bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 24. Nov 2006 09:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Jæja nú geri ég ráð fyrir að allir sem ætluðu sér að sjá Bond séu búnir að því, þá spyr ég.

Hvernig fannst ykkur?

Mér fannst myndin góð, allur hasar mjög brutal og hressandi, flottar kellingar, góður leikur frá Bond og vonda kallinum. Enginn fáránlegur sidekick til að fara í taugarnar á mér.

En ég var ekki sáttur með að Astoninn hafi verið keyrður hálfan km og svo velt á frekar ótrúverðugan hátt.

DBS er klárlega með flottustu innréttingu sem ég hef séð í langan tíma.

ps. Svo er Bond lagið BARA flott, minnir mig á nútíma Soundgarden.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Nov 2006 09:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Ég var mjög sáttur með myndina... Daniel Craig stóð sig bara vel og Eva Green er kúl 8)

Svo er ég líka alltaf í póker sjálfur þannig að pókerinn í myndinni skemdi ekki fyrir :lol:

****

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Nov 2006 09:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Eitt sem böggar mig samt svolítið varðandi hann Daniel Craig, ég hef ekki séð myndina eeeen engu að síður fer svolítið í taugarnar á mér að maður sem er að leika bond kemur með statement eins og "mér finnst byssur ekki kúl" "ég er enginn sérstakur bíladellukall" "ég er ekki svona harður eins og bond".

Persónulega finnst mér ef þú ert að leika bond þá haltu kjafti, stay in karakter og ekki vera gefa þig út fyrir að vera einhver ker***

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Nov 2006 10:00 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 25. Sep 2006 23:23
Posts: 327
mér fannst þetta hálfget kjaftæði. Það er alltaf þannig í þessum bondmyndum að það sem er í bílnum notar hann og það er það eina sem hann þarf að nota er í bílnum. hverjum hefði dottið í hug að setja hjartastuðtæki í bílinn. svo komu ekki einu sinni loftpúðarnir þegar hann velti, svo er ekki sjens að Bond hefði verið í svona góðu ásigkomulagi eftir veltuna, hann rotaðist ekki einu sinni og þetta var sko enginn smá velta.

svo þarna í endann þegar Bond og hún þarna eru að játa ást sína á hvort öðru, algert bull... mesta bullið af þessu öllu var þegar húsið sökk í endann, hús fljóta ekki..

annars hélt myndin spenu allann tímann og var alveg ágætis tímasóun. Það versta var að það var ekkert hlé gert í bíóinu.

_________________
OO=[] []=OO
BMW 525ix '95
Honda CRF 450 '05


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Nov 2006 10:14 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
mér fanns þetta helvíti góð mynd og langar að sjá hana aftur og félagi minn var alveg sammála mér

er nú sammála með astonin gríðarlega fallegur bíll og hljóðið 8) mmmm


og það sem þú segir með húsið þá er þetta gert svona í feneyjum þar sem allt er að sökkva þá lyfta þeir húsunum upp til að gera nýja grunna :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Nov 2006 10:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Los Atlos wrote:
mér fannst þetta hálfget kjaftæði. Það er alltaf þannig í þessum bondmyndum að það sem er í bílnum notar hann og það er það eina sem hann þarf að nota er í bílnum. hverjum hefði dottið í hug að setja hjartastuðtæki í bílinn. svo komu ekki einu sinni loftpúðarnir þegar hann velti, svo er ekki sjens að Bond hefði verið í svona góðu ásigkomulagi eftir veltuna, hann rotaðist ekki einu sinni og þetta var sko enginn smá velta.

svo þarna í endann þegar Bond og hún þarna eru að játa ást sína á hvort öðru, algert bull... mesta bullið af þessu öllu var þegar húsið sökk í endann, hús fljóta ekki..

annars hélt myndin spenu allann tímann og var alveg ágætis tímasóun. Það versta var að það var ekkert hlé gert í bíóinu.


Ertu að grínast?

Þetta er BOND mynd... þetta á að vera svona! Þetta er ekki raunveruleikinn :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Nov 2006 12:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Image

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Nov 2006 12:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Fannst samt fyndnast að Bond var á Ford Mondeo í myndinni :lol:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Nov 2006 13:02 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 25. Sep 2006 23:23
Posts: 327
Aron Andrew wrote:
Fannst samt fyndnast að Bond var á Ford Mondeo í myndinni :lol:


hehe já... hann ætti að henda Fordinum og selja Astonin og fá sér bara
BMW, þá yrði hann alveg golden

_________________
OO=[] []=OO
BMW 525ix '95
Honda CRF 450 '05


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Nov 2006 13:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Los Atlos wrote:
Aron Andrew wrote:
Fannst samt fyndnast að Bond var á Ford Mondeo í myndinni :lol:


hehe já... hann ætti að henda Fordinum og selja Astonin og fá sér bara
BMW, þá yrði hann alveg golden


Nei, mér finnst að Bond eigi bara að vera á Aston Martin

Það að hann sé á Mondeo er jafn gáfulegt og að hann myndi biðja barþjóninn um Kókglas en ekki Vodka Martini!

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Nov 2006 13:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Aron Andrew wrote:
Los Atlos wrote:
Aron Andrew wrote:
Fannst samt fyndnast að Bond var á Ford Mondeo í myndinni :lol:


hehe já... hann ætti að henda Fordinum og selja Astonin og fá sér bara
BMW, þá yrði hann alveg golden


Nei, mér finnst að Bond eigi bara að vera á Aston Martin

Það að hann sé á Mondeo er jafn gáfulegt og að hann myndi biðja barþjóninn um Kókglas en ekki Vodka Martini!


Coke please.... shaken not stirred :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Nov 2006 15:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
mér fannst þesis mynd bara koma á óvart, miklu hrárri og raunverulegri en síðustu 3 myndir, mér fannst gaurinn bara hell góður sem bond

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Nov 2006 15:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Ég er búinn að vera á leiðinni á þessa mynd...en ég hef bara ekki nennt að fara :oops:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Nov 2006 17:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Los Atlos wrote:

hehe já... hann ætti að selja Astonin og fá sér bara
BMW,


ASTON MARTIN er ,,,,,,,ðí djeims bond bíll,,,,,,,

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Nov 2006 17:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Bonbdinn verður allavega að vera á al breskum bíl! ekki eitthvað UK/USA dóti!

Er sammt sem áður ekki búinn ða sjá hana :mrgreen:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group