bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 16:25

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: HJALP ASAP
PostPosted: Thu 23. Dec 2010 16:34 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Oct 2008 22:42
Posts: 1141
Við hvern talar maður ef maður læsir lyklana sina inní bíl?
er ekki eitthvað fyrirtæki sem ser um svona?

_________________
Image
____________
BMW e60 545
Peugeot 306
Toyota Corolla
BMW e36 x3
Mazda 323


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: HJALP ASAP
PostPosted: Thu 23. Dec 2010 16:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
http://ja.is/hradleit/?q=l%C3%A1sasmi%C3%B0ur

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: HJALP ASAP
PostPosted: Thu 23. Dec 2010 16:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Ef þú ert utan höfuðborgarsvæðisins geturðu hringt á lögguna. Annars þarftu að hringja í lásasmið. 5108888 redduðu mér síðast en rukkuðu líka þokkalega fyrir.

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: HJALP ASAP
PostPosted: Thu 23. Dec 2010 17:09 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Oct 2008 22:42
Posts: 1141
takk.. hringdi og gæinn kom strax tók 5 mins að ná lyklunum út og já rukkaði SEXÞÚSUND KRÓNUR.


ps. gæinn sagði að eg væri tuttugasti sem hringdi i dag..... sem gera 120þúsund krónur sem Einn maður er að taka inná einum degi, sem eru alveg hálf mánaðarlaun margra. maðurinn sem á þetta fyrirtæki hlítur að eiga allavegana eitthverja peninga...

_________________
Image
____________
BMW e60 545
Peugeot 306
Toyota Corolla
BMW e36 x3
Mazda 323


Last edited by hjolli on Thu 23. Dec 2010 17:12, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: HJALP ASAP
PostPosted: Thu 23. Dec 2010 17:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ég hefði reynt að spenna upp hurðina og nota vírherðatré.
Hef brotist inn í nokkra af bílunum mínum svoleiðis í gegnum tíðina 8)

Svo miðað við þetta, að það kosti 6.000 kr, þá hefði mögulega verið ódýrara að brjóta rúðu og kaupa svo bara aðra :shock:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: HJALP ASAP
PostPosted: Thu 23. Dec 2010 17:14 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Oct 2008 22:42
Posts: 1141
srr wrote:
Ég hefði reynt að spenna upp hurðina og nota vírherðatré.
Hef brotist inn í nokkra af bílunum mínum svoleiðis í gegnum tíðina 8)

Svo miðað við þetta, að það kosti 6.000 kr, þá hefði mögulega verið ódýrara að brjóta rúðu og kaupa svo bara aðra :shock:


haha akkurat...
hann renndi eitthverjum svona loftpúða á milli hurðanna og bles hann svo bar aupp þannig hurðin ýttist út og já svo bara að nota herðatré...
maður þarf bara að redda sér svona púða... annars er þetta Ekkert mál.

_________________
Image
____________
BMW e60 545
Peugeot 306
Toyota Corolla
BMW e36 x3
Mazda 323


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: HJALP ASAP
PostPosted: Thu 23. Dec 2010 17:51 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 10. Jul 2007 22:13
Posts: 939
Location: njarðvík
kommon 6 þúsund er ekki mikið, gæinn þarf að eiga sér bíll til að ferðast umm og þarf að koma sér til þín sem kostar smá og já 20 í dag en helduru virkilega að það komi ekki fleiri dagar hjá honum sem hann fer ekki í nein útköll og hvað helduru að sé mikill kosnaður á bakkvið þetta, ekki heiri ég menn kvarta þegar þeir fara í eðalbíla og borga 4 þúsund fyrir tölvulesningu þegar ekkert er gert

_________________
Róbert Már Róbertsson
BMW 740 E38
BMW 325 E36 "91 (SELDUR)
Gsm: 6150628


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: HJALP ASAP
PostPosted: Thu 23. Dec 2010 18:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Brauðhnífur eða herðartré :thup:

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: HJALP ASAP
PostPosted: Thu 23. Dec 2010 19:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
This just in: Útkallsþjónusta kostar mikið!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: HJALP ASAP
PostPosted: Thu 23. Dec 2010 19:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
6 þús er bara sanngjarnt.
Myndi frekar borga smá aur heldur en að nauðga bílnum mínum með einhverju herðatré.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: HJALP ASAP
PostPosted: Thu 23. Dec 2010 20:33 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Oct 2008 22:42
Posts: 1141
Haffi wrote:
6 þús er bara sanngjarnt.
Myndi frekar borga smá aur heldur en að nauðga bílnum mínum með einhverju herðatré.


gæinn var nú bara sjálfur með herðatré. með gúmmíhaldi... alveg hægt að græja svoleiðis

_________________
Image
____________
BMW e60 545
Peugeot 306
Toyota Corolla
BMW e36 x3
Mazda 323


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: HJALP ASAP
PostPosted: Thu 23. Dec 2010 20:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
held það sé ekki hægt að væla yfir 6k fyrir svona reddingu .. væri sáttur með þetta verð sjálfur

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: HJALP ASAP
PostPosted: Thu 23. Dec 2010 20:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
hjolli wrote:
Haffi wrote:
6 þús er bara sanngjarnt.
Myndi frekar borga smá aur heldur en að nauðga bílnum mínum með einhverju herðatré.


gæinn var nú bara sjálfur með herðatré. með gúmmíhaldi... alveg hægt að græja svoleiðis


OK,, ertu Dumb and dumber eða hvað :lol:

6000 fyrir að aka á milli og græja þetta er fáránlega ódýrt

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: HJALP ASAP
PostPosted: Thu 23. Dec 2010 21:07 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Oct 2008 22:42
Posts: 1141
voða gæinn er alltaf á ferðinni, væri annað ef þetta væri útkall um miðja nótt.
en jájá þér má finnast það sem þér finnst.
Að borga 6000kall fyrir vinnu sem tekur 3 mins er ansi mikið IMO

_________________
Image
____________
BMW e60 545
Peugeot 306
Toyota Corolla
BMW e36 x3
Mazda 323


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: HJALP ASAP
PostPosted: Thu 23. Dec 2010 21:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
hjolli wrote:
voða gæinn er alltaf á ferðinni, væri annað ef þetta væri útkall um miðja nótt.
en jájá þér má finnast það sem þér finnst.
Að borga 6000kall fyrir vinnu sem tekur 3 mins er ansi mikið IMO


En ef hann hefði verið 45 mínútur.. þetta er fastur taxti,, og akstur innann höfðborgarsvæðisins .. til og frá stað

eldsneyti og allt innifalið

HLANDÓDYRT,,

það kostar alveg jafnmikið að aka á milli , sama hve lengi hann er að opna bílinn ..vertu sáttur að hafa ekki þurft að standa úti lengur en raun bar

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group