bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 16:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Golf GTI...
PostPosted: Thu 06. May 2004 18:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
sælir...ég var að heyra af Golf Gti turbo í dag sem ég get fengið á 60. þús út og svo er það bara 23. þús á mánuði...bíllin er sumsé þessi basic golf 1800 turb0 Gti og er árg 2000 ekinn 88. þús...er eitthvað vit í þessu dæmi?

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. May 2004 18:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Ekki ef það er þessi fjólublái :twisted: :twisted:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. May 2004 18:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
ekki séns þetta er stock og viti menn hann er sennilega ekki Turbo...

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. May 2004 19:14 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 30. Jul 2003 09:47
Posts: 122
Location: Reykjaík
Þá er þetta varla GTI. :D

_________________
Með vinsemd og virðingu.

Jón Þór Eggertsson
jon_thor_e@hotmail.com
(+354) 692 6161
(+354) 587 9716
Renault Megane RS 225 2006
Kawasaki KXF 250 2006
BMW 1-Línan 2005
VW Golf 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. May 2004 20:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
jújú þetta er Gti en mér var sagt það um daginn að sumir þeirra hefðu ekki komið turbo :) veit ekkert hvað er til í því en þetta er allavega Gti e-bíll hvernig sem turbo eða ekki líður ;) hehe en hvað segiði einhver hér sem hefur einhverja reynslu af þessum bílum og getur gefið smá "info"? :D

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. May 2004 20:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Golf GTI IV var einungis fáanlegur með túrbó hér á landi.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. May 2004 20:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Töff :D en er eitthvað varið í þessi tæki?

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. May 2004 21:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
150 hestöfl en svolítil hlussa... ég spyrnti nokkrum sinnum við IV GTI á mínum 115 hestafla III N/A GTI og það var nú enginn svakalegur munur á okkur en hann tók mig samt alltaf.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. May 2004 22:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Mótorinn er bara skömm í raun

150hö og 2lítrar er mjög skiljanlegt en svo kemur túrbo líka hvar er powerið???
VW eru núna í því að smíða eilífðar vélar,,

Svo mótor getur léttilega smellt út 250hö
þarf bara að skipta um túrbínu,, T3 stærð væri flott

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. May 2004 22:58 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
Mótorinn er bara skömm í raun

150hö og 2lítrar er mjög skiljanlegt en svo kemur túrbo líka hvar er powerið???
VW eru núna í því að smíða eilífðar vélar,,

Svo mótor getur léttilega smellt út 250hö
þarf bara að skipta um túrbínu,, T3 stærð væri flott


Er Golf IV Gti ekki með 1800 turbo vél sem skilar 150 hö.???

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. May 2004 23:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
jú það passar betur ;) en þeir eru til 2 lítra líka, voru ekki fluttir inn eru samt til einn eða tveir að ég held :D svo er líka til að ég held reyndar bara einn sem er 2,8 en ekkert turbo... :D

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. May 2004 23:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Eftir því sem ég best veit voru MK3 Golf GTi með 2.0L 8v vél sem var 115 hestöfl, einnig voru til 2.0L 16v bílar sem voru 150 hestöfl. Síðan var til VR6 sem var með 2.8L vél og var 175 hestöfl.

MK4 Golf GTi var með 1.8L turbo vél sem var 150 hestöfl en var síðan hækkað uppí 180 hestöfl held ég. Það voru líka til V6 og R32.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. May 2004 00:25 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
...félagi minn á svona GTI (túrbó) Golf og hann kemur mér eiginlega bara skemmtilega á óvart...
...Jájá hann er enginn þota en skilar sínu mjög vel, síðan er hann mjög rúmgóður, geggjuð sæti, fínasta fjöðrun, skemmtilegt hljóð í honum og vel einangraður :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. May 2004 07:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
180 og 150 helstafla vélarnar eru sama vélin með mism kubb frá framleiðanda. Allir Golf IV GTI innfluttir af umboði eru Turbo. Meira að segja er til 220 hestafla útgáfa af þessari sömu vél, en þá er reyndar eitthvað búið að styrkja í vélarrýminu.

Ég átti 1600 highline bílinn í 3 ár og var mjög ánægður. Í alla staði mjög góður bíll, nema að hann var með 1600 vél. Hef heyrt og lesið að GTI bíllinn sé mjög skemmtilegur og auðvelt að næla sér í smá auka kraft með kubb.

Myndi hiklaust mæla með svona bíl. Það eina sem ég var ósáttur við var eyðslan. Hann stóð í um 11-11,5 hjá mér á sumrin og 12-12,5 á veturna í innanbæjarakstri og ég er ekki með þungan fót. Hef reyndar heyrt mismunandi sögur af eyðslunni. En ég ók þessum bíl í 3 ár og þetta var eyðslan sem aksturstölvan gaf upp! Veit ekki hvernig eyðslan er í GTI.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. May 2004 15:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég hef keyrt sona gti bíl, fínt að keyra hann. og þéttur og skemmtilegur alveg en mér finnst þeir alveg grútmáttlausir..

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group