bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 11:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Thu 01. Mar 2012 12:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
Langar að gefa gamla ferðatölvu. Eithvað basic til að fara á netið, vinna í word og excell. Er alveg dottinn út úr þessu þannig að það væri flott ef þið gætuð mælt með einhverju.

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. Mar 2012 14:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Thinkpad ef þú vilt eitthvað sem endist

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. Mar 2012 15:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
gardara wrote:
Thinkpad ef þú vilt eitthvað sem endist



Þetta :thup:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. Mar 2012 15:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Pabbi keypti ThinkPad í gamla, gamla daga þegar að DVD var fyrst að koma í tölvur. Sú vél var mikið notuð í alveg 6 ár og var þá auðvitað farið í annan ThinkPad og dýrasta týpan valin. Svipuð notkun, en sú vél var algjört drasl. Örugglega með þeim síðustu sem skartaði "IBM" lógóinu.

Það sem pirrar mig einstaklega mikið við ThinkPad (a.m.k. ódýrari týpur, vinnutölvan mín er ekki svona og hún er heldur dýr) eru shortcut takkarnir sem búið er að festa á F1 til F12. Það er örugglega hægt að taka þá af, en þeir eru leiðinlega tilgangslausir til að byrja með og tölvurnar stútfullar af draslforritum sem að maður mun seint nota. Get ekki ýtt á F2 til þess að rename-a skjöl eða F6 til þess að hoppa beint upp í address bar í browsernum. Get ekki heldur ýtt á Alt + F4, sem er auðvitað verst í heimi. :aww:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. Mar 2012 15:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
SteiniDJ wrote:
Pabbi keypti ThinkPad í gamla, gamla daga þegar að DVD var fyrst að koma í tölvur. Sú vél var mikið notuð í alveg 6 ár og var þá auðvitað farið í annan ThinkPad og dýrasta týpan valin. Svipuð notkun, en sú vél var algjört drasl. Örugglega með þeim síðustu sem skartaði "IBM" lógóinu.

Það sem pirrar mig einstaklega mikið við ThinkPad (a.m.k. ódýrari týpur, vinnutölvan mín er ekki svona og hún er heldur dýr) eru shortcut takkarnir sem búið er að festa á F1 til F12. Það er örugglega hægt að taka þá af, en þeir eru leiðinlega tilgangslausir til að byrja með og tölvurnar stútfullar af draslforritum sem að maður mun seint nota. Get ekki ýtt á F2 til þess að rename-a skjöl eða F6 til þess að hoppa beint upp í address bar í browsernum. Get ekki heldur ýtt á Alt + F4, sem er auðvitað verst í heimi. :aww:


Vá, uninstallaðu þá þessu dóti :lol:

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. Mar 2012 15:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Ég á ekki þessa tölvu. Væri löngu búinn að því annars. :(

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. Mar 2012 15:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
SteiniDJ wrote:
Pabbi keypti ThinkPad í gamla, gamla daga þegar að DVD var fyrst að koma í tölvur. Sú vél var mikið notuð í alveg 6 ár og var þá auðvitað farið í annan ThinkPad og dýrasta týpan valin. Svipuð notkun, en sú vél var algjört drasl. Örugglega með þeim síðustu sem skartaði "IBM" lógóinu.


Var þessi seinni vél ekki bara Thinkpad-E eða Thinkpad-ideapad?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. Mar 2012 16:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
gardara wrote:
SteiniDJ wrote:
Pabbi keypti ThinkPad í gamla, gamla daga þegar að DVD var fyrst að koma í tölvur. Sú vél var mikið notuð í alveg 6 ár og var þá auðvitað farið í annan ThinkPad og dýrasta týpan valin. Svipuð notkun, en sú vél var algjört drasl. Örugglega með þeim síðustu sem skartaði "IBM" lógóinu.


Var þessi seinni vél ekki bara Thinkpad-E eða Thinkpad-ideapad?


Þessi seinni var Thinkpad T42, ef að ég man rétt.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. Mar 2012 16:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
T60 var með síðustu IBM thinkpad vélunum.. frekar fínar vélar.. er með 2 svoleiðis í notkun heima :)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. Mar 2012 17:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
DELL latitude D830 er besta fartölva sem ég hef átt. búnað þola botnlausa notkun í á 4a ár, dóttir mín búinn að skella henni oftar en einu sinni í gólfið af eldhúsborðinu og flr í þeim dúr. þarf reyndar orðið tune up, en er að ég held búinn að skila fínu ævistarfi fyrir löngu

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. Mar 2012 17:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
Sjálfur á ég Thinkpad T410s og er ekki ánægður. Er með hátíðnihljóð sem gerir mann brjálaðan. Þar að auki er þjónustan í Nýherja drasl.

Hvað finnst ykkur um Toshiba C660?

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. Mar 2012 17:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Asus eða toshiba. Besta quality vs price sem hægt er að finna


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. Mar 2012 18:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Skoðaðu http://www.bodeind.is/ hef bara heyrt góða hluti um þá síðan snemma 90's og ef eitthvað kemur uppá þá er því reddað mjög hratt.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. Mar 2012 21:43 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 22:08
Posts: 981
Location: Ásbrú
Sammála nafna með að þjónustan hjá Boðeind er 1st class..

_________________
Bjarki Steingrímsson.
8253105

Jeremy Clarkson wrote:
"Handbuilt" is just another way to say "the doors will come off"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. Mar 2012 23:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
IceDev wrote:
Asus eða toshiba. Besta quality vs price sem hægt er að finna



ASUS er alveg ágætis bang for the buck, fínir speccar á lágum prís.... Eeeen build quality er stórlega ábótavant.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group