bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 16:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 37 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: 20 lítra meðaleyðsla?
PostPosted: Wed 29. Dec 2010 19:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Er það ekki full mikil bjartsýni í almennilegum trukkum?

Hvað eru svona Amerískir pallbílar með 6+ lítra diesel turbo að eyða, er það virkilega ekki meira en 20 lítrar?

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/20 ... _naudvorn/

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 29. Dec 2010 19:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Quote:
Stórir jeppar geta verið sparneytnir og losað lítið af koldíoxíði
.

Sure, það er alveg rétt en þeir eru það fæstir hér heima. Var komminn Steingrímur ekki að tala um kosti minni bíla framyfir þá stærri?

Munið þið þegar hann drap sig næstum því í bílveltu fyrir nokkrum árum? Munið þið þegar hann sagði "Ég hefði drepist ef ég væri ekki á svona stórum jeppa"?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 29. Dec 2010 20:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Kristjan wrote:
Er það ekki full mikil bjartsýni í almennilegum trukkum?

Hvað eru svona Amerískir pallbílar með 6+ lítra diesel turbo að eyða, er það virkilega ekki meira en 20 lítrar?

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/20 ... _naudvorn/

Nei þetta er ca 18-20 með kubb,pústi og loftinntaki.
Enn haldið þið að ég sé að fara að stoppa ef ég sé þetta fífl Skattgrím labba yfir götu?

Nei það verða spólför yfir hræið!

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 29. Dec 2010 21:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
///MR HUNG wrote:
Kristjan wrote:
Er það ekki full mikil bjartsýni í almennilegum trukkum?

Hvað eru svona Amerískir pallbílar með 6+ lítra diesel turbo að eyða, er það virkilega ekki meira en 20 lítrar?

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/20 ... _naudvorn/

Nei þetta er ca 18-20 með kubb,pústi og loftinntaki.
Enn haldið þið að ég sé að fara að stoppa ef ég sé þetta fífl Skattgrím labba yfir götu?

Nei það verða spólför yfir hræið!


Þú fengir fálkaorðuna fyrir það :thup:

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 29. Dec 2010 22:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Það er óþarfi,ég skal gera það alveg frítt :thup:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 29. Dec 2010 22:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
Ég verð allavega að fá að stimpla þig sem þjóðarhetju Íslands :D

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. Dec 2010 01:21 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Feb 2007 20:43
Posts: 580
er ekki hægt að mótmæla þessu eitthvað ??

þessar skattaálögur eru löngu gengnar fram úr sér :bawl:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 31. Dec 2010 05:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Ég er persónulega semi-hlynntur þessu upp að vissu marki. Auðvitað á að verðlauna það fólk sem kýs eyðslugranna bíla með lægri innflutningsgjöldum og lægri bifreiðagjöldum.

Ef ég yrði að tollflokka bifreiðir innan þess ramma sem að gildir núna þá væri hægt að útfæra þetta svo mikið betur

0-35% tollur á low-emission bifreiðir
35-45% tollur á high emission fólksbifreiðir
35-60% á Jeppa ( Færi eftir útblæstri og því væri hægt að sporna við bandarískum jeppum )
35-60% á pallbíla ( Færi eftir útblæstri og því væri hægt að sporna við bandarískum pallbílum )

Núna eiga pallbílaáhugamenn að skíta yfir mig fyrir að vera með svona slembidóma í þeirra garð en let's face it....Hvað eru pallbílar, og þá sérstaklega bandarískir bensíngleypar að gera í 15% tollflokki?

.....


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 31. Dec 2010 07:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Cummins 5.9 hjá mér er að eyða 9-11 í langkeyrslu og varla yfir 16 í innanbæjarakstri....

ef að ég tek vel á því... þá fer hann yfir 20... en þá er líka svartur strókur út um allar tryssur :)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 31. Dec 2010 09:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
IceDev wrote:
Ég er persónulega semi-hlynntur þessu upp að vissu marki. Auðvitað á að verðlauna það fólk sem kýs eyðslugranna bíla með lægri innflutningsgjöldum og lægri bifreiðagjöldum.

Ef ég yrði að tollflokka bifreiðir innan þess ramma sem að gildir núna þá væri hægt að útfæra þetta svo mikið betur

0-35% tollur á low-emission bifreiðir
35-45% tollur á high emission fólksbifreiðir
35-60% á Jeppa ( Færi eftir útblæstri og því væri hægt að sporna við bandarískum jeppum )
35-60% á pallbíla ( Færi eftir útblæstri og því væri hægt að sporna við bandarískum pallbílum )

Núna eiga pallbílaáhugamenn að skíta yfir mig fyrir að vera með svona slembidóma í þeirra garð en let's face it....Hvað eru pallbílar, og þá sérstaklega bandarískir bensíngleypar að gera í 15% tollflokki?

.....

Afhverju þarf að sporna við einhverju hóp af bílum???
Hefði nú haldið að þessir bílar setji ágætlega í kassann í formi þungaskatts og eldsneytisgjalda!

Fyrir mér er þetta álíka gáfulegt og þegar áfengisgjaldið var hækkað og salan hrundi á móti......Og allir voða hissa :roll:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 31. Dec 2010 10:02 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
///MR HUNG wrote:
Fyrir mér er þetta álíka gáfulegt og þegar áfengisgjaldið var hækkað og salan hrundi á móti......Og allir voða hissa :roll:


Og er það eitthvað slæmt að seldum lítrum fækki? Það þýðir bara minni peningur úr landi sem er fínt mál.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 31. Dec 2010 10:29 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 06. Mar 2007 15:01
Posts: 367
///MR HUNG wrote:
IceDev wrote:
Ég er persónulega semi-hlynntur þessu upp að vissu marki. Auðvitað á að verðlauna það fólk sem kýs eyðslugranna bíla með lægri innflutningsgjöldum og lægri bifreiðagjöldum.

Ef ég yrði að tollflokka bifreiðir innan þess ramma sem að gildir núna þá væri hægt að útfæra þetta svo mikið betur

0-35% tollur á low-emission bifreiðir
35-45% tollur á high emission fólksbifreiðir
35-60% á Jeppa ( Færi eftir útblæstri og því væri hægt að sporna við bandarískum jeppum )
35-60% á pallbíla ( Færi eftir útblæstri og því væri hægt að sporna við bandarískum pallbílum )

Núna eiga pallbílaáhugamenn að skíta yfir mig fyrir að vera með svona slembidóma í þeirra garð en let's face it....Hvað eru pallbílar, og þá sérstaklega bandarískir bensíngleypar að gera í 15% tollflokki?

.....

Afhverju þarf að sporna við einhverju hóp af bílum???
Hefði nú haldið að þessir bílar setji ágætlega í kassann í formi þungaskatts og eldsneytisgjalda!

Fyrir mér er þetta álíka gáfulegt og þegar áfengisgjaldið var hækkað og salan hrundi á móti......Og allir voða hissa :roll:

Í þessu tilfelli er viljandi um neyslustýringu að ræða, en markmið stjórnvalda (víða um vestrænan heim, ekki bara hér) er að hækka hlutfall bíla á götunni sem menga/eyða minna.

Hitt er svo annað að þessi tími er kannski ekki sá gáfulegasti til að auka álögur á fólk sem "læst" inni með gamla eyðslufreka bíla - finnst margt annað mætti vera í forgangi. Það má reyndar kannski segja á móti að það er verið að gera nýja, sparneytna bíla ódýrari en áður sem svo aftur hjálpar þeim sem eru með takmörkuð fjárráð.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 31. Dec 2010 12:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
IceDev wrote:
Ég er persónulega semi-hlynntur þessu upp að vissu marki. Auðvitað á að verðlauna það fólk sem kýs eyðslugranna bíla með lægri innflutningsgjöldum og lægri bifreiðagjöldum.

Ef ég yrði að tollflokka bifreiðir innan þess ramma sem að gildir núna þá væri hægt að útfæra þetta svo mikið betur

0-35% tollur á low-emission bifreiðir
35-45% tollur á high emission fólksbifreiðir
35-60% á Jeppa ( Færi eftir útblæstri og því væri hægt að sporna við bandarískum jeppum )
35-60% á pallbíla ( Færi eftir útblæstri og því væri hægt að sporna við bandarískum pallbílum )

Núna eiga pallbílaáhugamenn að skíta yfir mig fyrir að vera með svona slembidóma í þeirra garð en let's face it....Hvað eru pallbílar, og þá sérstaklega bandarískir bensíngleypar að gera í 15% tollflokki?

.....


og ég sem hélt að fólk fengi þessi "verðlaun" með lægri bensínkostnaði.

Engin þörf á neyslustýringu í þessu frekar en öðru, fólk á bara að kaupa sér þá bíla sem það vill án þess ríkið sé að skipta sér af því. Eyðslumiklir bílar borga hærri skatta með álagningu á eldsneyti og þeir eru líka með hærri bifreiðagjöld.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 31. Dec 2010 12:30 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. May 2004 17:35
Posts: 470
Location: ÚTI AÐ SPÓLA FYRIR HORN
fyndið að þetta fífl hann steingrímur sé að reyna fækka bílum sem menga, svo keyrir þetta fífl um á eldgömlum volvo sem mengar töluvert meira en flutningabíllinn hjá mér sem er með 16 lítra vél, ég styð pallbílana


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 31. Dec 2010 13:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Zed III wrote:
IceDev wrote:
Ég er persónulega semi-hlynntur þessu upp að vissu marki. Auðvitað á að verðlauna það fólk sem kýs eyðslugranna bíla með lægri innflutningsgjöldum og lægri bifreiðagjöldum.

Ef ég yrði að tollflokka bifreiðir innan þess ramma sem að gildir núna þá væri hægt að útfæra þetta svo mikið betur

0-35% tollur á low-emission bifreiðir
35-45% tollur á high emission fólksbifreiðir
35-60% á Jeppa ( Færi eftir útblæstri og því væri hægt að sporna við bandarískum jeppum )
35-60% á pallbíla ( Færi eftir útblæstri og því væri hægt að sporna við bandarískum pallbílum )

Núna eiga pallbílaáhugamenn að skíta yfir mig fyrir að vera með svona slembidóma í þeirra garð en let's face it....Hvað eru pallbílar, og þá sérstaklega bandarískir bensíngleypar að gera í 15% tollflokki?

.....


og ég sem hélt að fólk fengi þessi "verðlaun" með lægri bensínkostnaði.

Engin þörf á neyslustýringu í þessu frekar en öðru, fólk á bara að kaupa sér þá bíla sem það vill án þess ríkið sé að skipta sér af því. Eyðslumiklir bílar borga hærri skatta með álagningu á eldsneyti og þeir eru líka með hærri bifreiðagjöld.



Ég orðaði þetta sérstaklega "Ef ég yrði að tollflokka bifreiðir innan þess ramma sem að gildir núna..."

Auðvitað væri ég til í að það væri 0% tollur á þessu og borgað með skemmtilegum bílum inn í landið, en ég geri mér fulla grein fyrir að ég bý ekki í útópíu


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 37 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group