bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 19:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 39 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Jan 2006 14:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
jæja búin að láta meta þetta, þetta er um 250k, búin að panta alla varahluti og er að leggja fram ákæru..

kem með myndir í kvöld,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Jan 2006 14:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
íbbi_ wrote:
jæja búin að láta meta þetta, þetta er um 250k, búin að panta alla varahluti og er að leggja fram ákæru..

kem með myndir í kvöld,
:clap: Gott hjá þér

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Jan 2006 15:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
íbbi_ wrote:
jæja búin að láta meta þetta, þetta er um 250k, búin að panta alla varahluti og er að leggja fram ákæru..

kem með myndir í kvöld,


Crap! 250K??? Í hvernig skóm var gaurinn eiginlega!!!

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Jan 2006 16:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
bimmer wrote:
íbbi_ wrote:
jæja búin að láta meta þetta, þetta er um 250k, búin að panta alla varahluti og er að leggja fram ákæru..

kem með myndir í kvöld,


Crap! 250K??? Í hvernig skóm var gaurinn eiginlega!!!


I agree, 250 k ? Gaurinn hlýtur að hafa verið í stáltá eða einhvað álika...

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Jan 2006 16:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Eru ekki nýjir bílar metnir bara alltaf metnir svona gríðarlega hátt ? Allt gert sem nýtt bara...

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Jan 2006 16:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Léstu meta þetta bara á verkstæði?
Þegar minn bíll varð fyrir skemmdarverkum þá þurfti eg að láta vís skoða og meta hann líka, þetta líka af því þetta voru skemmdarverk.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Jan 2006 21:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég er búin að láta meta hann já, gaurinn sparkaði það fast í hurðina að hann eyðilagði rúðuupphalarann og flr í leiðini, ætla hoppa út og taka mynd af þessu

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Jan 2006 21:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
jæja

Image

Image


þetta er stæðsta skófar sem ég hef séð.. það er meirasegja skófarið í hurðini

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Jan 2006 21:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
ertu ekki að grínast? :shock:

þetta var dýrt spark :?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Jan 2006 21:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Vá er hann eitthvað heimskur! Maður væri til í að láta vaða svona í hausinn á honum, hvernig ætli honum líki það...

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Jan 2006 21:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já mig langar nú helst að svipta mannin lífinu.. og ég ætlaði mér það líka en hinsvegar náði vinur minn mér inní bíl aftur og dræverinn brunaði í burtu og neitaði að fara aftur þangað.. enda ég með felgujárn í annari og tóma flösku í hinni alveg #"$#!$&#!$% brjálaður..

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Jan 2006 22:36 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Hvaða golíat var þetta :evil:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Jan 2006 23:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Er ekki sá fróðasti um viðgerðir en af hverju í helvítinu kostar 250 þúsund að gera við þetta?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Jan 2006 23:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
bimmer wrote:
Er ekki sá fróðasti um viðgerðir en af hverju í helvítinu kostar 250 þúsund að gera við þetta?

Varahlutirnir hljóta að vera mjög dýrir, ný hurð með einhverjum mekanísma, rúðuupphalara og ofl og svo sprautun.

Djöfull varstu heppinn að rúðann brotnaði ekki, mínar sprungu báðar og ég er ennþá að finna glerbrot útum allt

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Jan 2006 23:36 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 26. Jun 2005 21:41
Posts: 148
Var að fara niður laugarveginn í dag og sá þessa möstu. Vorum einmitt að pæla í hvernig í andskotanum svona ógeðsleg beygla hefði geta skeð. Mér verkjaði í magan við að sjá þetta :cry:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 39 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group