bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 46 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject: Bíltæki fyrir IPOD
PostPosted: Mon 20. Nov 2006 22:50 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
Er að leita mér að bíltæki sem ég get tengt Ipod við. Hvaða tækjum mælið þið með. Einu tækin sem ég hef verið að skoða undanfarið er Alpine. Líst ágætlega á það en allt í lagi að athuga hvort menn mæla með einhverju öðru. Hef ekkert alltof mikinn tíma til að vera dunda í þessu.

Og prísinn, eitthvað um 40.000 þúsund eða svona eitthvað um það.

Góðar stundir

_________________
Kristján


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Nov 2006 22:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Ég mæli hiklaust með Alpine!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Nov 2006 23:04 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 12. Aug 2006 19:59
Posts: 205
Location: Hafnarfjörður
Ég er með þetta í mínum:

Image

Virkar ágætlega en samt pínu sluggish (gæti verið vegna þess að iPodinn er stútfullur).

Sé samt eftir því að taka ekki ódýrara tæki - ekki með þessu "glide bar" dæmi.

_________________
MY2002 E46 330d Touring - Mr.X remap


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Nov 2006 23:21 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
Gunnar Þór wrote:
Ég er með þetta í mínum:

Image

Virkar ágætlega en samt pínu sluggish (gæti verið vegna þess að iPodinn er stútfullur).

Sé samt eftir því að taka ekki ódýrara tæki - ekki með þessu "glide bar" dæmi.


Já var einmitt að pæla hvort maður gæti ekki sparað sér nokkra þúsundkalla. Og koma upplýsingarnar af ipodnum inná tækið eða?

Og hvernig er það, hleður þetta Ipodinn um leið??

_________________
Kristján


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Nov 2006 23:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Er það samt ekki rétt hjá mér að nýjustu Alpine tækin eru ekki með appelsínugulum ljósum

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Nov 2006 23:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
þetta heitir ÍPOD


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Nov 2006 23:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
bjahja wrote:
Er það samt ekki rétt hjá mér að nýjustu Alpine tækin eru ekki með appelsínugulum ljósum


Er ekki hægt að velja um lit?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Nov 2006 23:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
mattiorn wrote:
þetta heitir ÍPOD


w00t ?

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Nov 2006 23:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Aron Andrew wrote:
bjahja wrote:
Er það samt ekki rétt hjá mér að nýjustu Alpine tækin eru ekki með appelsínugulum ljósum


Er ekki hægt að velja um lit?

Jú, nýju eru bara með grænum og bláum ((((held ég))))

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Nov 2006 23:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
arnib wrote:
mattiorn wrote:
þetta heitir ÍPOD


w00t ?


hann er að norðan :lol:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Nov 2006 23:26 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
http://www.nesradio.is/nesradio/hljomta ... d=21559472

Allavega hægt að velja á þessu tæki og miðað við myndirnar á hinum tækjunum þá eru ekki með orange ljós, allavega flest

_________________
Kristján


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Nov 2006 23:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Stærri týpurnar eru með svokallað multicolour, getur valið um 500 liti ef ég man rétt... Er eins dæmi og þegar þú ert að velja Custom colours í Paint, PS og fl.

*edit*

Quote:
Image

Multicolour
This feature allows you to exactly match the illumination of the Alpine head unit with that of your vehicle’s panel_quickly and easily, with an adjustment range of 512 colours.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Nov 2006 23:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Sem minnir mig á það, ég fékk hérna geislaspilara frá vini mínum, er ekki viss hvort að hann virki eða ekki....ef einhver er að skipta um spilara þá væri snilld að fá að prufa spilarann minn fyrst.
Er með svona tengi sem auðveldlega hægt að tengja í E36 t.d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Nov 2006 10:55 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Aha, ég er einmitt að spá í það sama og er kominn á Alpine cde-9850ri.

Image

Nánar hér http://www.alpine-europe.com/content/cm ... ge=english

Þetta er orange, stýrir iPod og hleður um leið og hægt að stjórna iPod í sjálfu tækinu, velja lög, playlista og þannig og lagaheiti og allt sést á skjá.

Eina sem er að það er soldið silfurgrátt en það verður að hafa það eiginlega.

En Gunnar Þór, ekki nennirðu að pósta mynd af þínu í e36?

Annars hafði ég verið að spá áður í Harman Kardon Drive and Play minnir mig að það heiti og Icelink sem tengjist í gegnum magasín plug eða sendir FM, en það er allt miklu meira fyrirtæki.

Þetta tæki er það langeinfaldasta sem ég hef séð, engir adapterar eða vesen bara plug and play.

Kostar einhvern ca. 20.000.- isk hérna þannig að ekki dýrt heldur.

G


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Nov 2006 11:24 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 29. Aug 2006 12:18
Posts: 38
alltof dýrt að borga 35 - 40 þús fyrir spilara í bílinn :roll:

keypti LG spilara í Elko sem var með fjarsteringu og er MP3 spilari og kostaði 10 þús


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 46 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 32 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group