Jónas wrote:
Aron Fridrik wrote:
og já til að þetta sé alveg á hreinu
þá hef ég unnið upp á kef. flugvelli síðustu 3 sumur og röntgen skannað farangur.. Slatti af fólki sem er fljúga út með kassa með allskonar drasli í

Séð eitthvað skemmtilegt?
Þar sem þér langar að heyra eitthvað skemmtilegt varðandi svona
Fyrir nokkrum árum var ég að vinna hjá igs cargo, nema hvað að á einni næturvaktinni þá kom us mail ( sem kom á hverju kvöldi btw ) og ég var að sortera það ásamt gamla manninum sem ég var að vinna með þá, heitir oddur en ekki að það skiptir máli svo sem

Allavega við vorum þarna að sortera og svo kemur þetta skemmtilega hljóð frá einum kassanum og hann fer alveg þvílikt að spá og spekulura og ég veit ekki hvað og hvað, nema hann er svo forvitinn að hann vildi endilega kíkja í kassan, og reif hann upp

Fullur kassi af vibratorum,dildóum og sleipiefni og eitthvað... og einn dildó alveg á FULLU

Ég auðvitað emjaði af hlátri þarna og sá gamli eitt spurningar merki í framan

Þetta var án efa það fyndnasta sem ég hef meðhöndlað í þeirri vinnu.