bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 02:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 09:02 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Image

Ég bara varð að pósta þessu, ég er svo ferlega hrifinn af þessari samsetningu á Porsche en hún er til á eldri 911 bílum líka og gott ef hún var ekki til á 968 Clubsport líka...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 09:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
RS bílarnir eru alveg sjúklegir. :drool: :drool: :drool:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 11:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Æ nei.

Ég vil hafa hann 1973 módel og grænan, alveg eins og þessi sem var hérna á klakanum og var svo málaður hvítur og blár :cry:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 11:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
saemi wrote:
Æ nei.

Ég vil hafa hann 1973 módel og grænan, alveg eins og þessi sem var hérna á klakanum og var svo málaður hvítur og blár :cry:


Er það nokkuð þessi? Var á sportbílasýningunni í Laugardalshöll 2001. Mjög nettur IMO, alger klassík. :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 12:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Eftir því sem ég hef heyrt, þá er það þessi já.

Mér fannst hann svo miklu meiri karakter svona grænn eins og hann var.

Ef ég ætti að fá mér Porsche þá væri þetta alveg svaðalega góð byrjun, útlitslega séð allavega.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 12:53 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hann var ferlega flottur ef þú ert að tala um þennan eiturgræna er það ekki? Ég er alveg sammála því að það er mjög flott lúkk... reyndar eru 911 bílar ansi flottir í furðulegustu litum...

En MÉR finnst þetta bland flottast..

Þetta er mitt LSD í affordable Porsche!
Image

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 14:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Jújú, eiturgrænn.

Svona eins og maður litaði grasið þegar maður var að lita með Creyola :)

Ég vil samt sleppa hvalsporðinum. Finnst þeir svo nettir án hans. Þegar þeir eru svona hvítir finnst mér þeir eitthvað svo allsberir. Ekki sóma sér alveg nógu vel :?

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 14:54 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég vil líka sleppa sporðinu, nema þegar hann er hvítur þá verður hann eiginlega að vera á honum... annars er hann svo ber eins og þú segir.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 16:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég fæ boner þegar ég sé veltibúrið í nýja GT3 RS, það er eitthvað svo svalt við veltibúr í götubíl :roll:

Samt þykir mér nú gamli Carrera 2.8(eða var það 2.7?) vera flottari, sérstaklega hvítur og rauður eða hvítur og blár 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Last edited by Svezel on Tue 20. Jan 2004 19:36, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 19:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Svezel þú ert mjöööög bílkynhneigður. :hmm:

En annars finnst mér nýju Gt3 RS bílarnir litlu síðri en þeir gömlu en það er alltaf svaka sjarmi yfir þessum gömlu. :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 19:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
He he í mér býr lítlll kappaksturskall sem vill bara bíla með veltibúri og körfustólum :burnout:

Einhverndaginn skal ég eignast E30 með veltibúri og körfustólum [-o<

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 19:38 
Svezel wrote:
He he í mér býr lítlll kappaksturskall sem vill bara bíla með veltibúri og körfustólum :burnout:

Einhverndaginn skal ég eignast E30 með veltibúri og körfustólum [-o<


og þú þyrftir bara að nota hvahh, 1/4 - 1/3 af clio pening í það ;)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 19:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
He he enda er hann til sölu :D Er samt ekki alveg að tíma að láta hann frá mér strax :?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 21:45 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég er sammála, hef keyrt bíl hér í bænum með körfustólum, veltibúri, óhljóðeinangraðann og á slikkum og það er sko TOPPURINN!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 22:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
bebecar wrote:
Ég er sammála, hef keyrt bíl hér í bænum með körfustólum, veltibúri, óhljóðeinangraðann og á slikkum og það er sko TOPPURINN!


Mætti ég spyrja hvernig bíll það hafi verið???

BMW ??? og þá kannski 325 ?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group