bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 20:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2287 posts ]  Go to page Previous  1 ... 66, 67, 68, 69, 70, 71, 72 ... 153  Next
Author Message
PostPosted: Sat 27. Mar 2010 12:49 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Djöfull stendur árni sig vel:

6 sæti í squat total með 350 pund

7 sæti í Row/Double-unders/Run á 04:06

Svo ætti Deadlift/boxjump að fara að koma


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 27. Mar 2010 12:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Image
Image


:thup: GO ÁRNI!

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 27. Mar 2010 13:10 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
http://www.crossfitsport.is/index.php?o ... Itemid=220

5 sæti eins og er... sæll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 27. Mar 2010 13:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Bara í lagi :shock:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 27. Mar 2010 17:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Ég var í 5 sæti eftir fyrstu tvær greinarnar, gekk mjög vel í þeim.

Í deadlift og kassahoppinu var ég með ágætis tíma og endaði í 11 sæti (fyrstu 10 gefa stig)

Svo í síðastu æfingu dagsins þá var ég einum burpees frá því að næla mér í stig, ýkt fúll með það (aftur í 11 sæti, einu frá stigum!!) :(

Endaði í 12 sæti eftir dag 1, þokkalega sáttur bara :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 27. Mar 2010 17:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
arnibjorn wrote:
Ég var í 5 sæti eftir fyrstu tvær greinarnar, gekk mjög vel í þeim.

Í deadlift og kassahoppinu var ég með ágætis tíma og endaði í 11 sæti (fyrstu 10 gefa stig)

Svo í síðastu æfingu dagsins þá var ég einum burpees frá því að næla mér í stig, ýkt fúll með það (aftur í 11 sæti, einu frá stigum!!) :(

Endaði í 12 sæti eftir dag 1, þokkalega sáttur bara :D


Til hamingju !! 8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 27. Mar 2010 17:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
John Rogers wrote:
arnibjorn wrote:
Ég var í 5 sæti eftir fyrstu tvær greinarnar, gekk mjög vel í þeim.

Í deadlift og kassahoppinu var ég með ágætis tíma og endaði í 11 sæti (fyrstu 10 gefa stig)

Svo í síðastu æfingu dagsins þá var ég einum burpees frá því að næla mér í stig, ýkt fúll með það (aftur í 11 sæti, einu frá stigum!!) :(

Endaði í 12 sæti eftir dag 1, þokkalega sáttur bara :D


Til hamingju !! 8)

Thanks, þá er bara að gera sig ready fyrir DAUÐA á morgun :pale: :pale: :pale:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 27. Mar 2010 17:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
arnibjorn wrote:
John Rogers wrote:
arnibjorn wrote:
Ég var í 5 sæti eftir fyrstu tvær greinarnar, gekk mjög vel í þeim.

Í deadlift og kassahoppinu var ég með ágætis tíma og endaði í 11 sæti (fyrstu 10 gefa stig)

Svo í síðastu æfingu dagsins þá var ég einum burpees frá því að næla mér í stig, ýkt fúll með það (aftur í 11 sæti, einu frá stigum!!) :(

Endaði í 12 sæti eftir dag 1, þokkalega sáttur bara :D


Til hamingju !! 8)

Thanks, þá er bara að gera sig ready fyrir DAUÐA á morgun :pale: :pale: :pale:


Nærast vel og sofa vel er alveg klárlega málið

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 27. Mar 2010 17:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
John Rogers wrote:
arnibjorn wrote:
John Rogers wrote:
arnibjorn wrote:
Ég var í 5 sæti eftir fyrstu tvær greinarnar, gekk mjög vel í þeim.

Í deadlift og kassahoppinu var ég með ágætis tíma og endaði í 11 sæti (fyrstu 10 gefa stig)

Svo í síðastu æfingu dagsins þá var ég einum burpees frá því að næla mér í stig, ýkt fúll með það (aftur í 11 sæti, einu frá stigum!!) :(

Endaði í 12 sæti eftir dag 1, þokkalega sáttur bara :D


Til hamingju !! 8)

Thanks, þá er bara að gera sig ready fyrir DAUÐA á morgun :pale: :pale: :pale:


Nærast vel og sofa vel er alveg klárlega málið

True dat. Fór að sofa kl. 10 í gær og stefni á svipað í kvöld :thup:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 27. Mar 2010 17:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Hvernig eruði að meta rauða Björninn??? :lol: :lol:

Image

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 27. Mar 2010 17:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það fyrsta sem mér datt í hug

Image

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 27. Mar 2010 17:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
gstuning wrote:
Það fyrsta sem mér datt í hug

[img]http://www.moviecatcher.net/images/schwarzenegger-in-total-recall1.jpg[img]

Haha ekki slæmt að vera líkt við Arnold :alien: :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Mar 2010 11:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Kíkti á Árna eftir ræktina áðan.. það var verið að taka vel á því 8)


Image

Image

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Mar 2010 11:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Vá, :thup: fyrir Árna.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Mar 2010 11:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Bara glæsilegt 8)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2287 posts ]  Go to page Previous  1 ... 66, 67, 68, 69, 70, 71, 72 ... 153  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 40 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group