bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 18:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Hversu ballin´?
PostPosted: Mon 26. Sep 2011 22:37 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Er hægt að koma með betri innkomu á kvikmyndahátíðinni í Cannes?

Image


http://www.celebritycars.tv/kanyes-mega-benz

Þetta er rosalegur bíll en ætli megnið af þessu eigi eftir að enda í bílakjöllurum í Mið-Austurlöndum?

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hversu ballin´?
PostPosted: Mon 26. Sep 2011 23:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Image

Nei í alvöru, þessi bíll er bara silly :lol:

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hversu ballin´?
PostPosted: Mon 26. Sep 2011 23:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
sammála, mjög asnalegur bíll haha :lol: myndi ekki vilja láta sjá mig í þessu

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hversu ballin´?
PostPosted: Tue 27. Sep 2011 01:18 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 05. Jun 2007 16:50
Posts: 214
SLS AMG hefði verið meira Ballin

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hversu ballin´?
PostPosted: Tue 27. Sep 2011 01:28 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
Hahaha þetta er nú meira ógeðið.

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hversu ballin´?
PostPosted: Tue 27. Sep 2011 04:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Þessi gaur er með feitt buyers remorse og hugsar "Well, gæti alveg eins notað þetta í eitthvað..."

Óhemju ljót bifreið ef slíka skal kalla.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hversu ballin´?
PostPosted: Tue 27. Sep 2011 09:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Haha djöfull er hann lítill !! Kanye það er að segja

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hversu ballin´?
PostPosted: Tue 27. Sep 2011 09:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
hahaha

þetta er með því ömurlegra.

lítur út eins og kit-car

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hversu ballin´?
PostPosted: Tue 27. Sep 2011 17:29 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 29. Dec 2008 10:17
Posts: 270
Location: Garðabær
Spiderman wrote:
Er hægt að koma með betri innkomu á kvikmyndahátíðinni í Cannes?

Image


http://www.celebritycars.tv/kanyes-mega-benz

Þetta er rosalegur bíll en ætli megnið af þessu eigi eftir að enda í bílakjöllurum í Mið-Austurlöndum?


Sennilega rétt hjá þér :lol:

Þetta er Stirling Moss útgáfan af Mclaren-Mercedes SLR sem framleiddur var til heiðurs Sir Stirling Moss og Mercedes-Benz 300 SLR bílnum sem hann ók árið 1955.
Aðeins 75 eintök voru framleidd og var verðmiðinn um 750.000,-€
Vélin í þessum bíl er 650-hp (supercharged, sama og í 722 útgáfunni af McLaren-Mercedes SLR) 5.5-lítra V8 m. 5 gíra sjálfskiptingu, hámarkshraði er um 350km/h, hröðun 3,5 sek frá 0-100).
Hér er upprunalegi bíllinn, 300SLR frá 1955
Image
og báðir saman:
Image

_________________
Benedikt Hans Rúnarsson


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hversu ballin´?
PostPosted: Tue 27. Sep 2011 17:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Þessi bíll er flottari þegar það er enginn í honum.

Þessi gæi tekur sig sérlega illa út í bílnum. Minnir mig á krakka að keyra bíl hjá afa sínum. :lol:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hversu ballin´?
PostPosted: Tue 27. Sep 2011 18:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Benz wrote:
Spiderman wrote:
Er hægt að koma með betri innkomu á kvikmyndahátíðinni í Cannes?

Image


http://www.celebritycars.tv/kanyes-mega-benz

Þetta er rosalegur bíll en ætli megnið af þessu eigi eftir að enda í bílakjöllurum í Mið-Austurlöndum?


Sennilega rétt hjá þér :lol:

Þetta er Stirling Moss útgáfan af Mclaren-Mercedes SLR sem framleiddur var til heiðurs Sir Stirling Moss og Mercedes-Benz 300 SLR bílnum sem hann ók árið 1955.
Aðeins 75 eintök voru framleidd og var verðmiðinn um 750.000,-€
Vélin í þessum bíl er 650-hp (supercharged, sama og í 722 útgáfunni af McLaren-Mercedes SLR) 5.5-lítra V8 m. 5 gíra sjálfskiptingu, hámarkshraði er um 350km/h, hröðun 3,5 sek frá 0-100).
Hér er upprunalegi bíllinn, 300SLR frá 1955
Image
og báðir saman:
Image




Svalasta oem þýska bílanr EVER ..............

Image

Image

Image

Image

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hversu ballin´?
PostPosted: Tue 27. Sep 2011 18:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Fáranlegur bíll :)

En ekki samt jafn fáránlegur og ennið á farþeganum!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hversu ballin´?
PostPosted: Tue 27. Sep 2011 18:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Kristjan PGT wrote:
Fáranlegur bíll :)

En ekki samt jafn fáránlegur og ennið á farþeganum!


Sandnegranum ??

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hversu ballin´?
PostPosted: Tue 27. Sep 2011 20:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Alpina wrote:
Kristjan PGT wrote:
Fáranlegur bíll :)

En ekki samt jafn fáránlegur og ennið á farþeganum!


Sandnegranum ??


I'm not alone.
Image

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hversu ballin´?
PostPosted: Tue 27. Sep 2011 21:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Benz wrote:
Spiderman wrote:
Er hægt að koma með betri innkomu á kvikmyndahátíðinni í Cannes?

Image


http://www.celebritycars.tv/kanyes-mega-benz

Þetta er rosalegur bíll en ætli megnið af þessu eigi eftir að enda í bílakjöllurum í Mið-Austurlöndum?


Sennilega rétt hjá þér :lol:

Þetta er Stirling Moss útgáfan af Mclaren-Mercedes SLR sem framleiddur var til heiðurs Sir Stirling Moss og Mercedes-Benz 300 SLR bílnum sem hann ók árið 1955.
Aðeins 75 eintök voru framleidd og var verðmiðinn um 750.000,-€
Vélin í þessum bíl er 650-hp (supercharged, sama og í 722 útgáfunni af McLaren-Mercedes SLR) 5.5-lítra V8 m. 5 gíra sjálfskiptingu, hámarkshraði er um 350km/h, hröðun 3,5 sek frá 0-100).
Hér er upprunalegi bíllinn, 300SLR frá 1955


350 á bíl með enga framrúðu... :shock:

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group