urban wrote:
ppp wrote:
SteiniDJ wrote:
Quote:
Djöfull er mikið til í þessu!
Samt ekki, því að guns do kill people.
Þú getur "miss spel"að hraðar með blýanti en t.d. fingrunum.
Þú getur "kill people" hraðar/betur með byssum en hnefum/hnífum/whatever.
bara fyrir þetta sem að ég boldaði
getur þú bennt mér á byssu sem að lá bara einhver staðar
hvort sem að það er á glámbekk eða læst í skáp
sem að byrjaði bara allt í einu upp úr þurru að drepa fólk ???
án manneskju þá drepur byssan ekki einn né neinn
alveg einsog að blýanturin gerir ekki villur eða að bíllinn lætur þig keyra fullann
það er alltaf þú sem að gerir hlutina
hvort sem að það er að
skjóta einhvern
keyra fullur
skirfa vitluast
halda framhjá
þetta er aldrei öðrum að kenna
vissulega getða utanaðkomandi aðstæður "ýtt þér út í það"
en það er alltaf þú sem að
tekur í gikkinn
sest upp í bílinn
gerir villuna
ríður framhjá
þessu er einfaldlega ekkert hægt að neita
Getur þú bent mér á það af hverju fólk þarf að geyma byssur heima hjá sér? ég hef aldrei skilið það.
Ef þetta er til æfinga þá má alveg koma því þannig fyrir að menn séu skildaðir til að geyma byssurnar á æfingasvæðinu í læstum skáp.
Ef þetta er til þess að veiða með má alveg koma því þannig fyrir að byssur séu geymdar á lögreglustöðvum eða í sérstökum byssugeymslufyrirtækjum.
Algerlega óþarft fyrir byssueigendur að geyma byssurnar sínar heima fyrir, því að í röngum höndum drepa byssurnar svo sannarlega, t.d. veit 2ja ára barn ekkert hvernig byssa virkar eða hvað byssa er, en getur auðveldlega skotið sig eða einhvern annan, og það hefur því miður gerst. Ef það rennur æði á menn grípa þeir til byssunar, það er margsannað. Ef engin byssa er á heimilinu er ekki hægt að skjóta neinn, það er líka margsannað.
Ef menn vilja endilega vera með byssurnar heima, má alveg skylda þá til að geyma skotpinnan hjá lögreglu eða öðru þartilgerðu fyrirtæki, það mætti líka alveg banna geymslu á skotfærum í heimahúsum, eða annarstaðar en hjá þartilgerðum aðilum. Því það er líka sannað að byssur án skotfæra dreða ekki, allavega ekki með þvi að þeim er skotið.
Það eru því miður alltof mörg dæmi um það að fólk sé skotið og drepið með byssum, og það gerist sjaldnast á skotæfingasvæðum eða í skotveiðitúrum. Þannig að það er rétt að byssur drepa ekki ef þær eru rétt notaðar.... en því miður er ekki verið að tala um það. Þetta gerist stundum meðvitað og stundum ómeðvitað og stunum í sturlun eða sjálfsvörn, en ef engin byssa hefði verið á staðnum hefði enginn verið skotinn.