þetta er sennilega síðasti staðurinn sem ég leit yfir, og ég meira að segja leit yfir allt en þetta fór framhjá mér. Klárlega ekki staðurinn en takk fyrir.

Góðar stundir

_________________
Kristján


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jul 2006 21:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
:drunk: :drunk: :drunk: Tóm froða!

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jul 2006 22:29 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
hahaha, þetta er svakalegt. Rugl þráður ársins, geri aðrir betur.


Góðar stundir

_________________
Kristján


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jul 2006 22:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Fólk væri ekki með stæla ef það þætti þín viðbrögð ekki af lakara taginu.

Í þessu samfélagi hefur enginn fengið neitt út á að heimta neitt, það hefur maður bara lært af eigin reynslu. Það hafa flestallir hér fengið dræmar undirtektir öðru hvoru sem er bara eðlilegt.

Hér er enginn neiddur til neins, til að fá góðar undirtektir verður maður að koma með eitthvað í þráðinn sem vekur athygli, stundum súrt en það er bara sannleikur.

Oftast fær maður þó svör hér sem eru til einhvers nýtanleg. Þú getur farið á önnur spjallborð og fengið svör sem þér líkar sjálfsagt ekkert við. Flestir sem vita lítið eða eru ekki vissir segja ekkert og það er víst yfirleitt best þegar maður fær engin svör heldur en einhver svör sem eru röng.

Ég sé ekki betur en að þú hafir fengið nokkur comment sem eru skv. reynslu manna, þ.e. hvaða dekk þeir nota en ég hugsa að fáir hérna séu með virkilegan samanburð á dekkjum á hreinu. Þeir þyrftu þá væntanlega að leita að svörum fyrir þig.. en þá veltir fólk kannski fyrir sér spurningunni... "Fyrst ég þarf að leita að þessu, afhverju leitar hann ekki af þessu sjalfur ?"

Eins og ég sagði áður þá myndi ég fá mér Toyo TR1, var áður með TS1 að mig minnir en TR1 er nýrri týpa af "sömu dekkjum." Hversu hörð eða mjúk þau eru er ég ekki alveg viss um en af flestra reynslu leiðir hærri prófill til mýkra ride comforts og eftir minni bestu vitund skiptir þá litlu máli hvort dekkin séu mjúk eða hörð. Vissulega eyðast þau frekar ef þau eru mjúk en þá ættirðu að fá meira grip því þau ættu að halda betur hita, ef svo.

Hins vegar hefur mér verið sagt að maður geti sjaldnast hitað götudekk þannig að þau veiti eitthvað betur grip, þau kólna jafnóðum.

Þá ættu high performance dekk að leiða til minna slits á dekkjum þar sem þau þola meiri hita og slitna þá væntanlega minna en þá ertu farinn að borga meira fyrir dekkin og þá er spurning hvort þú sért betur settur með dýrari harðari dekk eða mjúkari ódýrari dekk.

En núna er ég farinn að tala út um rassgatið á mér og því bendi ég á að þeir sem vita ekki alveg hvað þeir eru að tala um ættu ekki að segja neitt. Núna ætti ég því bara að vera búinn að rugla þig óviljandi.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jul 2006 23:10 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
Geirinn wrote:

Ég sé ekki betur en að þú hafir fengið nokkur comment sem eru skv. reynslu manna, þ.e. hvaða dekk þeir nota en ég hugsa að fáir hérna séu með virkilegan samanburð á dekkjum á hreinu. Þeir þyrftu þá væntanlega að leita að svörum fyrir þig.. en þá veltir fólk kannski fyrir sér spurningunni... "Fyrst ég þarf að leita að þessu, afhverju leitar hann ekki af þessu sjalfur ?"

Eins og ég sagði áður þá myndi ég fá mér Toyo TR1, var áður með TS1 að mig minnir en TR1 er nýrri týpa af "sömu dekkjum." Hversu hörð eða mjúk þau eru er ég ekki alveg viss um en af flestra reynslu leiðir hærri prófill til mýkra ride comforts og eftir minni bestu vitund skiptir þá litlu máli hvort dekkin séu mjúk eða hörð. Vissulega eyðast þau frekar ef þau eru mjúk en þá ættirðu að fá meira grip því þau ættu að halda betur hita, ef svo.

Þá ættu high performance dekk að leiða til minna slits á dekkjum þar sem þau þola meiri hita og slitna þá væntanlega minna en þá ertu farinn að borga meira fyrir dekkin og þá er spurning hvort þú sért betur settur með dýrari harðari dekk eða mjúkari ódýrari dekk.


Jú mikið rétt. Ég var nú bara tala um reynslu manna. Hljóta allir að hafa prófað nokkur dekk og geta miðlað visku sinni. Ef þeir hafa ekki áhuga á því þá nær það ekki lengra. Er ekki að sjá það að ég hafi verið að biðja einhvern um að leita fyrir mig. Heldur miðla sinni reynslu.

Comfort er avlmöguleiki og þess vegna ætla ég í 50 barða. Aðeins meira comfort en 45 en samt sport eiginleikar. Mér er farið að lítast best á þessi Toyo dekk eftir að hafa séð commentin sem ég hef fengið, kíkt á gamla þræði og séð dóma á netinu.

Hörð og mjúk dekk, jú, vil hafa þau nokkuð stíf en samt mjúk. Erfið samsetning en útkoman væri væntanlega, millstíf eða millimjúk :lol: .
Langar í mýkt, finnur minna fyrir vegyfirborði og væntanlega meira grip eins og ég skil það. Svo eyðast þau hraðar þannig ef ég er ekki ánægður þá keyri ég meira og kaupi mér ný.


Góðar stundir

_________________
Kristján


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jul 2006 23:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Fjarki wrote:
Geirinn wrote:

Ég sé ekki betur en að þú hafir fengið nokkur comment sem eru skv. reynslu manna, þ.e. hvaða dekk þeir nota en ég hugsa að fáir hérna séu með virkilegan samanburð á dekkjum á hreinu. Þeir þyrftu þá væntanlega að leita að svörum fyrir þig.. en þá veltir fólk kannski fyrir sér spurningunni... "Fyrst ég þarf að leita að þessu, afhverju leitar hann ekki af þessu sjalfur ?"

Eins og ég sagði áður þá myndi ég fá mér Toyo TR1, var áður með TS1 að mig minnir en TR1 er nýrri týpa af "sömu dekkjum." Hversu hörð eða mjúk þau eru er ég ekki alveg viss um en af flestra reynslu leiðir hærri prófill til mýkra ride comforts og eftir minni bestu vitund skiptir þá litlu máli hvort dekkin séu mjúk eða hörð. Vissulega eyðast þau frekar ef þau eru mjúk en þá ættirðu að fá meira grip því þau ættu að halda betur hita, ef svo.

Þá ættu high performance dekk að leiða til minna slits á dekkjum þar sem þau þola meiri hita og slitna þá væntanlega minna en þá ertu farinn að borga meira fyrir dekkin og þá er spurning hvort þú sért betur settur með dýrari harðari dekk eða mjúkari ódýrari dekk.


Jú mikið rétt. Ég var nú bara tala um reynslu manna. Hljóta allir að hafa prófað nokkur dekk og geta miðlað visku sinni. Ef þeir hafa ekki áhuga á því þá nær það ekki lengra. Er ekki að sjá það að ég hafi verið að biðja einhvern um að leita fyrir mig. Heldur miðla sinni reynslu.

Comfort er avlmöguleiki og þess vegna ætla ég í 50 barða. Aðeins meira comfort en 45 en samt sport eiginleikar. Mér er farið að lítast best á þessi Toyo dekk eftir að hafa séð commentin sem ég hef fengið, kíkt á gamla þræði og séð dóma á netinu.

Hörð og mjúk dekk, jú, vil hafa þau nokkuð stíf en samt mjúk. Erfið samsetning en útkoman væri væntanlega, millstíf eða millimjúk :lol: .
Langar í mýkt, finnur minna fyrir vegyfirborði og væntanlega meira grip eins og ég skil það. Svo eyðast þau hraðar þannig ef ég er ekki ánægður þá keyri ég meira og kaupi mér ný.


Góðar stundir


Ef að þú vilt mikið grip ættirðu að velta því fyrir þér að fá þér breiðari dekk. Ef þú hefur áhuga á smá fræðum þá ættirðu að kynna þér þennan þráð, niðurstaða fæst í seinni hluta þráðarins: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=15134

Eftir minni bestu vitund ættu þá háhraðadekk að vera harðari þannig þú færir væntanlega í eitthvað semi-háhraða dæmi.

Hér geturðu svo séð hvernig dekk eru flokkuð í dag: http://www.tirerack.com/tires/types/tiretype.jsp

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 40 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 41 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group