bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 23:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Apr 2005 18:33 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 28. Jan 2005 17:47
Posts: 409
Location: Reykjavík
Nýlega lenti vinnufélagi minn í því að aka ofan í holu í Vatnagörðum sem myndaðist eftir að verktaki hafði þurft að saga götuna í sundur til að setja vatnslögn í gegn, nema hvað að hann fór í tryggingarfélag Reykjavíkurborgar og þá kom upp sú staða að þeir vildu gera við felguna en ekki borga hana út. Þetta er 18" AMG felga. Félagi minn vildi ekki sætt sig við það og fór í sitt tryggingarfélag og þeir sögðu að hitt trygginarfélagið ætti rétt á að gera við felguna ef það vildi en það eina sem hann gæti gert væri að setja út á viðgerðina. Það var gert og eftir nokkrar kvartanir og endurtekna viðgerð þá mátti hann halda felgunni og þeir borguð nýja felgu.

Veit þetta segir ekki neitt um hvort tryggingarfélag getur stolið bílnum af manni og rétt manni 40 kall eða ekki en fáðu lögfræðing hjá FÍB til að skoða málið fyrir þig.

EKKI GEFAST UPP. :!:

_________________
Halldór Jóhannsson
Porsche 944 Turbo S '89
Porsche 924 Turbo '81
Porsche Boxster S '02
Audi A6 Quattro Avant '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group