bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 14:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Mar 2006 16:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
BMW Z3 2,8 er sá sem ég myndi taka af þesssum.

M roadster væri náttúrulega toppurinn af þessu, ef þú getur keypt svoleiðis og rekið hann, annars ekki.

Audi'inn getur örugglega verið bara nokkuð skemmtilegur...en samt ekki rwd 8)

Ég veit ekki hvernig Benzinn er en 230 hljómar bara svo kraftlaust :lol:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Mar 2006 16:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
ég veit að bíllinn hans Sveins fæst á eitthvað kringum 2.5 og satt best að segja held ég að menn fái ekki skemmtilegri græju fyrir þann pening. það er bara fullnæging á hjólum og soundið í s50 í gegnum ac-schnitzer pústið er BARA í lagi

2.8 bíllinn er fínn en hann er eins og spiderman bendir á svakalega dýr hér heima og verðmunurinn í m-roadsterinn hjá Sveini of lítill til að það borgi sig

audi tt er alveg í lagi ef hann er quattro; mjög huggulegur að innan og alveg þokkalega skemmtilegur í akstri

slk er full mjúkur að mínu mati, vantar þennan sportbílafíling sem maður vill hafa í 2seater og mér finnst hann of soft í útliti

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Mar 2006 19:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Fáðu þér bara BMW.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Mar 2006 20:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
HPH wrote:
Fáðu þér bara BMW.


????

Skrýtið innlegg vægast sagt.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Mar 2006 20:40 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Ég er með blæju BMW sportbíl og á 1,6+ (1700þús)
Reyndar ekki 2 seater en samt... :wink:
Image

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Mar 2006 20:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
///Matti wrote:
Ég er með blæju BMW sportbíl og á 1,6+ (1700þús)
Reyndar ekki 2 seater en samt... :wink:

Þetta er málið !!

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Mar 2006 20:47 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 06. Nov 2004 18:20
Posts: 580
Jói ég fann þennan
meira að segja í réttum lit og allt :mrgreen:

_________________
Magnús


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Mar 2006 21:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
noyan wrote:
Jói ég fann þennan
meira að segja í réttum lit og allt :mrgreen:


Ég hef varla séð ljótari Z3 :? liturinn, innréttingin og jafnvel verðið er hátt

Ef þú vilt lítið ekinn, reyndar ekki 2,8 þá er þetta málið, 16 þús km, lítur út eins og nýr.. :roll:

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Mar 2006 21:52 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 06. Nov 2004 18:20
Posts: 580
Thrullerinn wrote:
noyan wrote:
Jói ég fann þennan
meira að segja í réttum lit og allt :mrgreen:


Ég hef varla séð ljótari Z3 :? liturinn, innréttingin og jafnvel verðið er hátt


Ég var að grínast aðeins í "leikmanninum" þar sem að síðasti BMW-inn hans var gulur 318is bíll(sem að er mjög flottur btw) :wink:

_________________
Magnús


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Mar 2006 22:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
aldrei myndi ég kaupa non m bíl fyrir svipað eða meira en m-roadsterinn hans Sveins :?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Mar 2006 23:32 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
Mér sýnist maður verða að hækka bugetið svolítið til þess að verða virkilega sáttur, a.m.k. 2+, og eins og ,,spiderman" benti réttilega á þá virðast Boxsterarnir vera að fara á fínum prís í stóra landinu, var að horfa á einn '98 ekinn 40 þús. mílur fara á innan við milljón rétt í þessu á ebay!
...og það er bara einhvern veginn þannig þó svo að það sé barnalegt, að keyra um á nýlegum Porsche er friggin' töff 8) Reyndar hef ég ekki ekið svona Boxster, en engu að síðri sitið góðan hring í svona ,,S" og líkaði gríðarlega vel.

Varðandi SLK-inn þá held ég að hann sé alveg út úr myndinni, langar einhvern veginn ekki aftur í Benz, nema hann sé a.m.k. með 6cyl, og þá erum við komnir í dýrari pakka, þ.e. SLK32 AMG.

Roadsterinn er alltaf svalur og eflaust ódýrastur af þessum bílum þannig séð, spurning bara um að detta niður á þann rétta. Og já, þá veit ég að M iz da bomb', en maður verður stundum að kunna sér smá hóf í ,,praktískum" bíl, tala nú ekki um þar sem ég þarf að nota bílinn sem daily driver og má ekki við miklum skakkaföllum, þ.e. varðandi rekstur og viðhald.

Varðandi Audinn, þá held ég að 4wd 225hö fisléttur, sé helv. skemmtilegt leiktæki, en varla jafn ,,solid" og hinir sem standa til boða.

Síðan reyndar hef ég verið að spá í nýjum MX5, vitið þið e-ð hvað þeir eru að kosta t.d. nýjir frá Brimborg, ekkert framboð af þeim notuðum á markaðnum.


Last edited by Leikmaður on Thu 02. Mar 2006 23:36, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Mar 2006 23:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Hefuru athugað með þessa grænu MX5 mözdu sem er búin að vera auglýst soldið á lc2? Eflaust hægt að gera góð kaup þar.

En ef budgetið er 2m og ekki króna meira, þá myndi ég reyna að ná þá inn Boxter frá US... tæki hann fram yfir allt annað (kannski fyrir utan M Z3).

Cool factorinn einn og sér myndi duga mér, en við hérna þykjumst nú vita að þessir bílar performa alveg ágætlega.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Mar 2006 02:47 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Eggert wrote:
Hefuru athugað með þessa grænu MX5 mözdu sem er búin að vera auglýst soldið á lc2? Eflaust hægt að gera góð kaup þar.

En ef budgetið er 2m og ekki króna meira, þá myndi ég reyna að ná þá inn Boxter frá US... tæki hann fram yfir allt annað (kannski fyrir utan M Z3).

Cool factorinn einn og sér myndi duga mér, en við hérna þykjumst nú vita að þessir bílar performa alveg ágætlega.


Það eru ekki góð kaup í þessum græna MX5, hann vill fá 1,4. Þessi bíll fékkst á 1100 sumarið 2002 þá ekinn 13 þús :roll:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Mar 2006 08:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Spiderman wrote:
Eggert wrote:
Hefuru athugað með þessa grænu MX5 mözdu sem er búin að vera auglýst soldið á lc2? Eflaust hægt að gera góð kaup þar.

En ef budgetið er 2m og ekki króna meira, þá myndi ég reyna að ná þá inn Boxter frá US... tæki hann fram yfir allt annað (kannski fyrir utan M Z3).

Cool factorinn einn og sér myndi duga mér, en við hérna þykjumst nú vita að þessir bílar performa alveg ágætlega.


Það eru ekki góð kaup í þessum græna MX5, hann vill fá 1,4. Þessi bíll fékkst á 1100 sumarið 2002 þá ekinn 13 þús :roll:


Ok, þá er það komið á hreint. Enda kannski ekki óskaliturinn, svo bara good riddance...

Prosche Boxter 4tw.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Mar 2006 09:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
ég held að málið sé bara að teygja sig aðeins lengra og taka
M Roadster hjá fartaranum,

Það er bara of klikkaður bíll

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group