bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 08:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Porsche 944 '87.
PostPosted: Sat 04. Jul 2009 17:20 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 31. Mar 2004 13:58
Posts: 514
Location: Reykjavík / Sjórinn
Ég fór í bæinn síðustu helgi til að sækja nýja bílinn! Mig hefur langað lengi í hann... Föðurbróðir minn Jón S. Halldórsson flutti þennan inn á sínum tíma, held að eina bílferð sem ég muni eftir með honum sé í þessum bíl ... og hún gleymist ekkert :lol:

En hann verður nú í höndum konunnar því ég er með minn svarta S2. Svo fær hún eitthvað fínt einkanúmer til að passa við GR8PL8 8)

Hér eru tvær frá fyrri eiganda, þær eru teknar sumarið sem hann fór inn í skúr '99 og þar hefur hann verið síðan! Hann er ógangfær því tímareimina vantar en það er búið að panta hana. Framstykkin af honum eru líka í málun núna.

Image

_________________
Guðmundur Geir Einarsson
Porsche 944S2 -> LS1
BMW 330xd Touring
Nissan Micra 2,0GTi
Hyundai Terracan
Image


Last edited by GudmundurGeir on Mon 08. Feb 2010 11:01, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 04. Jul 2009 17:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 31. Mar 2004 13:58
Posts: 514
Location: Reykjavík / Sjórinn
....

_________________
Guðmundur Geir Einarsson
Porsche 944S2 -> LS1
BMW 330xd Touring
Nissan Micra 2,0GTi
Hyundai Terracan
Image


Last edited by GudmundurGeir on Mon 08. Feb 2010 11:01, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 04. Jul 2009 19:46 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Aug 2003 23:38
Posts: 200
Þú hefur semsagt náð honum af Víði, karlinn var einmitt að bölva því að hafa ekki byggt tvöfaldan skúr svo hann gæti gert eitthvað í skúrnum og haft Porche´inn þar

_________________
692-4669

Rallycross spjall


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Jul 2009 10:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Til hamingju maður. Man eftir því þegar þú varst ad tala um þennan bíl þegar vid vorum í grunnskóla!

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Jul 2009 12:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Flottur.

Er dónaskapur að spyrja hvað svona græja kostaði þig ?

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Jul 2009 12:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Djöfull (fyrir sæma) eru þetta svalir bílar! Myndi velja þann svarta framfyrir hvaða BMW sem er... :drool:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Jul 2009 12:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
ValliFudd wrote:
Djöfull (fyrir sæma) eru þetta svalir bílar! Myndi velja þann svarta framfyrir hvaða BMW sem er... :drool:


Stór orð þetta, en þessi svarti má eiga það að hann er rosalega flottur.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Jul 2009 13:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Zed III wrote:
ValliFudd wrote:
Djöfull (fyrir sæma) eru þetta svalir bílar! Myndi velja þann svarta framfyrir hvaða BMW sem er... :drool:


Stór orð þetta, en þessi svarti má eiga það að hann er rosalega flottur.

Nota línu sem hefur áður verið notuð, breyti henni bara smá..

"En BMW verður seint talinn eitthvað spes bíll" :mrgreen:

Mér finnst nú miklu meiri cool factor í þessu en BMW... 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Jul 2009 13:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
S2 er MEGA flottur 8)


hinn er svalur ,, en ekki eins grand að sjá og svarti

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Jul 2009 13:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
ValliFudd wrote:

Mér finnst nú miklu meiri cool factor í þessu en BMW... 8)


X-factorinn

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Jul 2009 21:34 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 31. Mar 2004 13:58
Posts: 514
Location: Reykjavík / Sjórinn
.... :)

_________________
Guðmundur Geir Einarsson
Porsche 944S2 -> LS1
BMW 330xd Touring
Nissan Micra 2,0GTi
Hyundai Terracan
Image


Last edited by GudmundurGeir on Mon 08. Feb 2010 11:02, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. Aug 2009 10:34 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 31. Mar 2004 13:58
Posts: 514
Location: Reykjavík / Sjórinn
.......

_________________
Guðmundur Geir Einarsson
Porsche 944S2 -> LS1
BMW 330xd Touring
Nissan Micra 2,0GTi
Hyundai Terracan
Image


Last edited by GudmundurGeir on Thu 07. Jan 2010 00:08, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Jan 2010 00:08 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 31. Mar 2004 13:58
Posts: 514
Location: Reykjavík / Sjórinn
Nýjar myndir, símamyndir.

Image

Image

Image

A290 beið fyrir utan eftir að gyllti færi út... hann er kominn inn í skúr núna.

Image

Image

Image

Bónaður með Zymöl Porsche :cool:

Image

Image

_________________
Guðmundur Geir Einarsson
Porsche 944S2 -> LS1
BMW 330xd Touring
Nissan Micra 2,0GTi
Hyundai Terracan
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Jan 2010 00:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
GudmundurGeir wrote:
Ísafjörður er líklega eini staðurinn þar sem maður er látinn í friði fyrir að vera númerslaus að framan 8) Flottara hehe

Image


Þessar felgur eru alveg killer flottar á þessum bíl!

Til hamingju með nýjan bílinn.

Porsche FTW :thup:

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 12. Jan 2010 11:46 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 31. Mar 2004 13:58
Posts: 514
Location: Reykjavík / Sjórinn
Takk fyrir það! Ég fékk þessar með bílnum þegar ég keypti hann. Mér fannst þær nú aldrei sérstakar ,miðað við verðið sem mér var sagt , en þær venjast alveg :)

_________________
Guðmundur Geir Einarsson
Porsche 944S2 -> LS1
BMW 330xd Touring
Nissan Micra 2,0GTi
Hyundai Terracan
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group