Bjarkih wrote:
Emil Örn wrote:
Ég segi eins og fart, ég hef farið úr lið á úlnlið, smellti mér sjálfur aftur í lið. Verra en að fara úr lið, en alveg eins og nýr eftirá. Hefði það ekkert verið hægt?
En ég svosem veit ekkert um þetta á læknisfræðilegum grundvelli, þannig ég hengi mig ekki upp á það sem ég segi.
Bara svona fyrst að þið eruð allir svona ægilega harðir af ykkur. Þá er mismunandi hvernig fólk fer úr lið. Ég sjálfur hef farið 4-5 sinnum úr axlarlið og það þurfti að svæfa mig í hvert skipti til að smella mér til baka og handleggurinn var ónothæfur í marga daga á eftir (endaði með að það var færð til vöðvafesting og sett skrúfa).
Að sjálfsögðu eiga að vera fleiri en 2 þyrlur og á fleiri en 1 stað á landinu, það getur jú alltaf komið fyrir að ekki sé hægt að fara í loftið á einum stað vegna veðurs.
ég er ekki að sjá það að það sé hægt að hafa fleiri en 2 þyrlur hérna heima, kostnaður við eina svona þyrlu er SVAKALEGUR,,
og að ætla að hafa mannskap á þyrlur um allt land meikar engann sens...
en annars segja sögurnar að við séum vel búnir hérna á íslandinu, og með öflugan mannskap,.
þær voru fleiri.
núna eru bara 2 eftir.
úr því að þú talar um útgjöld.
fyrir mér er þetta sáraeinfalt.
þetta eru einu sjúkrabílar t.d. sjómanna.
þær hafa sýnt sig og sannað í gegnum tíðina.