bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 11:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Réttingar og Sprautun..
PostPosted: Fri 28. Jan 2011 01:23 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 24. Jul 2008 00:04
Posts: 15
Sælir meðlimir bmwkrafts!!!

Ég er lærður bílamálari með meistararéttindi sem er getur bætt við sig aukaverkefnum.

Tek að mér að öll verkefni, stór sem smá..
Ef þið þurfið að láta gera við bílinn, rétta og sprauta. taka mótorhjólið í gegn, samlita, mála felgur, sverta ljós, mála innréttingar ofl.. Þá endilega hafið samband..

Er með fullkomna aðstöðu til alls, sprautuklefa, rétttingabekk og öll verkfæri til plastviðgerða.

Gef góð tilboð í verk með lof um snögga og góða þjónustu.

Kv. Gísli Rúnar
s. 6903294


(gef engin tilboð án þess að sjá viðkomandi verk á myndum eða í persónu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Jan 2011 09:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Væri gott að vita hvar á landinu þú ert ;)

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Jan 2011 09:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Hann er í Kópavogi. Bara góð vinnubrögð og fær mín meðmæli :thup:

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Jan 2011 09:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Flottur gæi
Tók fimmuna mína

Sprautaði TWELVE ásamt hvíta E36 blæjuna


Image

Image

Image

Image

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 29. Jan 2011 15:37 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 01:11
Posts: 956
Hvað tekuru ca. fyrir heilsprautun?

_________________
Kveðja, Eiður
8665409

BMW E30 325i '87 [FCKJDM]
BMW E30 300i '87

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 29. Jan 2011 15:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
eiddz wrote:
Hvað tekuru ca. fyrir heilsprautun?


hann þarf að sjá bílinn eða mjög góðar myndir af ástandi boddílega séð ;)

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 29. Jan 2011 20:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ég er með E34 sem þarfnast málun á húddi og listanum sem fer í kringum nýrun og undir ljósin. Ég er búinn að fara á tvö verkstæði sem gefa mér upp 60þúsund í þetta með því að taka gamla lakkið af húddinu og mála það síðan í nýja litnum þannig að það endist, með því skilyrði að ég kem með þetta án þess að vera á bílnum.

Getur þú gefið mér það góðan díl að það borga sig fyrir mig að koma þessu í bæinn og láta þig gera þetta eða á ég bara að ganga að hinum tilboðunum?

Image

Besta myndin sem ég á af litamismuninum núna, en það sést greinilega að húddið er ekki í sama lit.

Bíllinn er Diamandschwarz Metallic og húddið er Schwarz II.

Ég set kröfur á góð vinnubrögð sem endast.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 29. Jan 2011 20:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Danni wrote:
Ég er með E34 sem þarfnast málun á húddi og listanum sem fer í kringum nýrun og undir ljósin. Ég er búinn að fara á tvö verkstæði sem gefa mér upp 60þúsund í þetta með því að taka gamla lakkið af húddinu og mála það síðan í nýja litnum þannig að það endist, með því skilyrði að ég kem með þetta án þess að vera á bílnum.

Getur þú gefið mér það góðan díl að það borga sig fyrir mig að koma þessu í bæinn og láta þig gera þetta eða á ég bara að ganga að hinum tilboðunum?

Image

Besta myndin sem ég á af litamismuninum núna, en það sést greinilega að húddið er ekki í sama lit.

Bíllinn er Diamandschwarz Metallic og húddið er Schwarz II.

Ég set kröfur á góð vinnubrögð sem endast.



láttu sprauta krómlistana satin schwartz í leiðinni 8)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 29. Jan 2011 20:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Kannski ég geri það bara :D

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 29. Jan 2011 21:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Danni wrote:
Kannski ég geri það bara :D


DIY :wink:

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Feb 2011 21:45 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 29. Jan 2009 21:39
Posts: 176
ég er með húdd af 240sx sem þarf að rétta, alls ekki illa farið og mér er sagt að það sé vel viðgerðarhæft..

ég myndi vilja láta sprauta það í leiðinni. hvenær hefurðu tíma?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Feb 2011 21:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Böðvarsson ??

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Feb 2011 22:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
ja

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Feb 2011 23:26 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 24. Jul 2008 00:04
Posts: 15
Alpina wrote:
Böðvarsson ??


Sá er maðurinn..


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Feb 2011 23:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
_stingray_ wrote:
Alpina wrote:
Böðvarsson ??


Sá er maðurinn..


Pabbi þinn er ári yngri en ég .. og gamall skóla-félagi

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group