bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 16:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Fjarstart í bíla???
PostPosted: Thu 01. Dec 2011 20:27 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 23. Sep 2007 18:39
Posts: 41
langar að setja svona í bílinn hjá mér (Toyota Avensins 2006 ssk).
hef heyrt tvennar sögur af þessu...sumir segja að þetta fari illa með vélina og stytti líftíma vélar og eykur rekstrarkostnað til muna.
það sé víst ekkert gott fyrir bílinn að hafa hann í lausgangi í 15 min á morgnanna þegar hann er ískaldur?
er einhver með reynslu af því?
veit einhver um þetta? eða er þetta bara e-ð kjaftæði?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. Dec 2011 21:37 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 19. Apr 2009 20:16
Posts: 231
myndi frekar fá þér Webasto bensínmiðstöð....veit að hún er samt miklu dýrari enn mér skilst að hún eigi að fara betur með vélina því hún startar ekki bilnum heldur hitar upp vélina og kveikir einnig á miðstöðinni í bílnum þannig að hann hitnar líka....einnig hjálpar þetta við að minnka bensíneyðslu þar sem bílinn er orðinn heitur þegar þú startar honum:)

Ég er með svona í mínum bíl....ekkert smá þægilegt t.d. þegar það er orðið mjög kalt úti!;)

_________________
Image
ImageBMW 316i Touring '03 - seldur
ImageBMW 316i Compact '00 - seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. Dec 2011 23:08 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Varðandi þessi fjarstört, þá vitiði það væntanlega að BMW manualinn segir manni að keyra alltaf strax af stað en ekki láta bílinn sitja idle eftir að hann er ræstur?

Fer það þá ekki illa með eitthvað að láta kaldan bíl hita sig upp idle, eða er þetta bara einhver þvæla hjá BMW? Giska að þetta hafi eitthvað með olíuna að gera, en ég ætla ekki að þykjast vita það.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 02. Dec 2011 01:19 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 23. Sep 2007 18:39
Posts: 41
http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.ht ... _id=588584

þessi grein fær mann ekki til að vilja setja fjarstart í bílinn sinn.
ég kemst ekki í rafmagn fyrir hreyfilhitara.
og svo kostar webasto bensín miðstöð $$$$$

held ég sleppi þessu bara :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 02. Dec 2011 10:18 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
best að henda þá bensanum hans afa sem er búinn að vera með fjarstart í 15 ár og alltaf settur í gang með því


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 02. Dec 2011 16:44 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Maggi B wrote:
best að henda þá bensanum hans afa sem er búinn að vera með fjarstart í 15 ár og alltaf settur í gang með því

Líka til fullt af bílum sem eru reglulega þandir í botn ískaldir, en eru samt ekki ónýtir. Það þýðir ekki að það sé endilega sniðugt.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 02. Dec 2011 16:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
billi90 wrote:
myndi frekar fá þér Webasto bensínmiðstöð....veit að hún er samt miklu dýrari enn mér skilst að hún eigi að fara betur með vélina því hún startar ekki bilnum heldur hitar upp vélina og kveikir einnig á miðstöðinni í bílnum þannig að hann hitnar líka....einnig hjálpar þetta við að minnka bensíneyðslu þar sem bílinn er orðinn heitur þegar þú startar honum:)

Ég er með svona í mínum bíl....ekkert smá þægilegt t.d. þegar það er orðið mjög kalt úti!;)



Hver er prísinn á svona græju?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 02. Dec 2011 17:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
USELESS info


í Þýskalandi er bannað að vera með fjarstart,,,,,,,,,sökum mengunar osfrv


þessvegna er WEBASTO og EBERSBÄCHER

allsráðandi á þeim mörkuðum........ þeas þar í landi

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 02. Dec 2011 18:18 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 29. Oct 2006 22:38
Posts: 1035
DEFA ...

einfaldast og ódyrast... bilnum er bara stungið í samband ef þú hefur kost á því... og getur fengið ýmislegt drasl með... miðstöð, batteríhleðslutæki og blabla


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Dec 2011 11:29 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 09. Sep 2006 10:33
Posts: 445
Location: selfoss
ég er með fjarstart í baur... sem er náttúrulega gjörsamlega tilgangslaust! :D

keypti mér samlæsingar unit á ebay á tilboði og það er fjarstart í því líka!
tengdi startið samt að sjálfsögðu (bara til að vera úber töff) :thup:

_________________
Image
BMW E30 323i Baur TC2 1983
BMW E30 325ix Touring 1988
Fiat bertone x1/9 1982
chevy van G10 1985
vw scirocco karmann 1988
vw bjalla 1971

Ég er ekki mín eigin mistök!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Dec 2011 15:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
gardara wrote:
billi90 wrote:
myndi frekar fá þér Webasto bensínmiðstöð....veit að hún er samt miklu dýrari enn mér skilst að hún eigi að fara betur með vélina því hún startar ekki bilnum heldur hitar upp vélina og kveikir einnig á miðstöðinni í bílnum þannig að hann hitnar líka....einnig hjálpar þetta við að minnka bensíneyðslu þar sem bílinn er orðinn heitur þegar þú startar honum:)

Ég er með svona í mínum bíl....ekkert smá þægilegt t.d. þegar það er orðið mjög kalt úti!;)



Hver er prísinn á svona græju?


Ég tékkaði á verðinu árið 2005 fyrir 4 cyl. vél og þá var verðið ca.100.000kr. + ca.25.000kr. fyrir ísetningu hjá Bílasmiðnum uppi á höfða.

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Dec 2011 15:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
HAMAR wrote:
gardara wrote:
billi90 wrote:
myndi frekar fá þér Webasto bensínmiðstöð....veit að hún er samt miklu dýrari enn mér skilst að hún eigi að fara betur með vélina því hún startar ekki bilnum heldur hitar upp vélina og kveikir einnig á miðstöðinni í bílnum þannig að hann hitnar líka....einnig hjálpar þetta við að minnka bensíneyðslu þar sem bílinn er orðinn heitur þegar þú startar honum:)

Ég er með svona í mínum bíl....ekkert smá þægilegt t.d. þegar það er orðið mjög kalt úti!;)



Hver er prísinn á svona græju?


Ég tékkaði á verðinu árið 2005 fyrir 4 cyl. vél og þá var verðið ca.100.000kr. + ca.25.000kr. fyrir ísetningu hjá Bílasmiðnum uppi á höfða.



Læt það nú vera, en þetta er eflaust orðið 100% dýrara núna :lol:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Dec 2011 15:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
en ef vélin er hituð án þess að vera í gangi, þá væntanlega þurrkast hún upp, því engin olía er að fara um vélina. Og því eykst slit þegar hún er sett í gang, t.d. legur og svona?

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Dec 2011 16:14 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 05. Dec 2006 23:11
Posts: 320
Location: Grafarholt, Reykjavík
HAMAR wrote:
gardara wrote:
billi90 wrote:
myndi frekar fá þér Webasto bensínmiðstöð....veit að hún er samt miklu dýrari enn mér skilst að hún eigi að fara betur með vélina því hún startar ekki bilnum heldur hitar upp vélina og kveikir einnig á miðstöðinni í bílnum þannig að hann hitnar líka....einnig hjálpar þetta við að minnka bensíneyðslu þar sem bílinn er orðinn heitur þegar þú startar honum:)

Ég er með svona í mínum bíl....ekkert smá þægilegt t.d. þegar það er orðið mjög kalt úti!;)



Hver er prísinn á svona græju?


Ég tékkaði á verðinu árið 2005 fyrir 4 cyl. vél og þá var verðið ca.100.000kr. + ca.25.000kr. fyrir ísetningu hjá Bílasmiðnum uppi á höfða.


Aðeins meira en 100%, ég spurðist til um þetta og græjan kostar 240.000Kr.- (í komin) takk kærlega !
En það er 5kW bensín miðstöð + fjarstýringu sem dregur allt að 1km.

_________________
Chrysler Crossfire 3.2L 05' *Í notkun*

E46 325i Limousine 04' *SELDUR*
Kawasaki KX 250F 05' *SELT*


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Dec 2011 21:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
já sæll :shock:

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group